Súrealískt, á myndunum sjást tvær tölvur sem ég hef keypt. MacBook Pro keypt árið 2010 búin að vera í gangi 24/7 síðan þá og oftar en ekki í þungri vinnslu og ennþá í fullu fjöri þó batteríið sé orðið slappt. Hin tölvan, Lenovo Yoga 910 keypt árið 2017 aldrei notuð í neitt annað en vefráp og léttar uppfærslur á phpBB, dauð. Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Keypti hérna á vaktinni notaða Asus vél fyrir þremur árum, er nokkuð stór og smá þung með 17" skjá en rúllar eins og ekkert sé. Skal viðurkenna að rafhlaðan er orðin slöpp enda vélin trúlega 7-8 ára gömul.
GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p
Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p
Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
Mögulega af sem áður var þegar hlutirnir voru framleiddir til að endast?
Orðið meira og minna einnota drasl.
GuðjónR skrifaði:Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái borgað fyrir það :p
Ekki mikið samasem merki milli þess að borga meira og fá gæði þar allavega.
Mögulega af sem áður var þegar hlutirnir voru framleiddir til að endast?
Orðið meira og minna einnota drasl.
Sum merki eru betri en önnur.
Vísu getur allt bilað.
Miele stendur alltaf fyrir sínu en það kostar.
Mercedes Benz var einu sinni tákn um gæði.
En svona í framhjáhlaupi, þá eru til gögn frá því c.a. 1930 í Þýskalandi þar sem framleiðendur ljósapera tala um að samræma líftíma á perunum svo þær dugi ekki alltof lengi.
Last edited by Tbot on Mið 26. Feb 2020 16:28, edited 1 time in total.
GuðjónR skrifaði:Súrealískt, á myndunum sjást tvær tölvur sem ég hef keypt. MacBook Pro keypt árið 2010 búin að vera í gangi 24/7 síðan þá og oftar en ekki í þungri vinnslu og ennþá í fullu fjöri þó batteríið sé orðið slappt. Hin tölvan, Lenovo Yoga 910 keypt árið 2017 aldrei notuð í neitt annað en vefráp og léttar uppfærslur á phpBB, dauð. Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl.
ég keypti alveg eins Lenovo tölvu, bara gull litaða, handa konunni fyrir skólann 2017 og það er alveg ótrúlegt hvað hún er búin að vera endingargóð og full af fjöri, meira að segja batterýið sýnir engin merki um rýrnun
Frúin var að minna mig á að Lenovo EDGE 330 sem ég keypti handa henni í skólann er uppáhalds fartölvan sem hún hefur átt. Sú entist endalaust þangað til að hún hellti yfir hana Boost einn morguninn. Gaf félaga mínum í Serbíu hana og hann setti serbneskt lyklaborð á hana + nýjan touchpad og nú er þetta uppáhalds fartölvan hans, líklega 8-10 ára gömul vél.
Þessar vélar voru undanfarar Yoga vélanna, man að þær var hægt að fá með AMD örgjörva, en það voru yfirleitt mistök...
worghal skrifaði:
vá þetta er rosalegt, vildi óska þess að ég gæti prufað að gramsa almennilega í þessu
To be fair, þá hafa Wacom driverar mikið til verið finniky og funky.
Og ég held að þetra sé bara eitthvað conflict milli Windoes native pen driverana og svo Wacom driverana.
(Active penninn er frá wacom).
Ég ætla að prufa Krita þegar ég hef tíma, sjáhvort að það sé Photoshop (er með gamalt photoshop) sem er að henda upp errorinum.
þú getur bypassað windows ink space í photoshop með því að afhaka úr wacom stjórnborðinu og bæta við stillingu í photoshop appdata möppuna. https://www.youtube.com/watch?v=7nL10xGIA_s
þú ert kanski búinn að prufa þetta?
worghal skrifaði:
þú getur bypassað windows ink space í photoshop með því að afhaka úr wacom stjórnborðinu og bæta við stillingu í photoshop appdata möppuna. https://www.youtube.com/watch?v=7nL10xGIA_s
þú ert kanski búinn að prufa þetta?
T
Nei, á eftir að prófa þetta. Takk fyrir að benda mér á þetta