IceCaveman skrifaði:> Þetta flokkast undir old school desktop, mjög gamaldags og gagnstæða við user friendly og manni líður eins og mar sé lokaður inní boxi.
bíddu, þú að tala um Fluxbox, þetta er mjög mikið notað af gentoo mönnum, enda eru þeir flestir búnir að aðlaða það að sínum þörfum. T.d. finnst mér Fluxbox desktop sem er búið að customiza aðeins mikið fallegra en hvaða windows sem til er. MIKIÐ. Eitt af því góða við svona "old-school" eins og þú kallar það, er það eyðir akkurat engum resourcum móti t.d. KDE, sem er frekar UserFriendly.
Og nei gummi minn, pakki í linux er ekki það sama og forrit í windows. Sem minnir mig á gott orðatæki sem ég heyrði hérna á vaktinni, betra að þegja og láta þá halda að þú sért heimskur, en að opna munninn og sanna það. allt í góðu, ég ætla ekki að fara útí erjur við vini mína