Windows 11 announcement
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Það er einnig að koma fram núna að Windows 11 mun aðeins styðja ákveðið gamla örgörva.
Hérna eru listanir yfir það sem er stutt í Windows 11.
Windows 11 Supported AMD Processors
Windows 11 Supported Intel Processors
Hérna eru listanir yfir það sem er stutt í Windows 11.
Windows 11 Supported AMD Processors
Windows 11 Supported Intel Processors
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Eins og áður hefur komið fram eru þetta ekki persónugreinanleg gögn sem er verið að senda - nema lagst sé í víðtækar aðgerðir til að greina þau. Einhvernvegin efast ég um að það sé takmarkið.
Núna senda bæði iOS og Android frá sér telemetry við fjölmörg tækifæri og enginn virðist gera athugasemd við það.
btw - hversu mikils virði heldurðu að driverasamsetningin á vélinni hjá þér sé? Ég skal borga þér 10 krónur fyrir þessar upplýsingar.
Núna senda bæði iOS og Android frá sér telemetry við fjölmörg tækifæri og enginn virðist gera athugasemd við það.
btw - hversu mikils virði heldurðu að driverasamsetningin á vélinni hjá þér sé? Ég skal borga þér 10 krónur fyrir þessar upplýsingar.
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Windows 11 announcement
Flest skipti sem ég lendi í að hjálpa fólki með tölvur heima hjá sér þá tengist það því að fólk þrjóskast við og neitar að setja upp Microsoft account hjá sér, alveg óþolandi nútildags eins og það er þægilegt. TPM hefur annars ekker með Microsoft account að gera heldur er það öryggisbúnaður sem hefði fyrir löngu átt að vera staðalbúnaður og fleiri en átta sig á því eru í rauninni með TPM búnað í tölvunni hjá sér eða tengi til að uppfæra móðurbróðið með kubbi sem reyndar eru komnir upp í scalper verð strax síðan í gær
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
Re: Windows 11 announcement
Það er náttúrulega hvers og eins hvort þeir eru á móti eða með gagnasöfnun tæknirisanna.
Ég er pínu miffaður yfir að það sé verið að þvinga mann til þess að nota MS account á Windows, án nokkurrar haldbærrar ástæðu fyrir notandann.
Ég er pínu miffaður yfir að það sé verið að þvinga mann til þess að nota MS account á Windows, án nokkurrar haldbærrar ástæðu fyrir notandann.
Re: Windows 11 announcement
Last edited by brain on Fös 25. Jún 2021 20:20, edited 1 time in total.
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Staðsetning: Hvammstangi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Síðan krefst uppsetning Windows 11 aðeins 64GB af harða diska plássi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1478
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
nonesenze skrifaði:hlakka til að prufa þetta og setja þetta upp, skil ekki alveg þetta upplýsinga safn paranoju, hvað hafið þið svona mikið að fela? allar mínar upplýsingar meiga alveg liggja einhverstaða bara ef það er ekki verið að misnota þær. ég fíla alveg að það sé verið að auglýsa mér eitthvað sem ég hef áhuga á en ekki eitthvað random stuff, að vera með microsoft account og t.d. google account er bara þæginlegt sérstaklega ef þeir synca saman, android app og svona verður líka flott að hafa í w11, multi desktop fyrir 2x skjái
Þetta er spurning um control og persónufrelsi og fólk á ekki að gefa eftir eina sek af því. Ég er samt engan vegin saklaus, keyri á Macca, nota iPhone, er með iCloud, O365 o.s.frv. þetta vond þróun.Arguing that you don't care about the right to privacy because you have nothing to hide is no different than saying you don't care about free speech because you have nothing to say.
Last edited by depill on Lau 26. Jún 2021 07:54, edited 1 time in total.
-
- Vaktari
- Póstar: 2671
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Fannst þetta frekar boring kynning, en alltaf gott að fylgjast með.
Fannst lítið gefið upp um samhæfingu við Office365 og Windows virtual desktop og remote öpp .
Finnst það mest spennandi möguleikinn þ.e að geta verið með stýrikerfið aðgengilegt á öllum tækjum og nota Windows virtual desktop.
