Re: Ná 5.1 hljóði úr PC yfir í AVR plús að fá mynd á TV
Sent: Fös 15. Feb 2019 08:02
Ætla að gera tilraun til að fara yfir öll þau atriði sem þurfa að vera rétt ef við gerum ráð fyrir því að ekkert sé bilað.
1. Tenging frá Magnara í Sjónvarp.
- HDMI snúra úr Monitor Out á magnara í HDMI á sjónvarpi. - Fyrri póstar benda til þess að það sé komið hjá þér.
- Hafa sjónvarp á réttum Source. - HDMI3 samkvæmt fyrri póst frá þér.
- Prufa tengingu með því að nota On-Screen Menu í magnaranum, ýtir á OSD takkan á magnara fjarstýringunni. Ættir að fá upp magnara valmynd á sjónvarpinu.
- Ef þú færð valmyndina upp þá ertu góður með það. >>> Step 2.
- Ef ekki þá er mögulega eitthvað að tenginu. Getur prufað aðra HDMI snúru þar á milli eða annað HDMI tengi á sjónvarpi. ARC skiptir ekki máli til að fá mynd frá magnara í sjónvarp. Það sem ARC er helst að gefa þér er control merki frá sjónvarpi í magnara og hljóð frá sjónvarpi í magnara.
- Ef ekkert er en að gerast þá er komin tími til að prufa annað sjónvarp eða skjá með þessum magnara. Ef þú átt t.d. tölvuskjá með HDMI input þá ætti það að virka. Ef það virkar ekki þá myndi ég halda að output á magnaranum sé bilað. Ef það er staðan þá getur þú prufað Analog Video output tengin á magnaranum ef þú hefur aðstöðu til þess.
2. Tölva í Magnara.
- Vera með magnara stilltan á rétt HDMI source.
- Tengja frá Tölvu í Magnara. Geri ráð fyrir að þú sért með Win 10 - Tölvan á að skynja nýtt virkt output og þú ættir að fá mynd.
- Ef mynd er komin Step 4 ef ekki Step 3
3. Display Output á Tölvu.
- Ef ég er að lesa fyrsta póst hjá þér rétt þá færðu mynd ef þú tengir tölvu beint í sjónvarp. Ef það er rétt þá er Magnarinn líklegast ekki að fíla outputið frá tölvunni.
- Kíktu inní "Display Settings" er tölvan að sýna réttan fjölda skjáa? Ef svo þá er möguleiki að magnarinn sé ekki að ráða við upplausnina sem tölvan er að senda út á HDMI. Ólíklegt en getur komið fyrir á eldri græjum.
- Ef ekki þá er tölvan ekki að skynja tenginguna við magnarann. Mögulega biluð HDMI eða magnarinn ekki að virka rétt. Prufaðu önnur HDMI tengi á Magnaranum. (Getur verið fleirra en ég ætla að reyna að halda mig við einfaldari hluti hérna)
- Ef þú ert enþá myndlaus frá tölvu til Magnara þá er komin tími til að prufa önnur tæki, t.d. fartölva með HDMI, DVD eða Blu-Ray spilari, Console með HDMI.
- Eitt til að hafa í huga ef það er mögulega vandamálið. Flest skjákort í dag samnýta HDMI og DVI output-ið þannig að það er ekki hægt að nota bæði samtímis.
4. Hljóð frá tölvu til Magnara.
- Fara í "Sound Settings" og velja rétt "Output Device" Prufa svo hljóð. Sum forrit grípa bara "output device" þegar þú opnar þau þannig að til að vera öruggur opnaðu hvað sem þú ætlar að nota til að prufa hljóðið eftir að þú staðfestir "output device"
- Ef hljóð er komið - Then we are done.
- Ef ekki... Mögulega var fyrri eigandi búinn að eiga við stillingar á hvaða audio source fylgir HDMI tenginu sem þú ert að nota. Ferð í OSD menu og það ætti að vera undir "Input Setup"
- Ef allt er komið þá er bara að kíkja undir "Sound Control Panel" a.k.a. "Sounds" undir "Sound Settings" er "Sound Control Panel" undir "Related Settings" hægra megin. Eða hægri smellir á hljóð merkið í taskbar hjá klukkuni og velur "sounds" þar undir velur þú rétt "Playback" device og ferð í "Supported Formats" flipan. Ættir að sjá þar hvaða output format eru virk. Dolby Digital, DTS og svo framvegis.
Ætti að vera búinn að cover-a allt basic draslið núna.
