Uppfærsla 80K budget


Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Það er gamall brennari í gömlu vélinni þeirra. Þaðan tek ég skjá, lyklaborð , brennara og allt sem má nota.

Þetta er gömul IBM vél .. eflaust amk 5 ára og ein sú laggaðsta sem ég hef komist í tæri við ..hehe

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

"Sempron64 3000+ 1.8GHz - 8.800kr "

er þetta 939 socket örri eða er þetta sama og XP 2500+ örrarnir ?

eða er þetta 64bita kvekendi

Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Veit Ekki »

ÓmarSmith skrifaði:"Sempron64 3000+ 1.8GHz - 8.800kr "

er þetta 939 socket örri eða er þetta sama og XP 2500+ örrarnir ?

eða er þetta 64bita kvekendi


64 bita þar sem hann heitir nú "Sempron64" :)

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Já, hann er 64-bita
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þetta er basicly bara A64 með single channel minnisstýringu og minna cache.

Er það ekki rétt hjá mér wICE að þeir eru með SSE3 líka?
"Give what you can, take what you need."

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Jú, mikið rétt, hann er með allt nema Cool'n'quiet, það má samt feika það með forritum t.d. RightMark CPU Clock Utility eins og ég er sjálfur að gera.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

hvað gerir Cool'n'quiet ?? Hef séð þetta nánst allstaðar er þetta forrit sem sýnir hita og annað.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

nei, þetta er fídus í örgjörfanum sem að lækkar klukkutíðnina og spennuna á honum þegar hann er í lítill notkun, til að minka hita og rafmagnsnotkun.
"Give what you can, take what you need."

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ok er þetta að skipa eitthverju mikklu máli, eða er þetta hugsað fyrir yfirklukkun ?
Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla 80K budget

Póstur af Narco »

t
Last edited by Narco on Sun 22. Nóv 2009 17:03, edited 1 time in total.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla 80K budget

Póstur af Nariur »

mér þykir leitt að þurfa að segja þér þetta, en þráðurinn er 4 ára gamall
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Svara