Síða 2 af 3
Sent: Fös 27. Maí 2005 13:12
af Gestir
móðurborð minni og örri búið að vera í viðgerð hjá ATT í 3 daga núna og hún hefur ekkert restartað sér og er í virkilega mikilli keyrslu þannig að eiginlega má útiloka móðurborð-ið.. minnið eða örrann
miðað við lýsinguna .. getur þetta þá ekki bara verið PSU.. eða kannski skjákortið ??
!!
please read and comment !!!!
Sent: Lau 28. Maí 2005 15:23
af kristjanm
Athugaðu hitann í tölvunni hjá þér með SpeedFan.
Getur líka prófað að skipta um PSU. Hef ekki heyrt mikið um Sweex aflgjafa en get ímyndað mér að þeir séu ekkert frábærir.
Sent: Sun 29. Maí 2005 13:42
af Gestir
hitinn er aldrei meiri en 52° en iðulega er vélin bara í um 40°
þannig að það má útiloka það
Sent: Sun 29. Maí 2005 18:48
af kristjanm
Ertu ekki búinn að útiloka allt nema aflgjafann? Prófaðu annan aflgjafa.
Sent: Mán 30. Maí 2005 17:28
af Gestir
Enn meira update :
var að fá móðurborð minni og örgjörva frá ATT.. búið að vera í geðsjúkri keyrslu síðan á miðvikudag og það kom ekkert athugavert fram.
Þá er þetta PSu eða Skjákort.. en miðað við lýsingu... þá ætti þetta frekar að vera psu ( og nota bene.. þetta er ekki RESTART heldur slekkur vélin á sér í sekúndubrot.. heyrir HD restarta t.d ) en skjárinn tekur ekki við sér aftur.. þannig að það er eins og að hún missi úr slag í rafmagni..
getur þetta mögulega verið ATi kortið ? OG nei.. það er ekki frá Powercolor heldur alveg made by ati !!
Sent: Mán 30. Maí 2005 17:33
af gnarr
ekki gleyma því að stundum "restartar" hún sér, en skilur skjámyndina eftir..
maður semsagt heyrir hana slökkva á diskunum og starta þeim aftur, en það sem er á skjánum er þar bara enþá en frosið.
Sent: Mán 30. Maí 2005 17:45
af Gestir
Sent: Mán 30. Maí 2005 17:47
af gnarr
jæja.. en ég lenti í því meðan ég var emð hana hjá mér.
Sent: Mán 30. Maí 2005 18:30
af Gestir
Dr.Gnarr...
..Sællvettu
kveðja ...
http://www.5aur.net 
Sent: Þri 31. Maí 2005 22:05
af Gestir
Fékk nýtt PSU í dag frá START.IS.. þeir tóku mitt SWEEX 400W uppí nýtt OCZ POWERSTREAM þó svo að þeir hafi ekki fundið neitt að PSU-inu.
Ég þakka START.IS og ATT.IS fyrir frábæra þjónustu og vill bennda öllum á þessar 2 virkilega góðu verslanir í hjarta kópavogs , Bæjarlind.
Núna er bara eftir að fara heim og smella vélinni saman aftur og prufa að skipta um Fjöltengi líka svona að gamni.
Ef þetta heldur áfram þá þarf ég að prufa nýtt Skjákort.
Mun setja update inn við fyrsta tækifæri.
Sent: Mið 01. Jún 2005 04:37
af Mr.Jinx
En gæti þetta ekki bara verið Móðurbordið?
En annars gani þér vel með þetta.

Sent: Mið 01. Jún 2005 20:03
af Birkir
einarsig skrifaði:GL and have fun
gætir hótað þeim með gilsneggerinum

hehe....
Þekkirðu hann?

Sent: Mið 01. Jún 2005 23:39
af einarsig
errhhh frændi konunar ... ég get blessunarlega játað það að ég tengist þeim félagsskap ekki baun

Sent: Fim 02. Jún 2005 12:45
af Birkir
einarsig skrifaði:errhhh frændi konunar ... ég get blessunarlega játað það að ég tengist þeim félagsskap ekki baun

hehe skil

Annars verður að segjast eins og er að þessi síða þeirra er ansi skondin, er hún gerð í fullri alvöru?