En leyfismál hafa alltaf verið frekar weird hjá Microsoft og ég t.d átta mig ekki ennþá hvað maður fær útúr því að vera t.d með business premium áskrift þegar maður er að vilja nota Windows virtual desktop (kemur fram að það sé innifalið á þessari síðu undir "Apps and services included" ef maður er með Business premium áskrift)
https://www.microsoft.com/en-ww/microso ... ?market=is
Fannst lítið gefið upp um samhæfingu við Office365 og Windows virtual desktop og remote öpp .
Finnst það mest spennandi möguleikinn þ.e að geta verið með stýrikerfið aðgengilegt á öllum tækjum og nota Windows virtual desktop.
En leyfismál hafa alltaf verið frekar weird hjá Microsoft og ég t.d átta mig ekki ennþá hvað maður fær útúr því að vera t.d með business premium áskrift þegar maður er að vilja nota Windows virtual desktop (kemur fram að það sé innifalið á þessari síðu undir "Apps and services included" ef maður er með Business premium áskrift)
https://www.microsoft.com/en-ww/microso ... ?market=is
Just do IT
√
√
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Er W11 insider komið út ?
En díses strákar ef þið eruð þetta paranoid yfir Microsoft account þá notiði bara linux og hættið þessu niðurdrepandi væli. Ég geri fastlega ráð fyrir að þið séuð með takkasíma, með engar ljósaperur heima hjá ykkur og gangið um með álhatt
Við uppfærslur geymir stýrikerfið fyrri útgáfu til að hægt sé að rúlla til baka. Þannig að þetta er tvöfallt OS ásamt download spacejonfr1900 skrifaði:Síðan krefst uppsetning Windows 11 aðeins 64GB af harða diska plássi.
Last edited by Zethic on Lau 26. Jún 2021 14:46, edited 1 time in total.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Engar mega stórar breytingar í þessu frá W10, eina sem fengi mig til að vilja uppfæra er DirectStorage en þessi krafa um TPM module er dick move gagnvart fólki sem er ekki með OEM vélar.
Núna verður áhugavert að sjá hve langt líður í að nýjar útgáfur af móðurborðum fyrir DYI markaðinn sem eru með TPM module koma út.
Ég allavega þarf að bíða með W11 þangað til að ég uppfæri móðurborð og örgjörva næst, vantar TPM header á núverandi móðurborð, sýnist honum hafa verið fórnað til að setja physical takka á það fyrir power, reset og overclocking...
Núna verður áhugavert að sjá hve langt líður í að nýjar útgáfur af móðurborðum fyrir DYI markaðinn sem eru með TPM module koma út.
Ég allavega þarf að bíða með W11 þangað til að ég uppfæri móðurborð og örgjörva næst, vantar TPM header á núverandi móðurborð, sýnist honum hafa verið fórnað til að setja physical takka á það fyrir power, reset og overclocking...
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Hélt það sama þar sem ég sá ekki neitt TPM í BIOS. Er með Asus Prime Z390 móðurborð og intel örgjörvaFreyrGauti skrifaði:Engar mega stórar breytingar í þessu frá W10, eina sem fengi mig til að vilja uppfæra er DirectStorage en þessi krafa um TPM module er dick move gagnvart fólki sem er ekki með OEM vélar.
Núna verður áhugavert að sjá hve langt líður í að nýjar útgáfur af móðurborðum fyrir DYI markaðinn sem eru með TPM module koma út.
Ég allavega þarf að bíða með W11 þangað til að ég uppfæri móðurborð og örgjörva næst, vantar TPM header á núverandi móðurborð, sýnist honum hafa verið fórnað til að setja physical takka á það fyrir power, reset og overclocking...
Intel PTT == TPM
Þurfti að breyta úr "discrete TPM" í minnir mig "firmware TPM"
Checkaðu líka hvort boot diskurinn sé GPT
https://www.reddit.com/r/pcgaming/comme ... a/h2xdz95/
Eyddi einhverjum 2 tímum því ég trúði ekki að M$ væri bara að gefa DIY heiminum puttann. En þetta hefur víst margra ára aðdraganda og ef móðurborðið styður ekki TPM þá eiga örgjörvarnir að styðja (Intel PTT og AMD fTPM) ef ég skil þetta rétt
Re: Windows 11 announcement
held að 8th gen og nýrri intel séu með byggt inn tpm, svo þeir sem eru með 7th get og eldri þurfa sennilega module á móðurborðið til að fá þetta til að virka, annars fara 7th gen og eldra að detta út úr MS heiminum, samt nokkur ár í það
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: Windows 11 announcement
Þetta er samt helvíti slappt allt þetta viðbótardrasl.
