Síða 2 af 2

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 08:20
af Jón Ragnar
GullMoli skrifaði:Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.

Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.

Ég fæ texta á Rúv appið í Apple TV :)

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 08:33
af GullMoli
Jón Ragnar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.

Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.

Ég fæ texta á Rúv appið í Apple TV :)
Jafnvel á Íslenskt efni? Gleymdi að minnast á það :)
Veit að erlent efni fær sjálfkrafa texta með sendingunni, samar hvar þú horfir á hana.

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 09:36
af Jón Ragnar
GullMoli skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.

Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.

Ég fæ texta á Rúv appið í Apple TV :)
Jafnvel á Íslenskt efni? Gleymdi að minnast á það :)
Veit að erlent efni fær sjálfkrafa texta með sendingunni, samar hvar þú horfir á hana.

Já ég hefði kannski átt að vera skýrari.

Ég fæ á t.d fréttinar texta ef ég swipea niður og fæ gardínuna með stillingum. Þar get ég valið auto í subtitles.

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 10:40
af GullMoli
Jón Ragnar skrifaði:
GullMoli skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
GullMoli skrifaði:Tengt þessu; nú er ég með Apple TV og öll þessi íslensku öpp, RÚV, Nova TV, Stöð 2.

Er engin leið að nálgast texta í þessum öppum?
Finnst alveg grautfúlt að RÚV appið bjóði ekki einu sinni upp á texta. Fólk yfir 50-60 ára getur ekki skipt út myndlyklinum ef það vantar texta fídusinn.

Ég fæ texta á Rúv appið í Apple TV :)
Jafnvel á Íslenskt efni? Gleymdi að minnast á það :)
Veit að erlent efni fær sjálfkrafa texta með sendingunni, samar hvar þú horfir á hana.

Já ég hefði kannski átt að vera skýrari.

Ég fæ á t.d fréttinar texta ef ég swipea niður og fæ gardínuna með stillingum. Þar get ég valið auto í subtitles.
Áhugavert, mér fannst ég hafa fiktað eins og hægt var í þessu með íslenskt efni, aldrei kom texti. Ég ætla að athuga þetta betur, og þá m.a. fréttirnar.

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 11:14
af Jón Ragnar
Ekkert ólíklegt að þetta sé bara á fréttum, Horfi eiginlega bara á fréttinar :)

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 18:01
af GullMoli
Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar;
Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning.

Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv.is/sjonvarp

Á Apple TV er samtímatextun í beinni (til dæmis með fréttum) orðið aðgengilegur, og örstutt í annan texta.
Sama á við um Android og Iphone síma
Svo það er vonandi stutt í þetta :)

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 18:05
af Hargo
Hvernig er það annars, ef maður notar NOVA TV í stað myndlykils, telst streymið sem niðurhal? Þarf þá ekki fólk að passa upp á gagnamagnið sitt og vera viss um að velja rétta áskriftarleið á internetinu þegar kemur að því?

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Mán 23. Sep 2019 20:36
af hagur
Hargo skrifaði:Hvernig er það annars, ef maður notar NOVA TV í stað myndlykils, telst streymið sem niðurhal? Þarf þá ekki fólk að passa upp á gagnamagnið sitt og vera viss um að velja rétta áskriftarleið á internetinu þegar kemur að því?
Já þetta telur sem niðurhal.

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Þri 24. Sep 2019 08:12
af Jón Ragnar
GullMoli skrifaði:Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar;
Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning.

Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv.is/sjonvarp

Á Apple TV er samtímatextun í beinni (til dæmis með fréttum) orðið aðgengilegur, og örstutt í annan texta.
Sama á við um Android og Iphone síma
Svo það er vonandi stutt í þetta :)

Frábært :)


Ég sé enganveginn að hafa losað mig við myndlykilinn. Vorum oft að sjá fréttir á Stöð 2. Appið þeirra opnar á fréttir á fréttatíma sem sleppur til. Viðurkenni alveg að fréttinar þar eru bara enganveginn á pari við Rúv

Re: Sjónvarp símans og Rúv án myndlykils

Sent: Fös 27. Sep 2019 16:31
af JReykdal
GullMoli skrifaði:Ég sendi fyrirspurn á RÚV og fékk þetta svar;
Þessar vikurnar er unnið hörðum höndum að því að gera texta aðgengilega í öllum öppum, á öllu efni (hvort heldur sem er efni í línulegri eða ólínulegri dagskrá). Apple TV er þar engin undantekning.

Allur texti er nú þegar aðgengilegur á vefnum okkar ruv.is/sjonvarp

Á Apple TV er samtímatextun í beinni (til dæmis með fréttum) orðið aðgengilegur, og örstutt í annan texta.
Sama á við um Android og Iphone síma
Svo það er vonandi stutt í þetta :)
Allur 888 texti er á Apple TV og hefur verið lengi í línulegri útsendingu. Gæti verið að það sé verið að vísa í texta í VOD efni sem er ekki í beinni. Hann gæti vantað.