Síða 2 af 2
Sent: Mið 07. Des 2005 19:43
af Sallarólegur
Þarf ég að hafa eitthvað á milli örrans og málmdæminu, er það algert must?
Sent: Mið 07. Des 2005 19:50
af gnarr
taktu málmþynnuna sem var á milli örgjörfans og heatsinksins alveg af.
Sent: Mið 07. Des 2005 19:59
af Sallarólegur
Allt í lagi þá, á ekkert að koma í staðin?
Sent: Mið 07. Des 2005 20:01
af @Arinn@
Jú kælikrem Thermal compound
Sent: Mið 07. Des 2005 20:03
af gnarr
jú, settu hitaleiðandi krem í staðinn.
Sent: Mið 07. Des 2005 20:03
af Sallarólegur
Ok, er að fara kaupa það, má ég ekki nota tölvuna á meðan?
Sent: Mið 07. Des 2005 20:05
af gnarr
ég hreinlega efast um að þú getir það

Sent: Mið 07. Des 2005 20:06
af Sallarólegur
Ég er nú samt að því

er ég að gera ó'ó?

Sent: Mið 07. Des 2005 20:07
af gnarr
meðan hitinn er undir 80°c, þá ætti það að vera í lagi.
Sent: Mið 07. Des 2005 20:07
af @Arinn@
jú hann getur það alveg en ekki gáfulegt
p.s mæli með arctic silver fæst í start.
Sent: Mið 07. Des 2005 20:08
af Sallarólegur
Ok, im da mastah, takk fyrir hjálpina og byrjið að hjálpa mér á "Harðir Diskar"

Sent: Mið 07. Des 2005 20:50
af MezzUp
@Arinn@ skrifaði:MezzUp skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Ég sagði aldrei að þetta væri lím

ég sagði að þetta væri notað til þess að fylla uppí mismuninn sem er mjög svo lítill allavega söðu @tt menn mér það.
Ahh, afsakaðu. Ég ruglaði þér og Viktori saman. En afhverju skrifaðirðu þá þetta „líka“ sem ég feitletraði hjá þér?
Vegna þess að þeir sögðu að þetta væri líka til þess.
Ahh, skil þig loksins. Þetta er sko að þetta er sami hluturinn

Málið er að örgjörvar og heatsink eru aldrei fullkomlega slétt. Þá myndast „litlir hellar“ á milli með engu nema loft í, og það er slæmt vegna þess að loft leiðir hita illa. Þá er kremið notað til að fylla uppí hellana og leiða hitann þar á milli.
Sent: Mið 07. Des 2005 21:19
af @Arinn@
Vei

Þú skildir mig