ég er til dæmis en á keyra á i5 3570 örgjörva og hann dugar mér í mest allt sem ég þarf til. Er maður virkilega þvingaður í upgrade á tölvunni fyrir þetta nýja rusl.
Bíð bara þar til það lekur windows 11 á netið sem er ekki með þessu heavy kröfum.
Komast bara yfir special purpose útgáfu. https://www.tomshardware.com/news/windo ... se-systems
ég er til dæmis en á keyra á i5 3570 örgjörva og hann dugar mér í mest allt sem ég þarf til. Er maður virkilega þvingaður í upgrade á tölvunni fyrir þetta nýja rusl.
Bíð bara þar til það lekur windows 11 á netið sem er ekki með þessu heavy kröfum.
Komast bara yfir special purpose útgáfu. https://www.tomshardware.com/news/windo ... se-systems
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Ég er pínu skúffaður yfir því að það sé krafa að hafa MS account núna. Meira að segja Mac leyfir þér að gera local aðgang.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 655
- Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Já, rétt hjá þér, eftir fikt og dund þá er TPM up and running af CPU.Zethic skrifaði:Hélt það sama þar sem ég sá ekki neitt TPM í BIOS. Er með Asus Prime Z390 móðurborð og intel örgjörvaFreyrGauti skrifaði:Engar mega stórar breytingar í þessu frá W10, eina sem fengi mig til að vilja uppfæra er DirectStorage en þessi krafa um TPM module er dick move gagnvart fólki sem er ekki með OEM vélar.
Núna verður áhugavert að sjá hve langt líður í að nýjar útgáfur af móðurborðum fyrir DYI markaðinn sem eru með TPM module koma út.
Ég allavega þarf að bíða með W11 þangað til að ég uppfæri móðurborð og örgjörva næst, vantar TPM header á núverandi móðurborð, sýnist honum hafa verið fórnað til að setja physical takka á það fyrir power, reset og overclocking...
Intel PTT == TPM
Þurfti að breyta úr "discrete TPM" í minnir mig "firmware TPM"
Checkaðu líka hvort boot diskurinn sé GPT
https://www.reddit.com/r/pcgaming/comme ... a/h2xdz95/
Eyddi einhverjum 2 tímum því ég trúði ekki að M$ væri bara að gefa DIY heiminum puttann. En þetta hefur víst margra ára aðdraganda og ef móðurborðið styður ekki TPM þá eiga örgjörvarnir að styðja (Intel PTT og AMD fTPM) ef ég skil þetta rétt
Fann þetta þegar að ég fór að googla þetta meira, búið að vera tölvert lengi í boði.
"Intel’s PTT was Introduced in 2013 on select fourth-generation Intel Core processors and chipsets, including Intel Haswell ULT multichip packages, as well as on Atom-based, system-on-a-chip solutions like Bay Trail. PTT enables low-cost and low-power devices to support the same root of trust concepts enabled by hardware-based TPM. Furthermore, it supports all of Microsoft’s requirements for firmware Trusted Platform Module (fTPM) 2.0."
Re: Windows 11 announcement
getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ?
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: Windows 11 announcement
fTPM hét það á mínu Asus X570 Prime borði í vinnuni, keyrði svo í run "tpm.msc" til að staðfesta virknina. Þurfti að breyta úr "Discrete" yfir í "Firmware" og þá rauk þetta í gang.emil40 skrifaði:getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ?
34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)
Re: Windows 11 announcement
gætir þú leiðbeint mér um hvernig það er gert ?Dropi skrifaði:fTPM hét það á mínu Asus X570 Prime borði í vinnuni, keyrði svo í run "tpm.msc" til að staðfesta virknina. Þurfti að breyta úr "Discrete" yfir í "Firmware" og þá rauk þetta í gang.emil40 skrifaði:getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ?
