Shuttle SN25P


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

vldimir skrifaði:Guð minn góður ekki fá þér 36gb diskana þeir eru alveg hriiiikalega háværir fáðu þér mun frekar 74gb diskinn... Ef þér er sama um að hafa 2 þotuhreyfla inni hjá þér þá geturðu fengið þér 2x 36gb
Það er ekki það mikið minni hávað í 74 Gb disknum, að það skipti neinu máli. En það er rétt það heyrist í þeim, en bara ef þeir eru að vinna eitthvað undir álagi. Ég hefði haldið að sá sem ætlar að fá sér raptor diska væri ekki að pæla í hljóði þegar þeir eru undir álagi heldur performance.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

36GB útgáfan er með 5.2ms les tíma og 0.7ms track-to-track á móti 4.5ms og 0.6ms á 74GB útgáfunni.

Það er hraðara að vera með lágann seek tíma fyrir forrit og stýrikerfi heldur en að vera með raid0, þar sem að þetta eru nánast allt pínkulitlar skrár (97% af windows skrám eru innan við 1MB og 93% minna en 0.5MB)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

gnarr skrifaði:36GB útgáfan er með 5.2ms les tíma og 0.7ms track-to-track á móti 4.5ms og 0.6ms á 74GB útgáfunni.

Það er hraðara að vera með lágann seek tíma fyrir forrit og stýrikerfi heldur en að vera með raid0, þar sem að þetta eru nánast allt pínkulitlar skrár (97% af windows skrám eru innan við 1MB og 93% minna en 0.5MB)
Gnarr það sem þú ert að meina er það að það er betra að vera með 76gb útgáfu fyrir windows og svona. Ég ætti þá frekar að fá mér 2 76gb ?. Ég þarf aðeins að pæla í þessu.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ég myndi vera með bara 1x 76GB. það breytir svakalega litlu nema load tímum á leikjum að vera með 2x 76
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

gnarr skrifaði:ég myndi vera með bara 1x 76GB. það breytir svakalega litlu nema load tímum á leikjum að vera með 2x 76
Þessi miunur sem verður er hann ekki bara mælanlegur?. Maður sjálfur sér engan rosalegan mun er það. Allavega er þetta skásti kosturinn hjá þér Gunnar bara 1 76gb disk.

En ég er ekki enn búinn að fá svar sem ég skil sjálfur (((vegna þess að ég hef ekki hundsvit á þessu)))

Hér er spurningin

Mr.Jinx skrifaði:
Afhverju 3200

já er það ekki stock á móðurborðinu í þessu ? ddr 400?. eða get ég farið hærra 3700 4000.

T.d. annaðhvort þetta.

1024MB PC-3700 OCZ Platinum EL Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ4661024ELDCPE-K - Framleiðandi. OCZ
Minniseiningar: 2x512mb Latency timing: 2-3-3-8 Kæliplata: Platinum Minnishraði: 466MHz
Verð: 31.590

1024MB PC-4200 OCZ Platinum EL Dual Channel
Vörunúmer: MEMD-OCZ5331024ELDCPE-K - Framleiðandi. OCZ
Minniseiningar: 2x512mb Latency timing: 2.5-3-3-8 Kæliplata: Platinum Minnishraði: 533MHz
Verð: 28.990

Svona svar ég skil er svona: Já þetta minni passar pc-4200 passar í þessa tölvu. Eða Nei hvorug þessi minni passa. Já þið fattið er það ekki.

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Haltu þér við SuperTalent minnið, og taktu frekar einhvern stóran 250-300gb harðan disk í stað fyrir 74 gb raptor.

Þú græðir sama og ekkert á því að vera með hraðvirkan harðan disk undir geymsluna, notaðu bara raptorinn undir \windows og \program files.

Edit: Og já fáðu þér þá frekar 74GB útgáfuna ef þú vilt mesta hraðann.
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Þú græðir ekkert á minni sem er hraðara en PC3200 nema þú ætlir að overclocka.

Eins og ég sagði (og krisján var að segja), þá ættiru að taka 1x 74GB raptor fyrir windows og forrit, ef þú vilt hámarks hraða, og einn "venjulegann" fyrir gögn.
"Give what you can, take what you need."

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Verðið bara að afsaka en ég er ekki að fatta hvernig þið fáið það út að 1x 74Gb raptor sé hraðari en 2x36Gb í raid 0. Sér í lagi þar sem skv. HD Tach er:

Average read speed fyrir 1x74 Gb er 65Mb/s vs
Average read speed fyrir 2x36Gb í raid 0 er 99.2Mb/s

þ.e.a.s. eins og ég skil þetta þá rétt getur raid 0 lesið mun meira af upplýsingum á sama tíma.

Þannig ef ég hef rangt fyrir mér væri ég þakklátur ef einhver gæfi sér tíma í að skýra út fyrir mér hvað það væri sem ég er ekki að átta mig á þegar kemur að hraða diska :D

Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Ragnar »

Já þakka þessi svör mjög mikið. Ég ætla að halda í supertalent minnið mitt og fá mér 1 36gb undir windows því ég á 1 160gb segate sem ég nota undir drasl og svoleiðis. Þakka svörinn. Þið meigið gera hvað sem þið viljið gera við þennan þráð sem þið viljið mér er sama.

Það ég ætla að versla er

Shuttle sn25p

Microstar-ati X800xt 256mb Pci-Express

og einn 36gb Raptor diskur.

Það sem ég á fyrir er

Amd 3000+ 64 bita

Supertalent 2x512mb kubbar pc3200 cl2

Segate Barcuda 160gb 7200rpm 8mb buffer

Asus dual layer dvd skrifara

Já fleira fer ekki í þessa vél. Þakka svörinn kærlega og hvað allir hér eru kurteisir og viljugir til að hjálpa með hvað sem er. Ég Þakka.

Kv Ragnar Jóhannesson
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Yank skrifaði:Verðið bara að afsaka en ég er ekki að fatta hvernig þið fáið það út að 1x 74Gb raptor sé hraðari en 2x36Gb í raid 0. Sér í lagi þar sem skv. HD Tach er:

Average read speed fyrir 1x74 Gb er 65Mb/s vs
Average read speed fyrir 2x36Gb í raid 0 er 99.2Mb/s

þ.e.a.s. eins og ég skil þetta þá rétt getur raid 0 lesið mun meira af upplýsingum á sama tíma.

Þannig ef ég hef rangt fyrir mér væri ég þakklátur ef einhver gæfi sér tíma í að skýra út fyrir mér hvað það væri sem ég er ekki að átta mig á þegar kemur að hraða diska :D
Þetta myndi breyta helling í vídjó/hljóðvinslu. En þar sem að stýrikerfi eru í svo litlum skrám, þá þarf ekki að taka stuttann tíma að lesa skránna, heldur frekar stuttann tíma að skipta á milli skráa.


Það er jafnvel talað um að í sumum tilfellum sé betra að hafa ekki raid heldur en raid0, vegna þess að diskurinn verður örlítið hægari við að fara í raid. En það er ekki í mörgum hlutum sem það á við.
"Give what you can, take what you need."
Svara