Sent: Fim 02. Jún 2005 13:13
af Icarus
finnst nú merkilegt með þennan Gillzenegger .. þegar hann gerir grín að þeim sem koma með álíka frumleg nöfn og Stifmeister og svona ...
ég meina.. gillzenegger ? held að það verði ekkert ófrumlegra
Sent: Fim 02. Jún 2005 16:06
af Gestir
Ég náttlega er hluti af þessari síðu og þetta er alveg jafn mikið grín og alvara ..
spurning um að taka þessu öllu samt bara létt. Þetta var fyrst og fremst bara til að hrista upp í fólki og gera grín að öllu og okkur meðtöldum
ég mæli líka með því að þið hlustið á Gillzenegger á KissFM á laugardögum milli 14-18. það er snilld
PS: ég fékk þetta nýja PSU og er búinn að keura vélina mjög mikið og án vandræða..!!! Jeeiiiiiii !!!!! er bara lengi að starta win.. gerðist bara allt í einu eftir eitthvað fikt í Gnarrinum ....
henndi bara Win aftur inn ... þá er þetta fresh as hell ..
Sent: Fim 02. Jún 2005 16:46
af gnarr
heyrðu.. ég á ekki sök á hæga bootinu

Sent: Fim 02. Jún 2005 17:10
af Snorrmund
ÓmarSmith skrifaði:Ég náttlega er hluti af þessari síðu og þetta er alveg jafn mikið grín og alvara ..
spurning um að taka þessu öllu samt bara létt. Þetta var fyrst og fremst bara til að hrista upp í fólki og gera grín að öllu og okkur meðtöldum
ég mæli líka með því að þið hlustið á Gillzenegger á KissFM á laugardögum milli 14-18. það er snilld
PS: ég fékk þetta nýja PSU og er búinn að keura vélina mjög mikið og án vandræða..!!! Jeeiiiiiii !!!!! er bara lengi að starta win.. gerðist bara allt í einu eftir eitthvað fikt í Gnarrinum ....
henndi bara Win aftur inn ... þá er þetta fresh as hell ..
Hvað eruði að tala um

þetta gilzenegger dót

Sent: Fim 02. Jún 2005 17:54
af Gestir
já líka..
það slysaðist hingað inn ....
Sent: Fim 02. Jún 2005 17:55
af Gestir
gnarr skrifaði:heyrðu.. ég á ekki sök á hæga bootinu

Nei ég sagði bara svona... en hún byrjaði á því bara allt í einu ... og ég er búinn að taka allt út af program files
wtf man ...
Sent: Fim 02. Jún 2005 22:54
af Pork
það gæti verðið að spennugjafin sé of lélegur fyrir þetta álag einn gaur sem ég þekki hann keypti sér nýan spennugjafa server turn og fullt af viftum og spennugjafin gaf sig vegna álaginu á 2 nýum kingston vinnsluminnum sem hann keypti
Sent: Fös 03. Jún 2005 12:55
af Gestir
haha
nei.. ég er með nýjan 420W PowerStream frá OCz
hann er ekki lélegur og þetta kom bara allt í einu með gamla settupið
eoitthvað Windows issue bara ..
Sent: Fös 03. Jún 2005 23:14
af einarsig
er þetta komið í lag ?
Sent: Lau 04. Jún 2005 02:54
af Birkir
Snorrmund skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Ég náttlega er hluti af þessari síðu og þetta er alveg jafn mikið grín og alvara ..
spurning um að taka þessu öllu samt bara létt. Þetta var fyrst og fremst bara til að hrista upp í fólki og gera grín að öllu og okkur meðtöldum
ég mæli líka með því að þið hlustið á Gillzenegger á KissFM á laugardögum milli 14-18. það er snilld
PS: ég fékk þetta nýja PSU og er búinn að keura vélina mjög mikið og án vandræða..!!! Jeeiiiiiii !!!!! er bara lengi að starta win.. gerðist bara allt í einu eftir eitthvað fikt í Gnarrinum ....
henndi bara Win aftur inn ... þá er þetta fresh as hell ..
Hvað eruði að tala um

þetta gilzenegger dót

www.kallarnir.is 
Sent: Lau 04. Jún 2005 03:26
af fallen
til í kjellinn ?