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: Windows 11 announcement
Fylgdu þessum leiðbeiningum:emil40 skrifaði:gætir þú leiðbeint mér um hvernig það er gert ?Dropi skrifaði:fTPM hét það á mínu Asus X570 Prime borði í vinnuni, keyrði svo í run "tpm.msc" til að staðfesta virknina. Þurfti að breyta úr "Discrete" yfir í "Firmware" og þá rauk þetta í gang.emil40 skrifaði:getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ?
https://www.youtube.com/watch?v=HKpD-VUgNVk
-
- spjallið.is
- Póstar: 441
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
Insider DEV buildið er komið út. Óvenjulega stöðugt og þetta gæti mögulega orðið besta Windows útgáfan til þessa... ennnnnnnn sem windows kerfisstjóri þá er ég skeptískur þangað til maður prufar þetta á domaini
Re: Windows 11 announcement
þetta er nákvæmlega það sem ég gerðiTheAdder skrifaði:Fylgdu þessum leiðbeiningum:emil40 skrifaði:gætir þú leiðbeint mér um hvernig það er gert ?Dropi skrifaði:fTPM hét það á mínu Asus X570 Prime borði í vinnuni, keyrði svo í run "tpm.msc" til að staðfesta virknina. Þurfti að breyta úr "Discrete" yfir í "Firmware" og þá rauk þetta í gang.emil40 skrifaði:getur einhver hjálpað mér að stilla tpm 2.0 hjá mér ?
https://www.youtube.com/watch?v=HKpD-VUgNVk
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: Windows 11 announcement
Takk fyrir hjálpina. Ég fann hjá kísildal þetta Infenion TPM V2.0 öryggiseining
Infenion TPM V2.0 öryggiseining
https://kisildalur.is/category/21/products/2134
Ég held að þetta sé í fyrsta skipti í mörg ár sem að ég nota bækling sem fylgir móðurborði
Infenion TPM V2.0 öryggiseining
https://kisildalur.is/category/21/products/2134
Ég held að þetta sé í fyrsta skipti í mörg ár sem að ég nota bækling sem fylgir móðurborði
- Viðhengi
-
- tpm-1.jpg (847.38 KiB) Skoðað 1267 sinnum
-
- tpm-2.jpg (676.06 KiB) Skoðað 1267 sinnum
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: Windows 11 announcement
Hérna er smá fyrir þá sem vilja gera clean install á windows 11 án þess að nota tpm
https://techpp.com/2021/06/30/how-to-in ... -2-bypass/
Ég gerði þetta við mína tölvu og get staðfest að þetta svínvirkar Til staðfestingar sendi ég screenshot hérna með Njótið vel
https://techpp.com/2021/06/30/how-to-in ... -2-bypass/
Ég gerði þetta við mína tölvu og get staðfest að þetta svínvirkar Til staðfestingar sendi ég screenshot hérna með Njótið vel
- Viðhengi
-
- windows 11.jpg (587.42 KiB) Skoðað 1065 sinnum
TURN :
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Gamemax Titan Silent | Ryzen9 5900X @ 4.60 ghz | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | PowerColor Radeon RX 6800 Red Dragon 16GB | Corsair HX1200i | TCL 55" | 2x Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 1TB. Read 12.000 mb/s Write 10.000 mb/s| Razer Mamba þráðlaus leikjamús | Jbl quantum duo | 53 tb pláss
Re: Windows 11 announcement
En hvernig er með activcation ? þarftu ekki að virkja draslið ?emil40 skrifaði:Hérna er smá fyrir þá sem vilja gera clean install á windows 11 án þess að nota tpm
https://techpp.com/2021/06/30/how-to-in ... -2-bypass/
Ég gerði þetta við mína tölvu og get staðfest að þetta svínvirkar Til staðfestingar sendi ég screenshot hérna með Njótið vel
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 345
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 11 announcement
It is possible to activate Windows 11 with Windows 10 keys. And because you can activate Windows 10 with Windows 7, 8, 8.1 you can also activate Windows 11 with these keys.
ps5 ¦ zephyrus G14