Lenovo - Galli í USB-C

Allt utan efnis

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af Mossi__ »

worghal skrifaði: mjög forvitinn um þetta.
geturu sent mér í PM hvaða service það er sem fer í rugl og þarf að endurræsa?
Alveg sjálfsagt.

WacomTabletISD

Þetta er eitthvað conflict á milli Wacom driveranna (what else is new?) og Windows native pen driverunum.

Ég hef ekki fundið út hvað eða hvort eitthvað veldur. Randomly hættir pen pressure að virka (fleiri en eg hafa lent í þessu).

Var vesen out of the box. Var vesen eftir að hafa runnað það sem Lenovo recommendaði. Þessi lausn er til þessa minnsta vesenið.

En ég hef held ég aldrei átt Lenovo sem var með ekkert vesen. Tölvur með sál og sálin er prakkari.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af GuðjónR »

Súrealískt, á myndunum sjást tvær tölvur sem ég hef keypt. MacBook Pro keypt árið 2010 búin að vera í gangi 24/7 síðan þá og oftar en ekki í þungri vinnslu og ennþá í fullu fjöri þó batteríið sé orðið slappt. Hin tölvan, Lenovo Yoga 910 keypt árið 2017 aldrei notuð í neitt annað en vefráp og léttar uppfærslur á phpBB, dauð. Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Viðhengi
IMG_1789.jpg
IMG_1789.jpg (1 MiB) Skoðað 1118 sinnum
IMG_1790.jpg
IMG_1790.jpg (1.03 MiB) Skoðað 1118 sinnum

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af Tbot »

Keypti hérna á vaktinni notaða Asus vél fyrir þremur árum, er nokkuð stór og smá þung með 17" skjá en rúllar eins og ekkert sé. Skal viðurkenna að rafhlaðan er orðin slöpp enda vélin trúlega 7-8 ára gömul.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af gnarr »

GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p

Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af GuðjónR »

gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p

Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
Mögulega af sem áður var þegar hlutirnir voru framleiddir til að endast?
Orðið meira og minna einnota drasl.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af Tbot »

GuðjónR skrifaði:
gnarr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p

Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
Mögulega af sem áður var þegar hlutirnir voru framleiddir til að endast?
Orðið meira og minna einnota drasl.
Sum merki eru betri en önnur.
Vísu getur allt bilað.
Miele stendur alltaf fyrir sínu en það kostar.
Mercedes Benz var einu sinni tákn um gæði.

En svona í framhjáhlaupi, þá eru til gögn frá því c.a. 1930 í Þýskalandi þar sem framleiðendur ljósapera tala um að samræma líftíma á perunum svo þær dugi ekki alltof lengi.
Last edited by Tbot on Mið 26. Feb 2020 16:28, edited 1 time in total.

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af mikkimás »

Nú spyr ég eins og þessi vanalega fábjáni, en ef ég er ekki með USB-C tengið í notkun, veldur þessi galli þá vandræðum?
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af worghal »

GuðjónR skrifaði:Súrealískt, á myndunum sjást tvær tölvur sem ég hef keypt. MacBook Pro keypt árið 2010 búin að vera í gangi 24/7 síðan þá og oftar en ekki í þungri vinnslu og ennþá í fullu fjöri þó batteríið sé orðið slappt. Hin tölvan, Lenovo Yoga 910 keypt árið 2017 aldrei notuð í neitt annað en vefráp og léttar uppfærslur á phpBB, dauð. Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
ég keypti alveg eins Lenovo tölvu, bara gull litaða, handa konunni fyrir skólann 2017 og það er alveg ótrúlegt hvað hún er búin að vera endingargóð og full af fjöri, meira að segja batterýið sýnir engin merki um rýrnun :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af rapport »

mikkimás skrifaði:Nú spyr ég eins og þessi vanalega fábjáni, en ef ég er ekki með USB-C tengið í notkun, veldur þessi galli þá vandræðum?
Neibbs, þetta á samt að lagast með uppfærslum. Mundi uppfæra bara til að vera búinn að því þegar þú þarft á þessu að halda.
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af rapport »

Frúin var að minna mig á að Lenovo EDGE 330 sem ég keypti handa henni í skólann er uppáhalds fartölvan sem hún hefur átt. Sú entist endalaust þangað til að hún hellti yfir hana Boost einn morguninn. Gaf félaga mínum í Serbíu hana og hann setti serbneskt lyklaborð á hana + nýjan touchpad og nú er þetta uppáhalds fartölvan hans, líklega 8-10 ára gömul vél.

Þessar vélar voru undanfarar Yoga vélanna, man að þær var hægt að fá með AMD örgjörva, en það voru yfirleitt mistök...

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af mikkimás »

Ég á Thinkpad Edge E530 sem ég keypti fyrir lifandis löngu síðan.

Hefur ekki verið notuð í sérstaklega þunga keyrslu, en virkar enn eins og ný.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af worghal »

Mossi__ skrifaði:
worghal skrifaði: mjög forvitinn um þetta.
geturu sent mér í PM hvaða service það er sem fer í rugl og þarf að endurræsa?
Alveg sjálfsagt.

WacomTabletISD

Þetta er eitthvað conflict á milli Wacom driveranna (what else is new?) og Windows native pen driverunum.

Ég hef ekki fundið út hvað eða hvort eitthvað veldur. Randomly hættir pen pressure að virka (fleiri en eg hafa lent í þessu).

Var vesen out of the box. Var vesen eftir að hafa runnað það sem Lenovo recommendaði. Þessi lausn er til þessa minnsta vesenið.

En ég hef held ég aldrei átt Lenovo sem var með ekkert vesen. Tölvur með sál og sálin er prakkari.
vá þetta er rosalegt, vildi óska þess að ég gæti prufað að gramsa almennilega í þessu :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af Mossi__ »

worghal skrifaði: vá þetta er rosalegt, vildi óska þess að ég gæti prufað að gramsa almennilega í þessu :D
To be fair, þá hafa Wacom driverar mikið til verið finniky og funky.

Og ég held að þetra sé bara eitthvað conflict milli Windoes native pen driverana og svo Wacom driverana.
(Active penninn er frá wacom).

Ég ætla að prufa Krita þegar ég hef tíma, sjáhvort að það sé Photoshop (er með gamalt photoshop) sem er að henda upp errorinum.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af worghal »

Mossi__ skrifaði:
worghal skrifaði: vá þetta er rosalegt, vildi óska þess að ég gæti prufað að gramsa almennilega í þessu :D
To be fair, þá hafa Wacom driverar mikið til verið finniky og funky.

Og ég held að þetra sé bara eitthvað conflict milli Windoes native pen driverana og svo Wacom driverana.
(Active penninn er frá wacom).

Ég ætla að prufa Krita þegar ég hef tíma, sjáhvort að það sé Photoshop (er með gamalt photoshop) sem er að henda upp errorinum.
þú getur bypassað windows ink space í photoshop með því að afhaka úr wacom stjórnborðinu og bæta við stillingu í photoshop appdata möppuna.
https://www.youtube.com/watch?v=7nL10xGIA_s
þú ert kanski búinn að prufa þetta? :)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Mossi__
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Staða: Ótengdur

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Póstur af Mossi__ »

worghal skrifaði: þú getur bypassað windows ink space í photoshop með því að afhaka úr wacom stjórnborðinu og bæta við stillingu í photoshop appdata möppuna.
https://www.youtube.com/watch?v=7nL10xGIA_s
þú ert kanski búinn að prufa þetta? :)
T

Nei, á eftir að prófa þetta. Takk fyrir að benda mér á þetta :)
Svara