Sjálfur er ég með Pioneer magnara og Samsung sjónvarp, þar var þetta bara plug and play. Er með magnara tengdan við sjónvarp og svo allt annað í magnara.
Nokkrir punktar að lokum.
Þú átt ekkert að þurfa að eiga við neinar stillingar í NVIDIA Control Panel.
í svona 95% tilfella þá virkar HDMI eða ekki. Ættir ekkert að þurfa að pæla í hvaða "hdmi staðal" hún styður. Mjög léleg snúra skilar þér mögulega mynd og/eða hljóðtruflunum ef þú ert með háa upplausn eða/og margar hljóð rásir.
Ef myndin sem þú póstaðir fyrr í þessum þræði er af réttri tegund magnara þá er þetta bæklingurinn fyrir hann https://produktinfo.conrad.com/datenbla ... CEIVER.pdf hjálpar vonandi eitthvað.
1. Tenging frá Magnara í Sjónvarp.
- HDMI snúra úr Monitor Out á magnara í HDMI á sjónvarpi. - Fyrri póstar benda til þess að það sé komið hjá þér.
- Hafa sjónvarp á réttum Source. - HDMI3 samkvæmt fyrri póst frá þér.
- Prufa tengingu með því að nota On-Screen Menu í magnaranum, ýtir á OSD takkan á magnara fjarstýringunni. Ættir að fá upp magnara valmynd á sjónvarpinu.
- Ef þú færð valmyndina upp þá ertu góður með það. >>> Step 2.
- Ef ekki þá er mögulega eitthvað að tenginu. Getur prufað aðra HDMI snúru þar á milli eða annað HDMI tengi á sjónvarpi. ARC skiptir ekki máli til að fá mynd frá magnara í sjónvarp. Það sem ARC er helst að gefa þér er control merki frá sjónvarpi í magnara og hljóð frá sjónvarpi í magnara.
- Ef ekkert er en að gerast þá er komin tími til að prufa annað sjónvarp eða skjá með þessum magnara. Ef þú átt t.d. tölvuskjá með HDMI input þá ætti það að virka. Ef það virkar ekki þá myndi ég halda að output á magnaranum sé bilað. Ef það er staðan þá getur þú prufað Analog Video output tengin á magnaranum ef þú hefur aðstöðu til þess.
2. Tölva í Magnara.
- Vera með magnara stilltan á rétt HDMI source.
- Tengja frá Tölvu í Magnara. Geri ráð fyrir að þú sért með Win 10 - Tölvan á að skynja nýtt virkt output og þú ættir að fá mynd.
- Ef mynd er komin Step 4 ef ekki Step 3
3. Display Output á Tölvu.
- Ef ég er að lesa fyrsta póst hjá þér rétt þá færðu mynd ef þú tengir tölvu beint í sjónvarp. Ef það er rétt þá er Magnarinn líklegast ekki að fíla outputið frá tölvunni.
- Kíktu inní "Display Settings" er tölvan að sýna réttan fjölda skjáa? Ef svo þá er möguleiki að magnarinn sé ekki að ráða við upplausnina sem tölvan er að senda út á HDMI. Ólíklegt en getur komið fyrir á eldri græjum.
- Ef ekki þá er tölvan ekki að skynja tenginguna við magnarann. Mögulega biluð HDMI eða magnarinn ekki að virka rétt. Prufaðu önnur HDMI tengi á Magnaranum. (Getur verið fleirra en ég ætla að reyna að halda mig við einfaldari hluti hérna)
- Ef þú ert enþá myndlaus frá tölvu til Magnara þá er komin tími til að prufa önnur tæki, t.d. fartölva með HDMI, DVD eða Blu-Ray spilari, Console með HDMI.
- Eitt til að hafa í huga ef það er mögulega vandamálið. Flest skjákort í dag samnýta HDMI og DVI output-ið þannig að það er ekki hægt að nota bæði samtímis.
4. Hljóð frá tölvu til Magnara.
- Fara í "Sound Settings" og velja rétt "Output Device" Prufa svo hljóð. Sum forrit grípa bara "output device" þegar þú opnar þau þannig að til að vera öruggur opnaðu hvað sem þú ætlar að nota til að prufa hljóðið eftir að þú staðfestir "output device"
- Ef hljóð er komið - Then we are done.
- Ef ekki... Mögulega var fyrri eigandi búinn að eiga við stillingar á hvaða audio source fylgir HDMI tenginu sem þú ert að nota. Ferð í OSD menu og það ætti að vera undir "Input Setup"
- Ef allt er komið þá er bara að kíkja undir "Sound Control Panel" a.k.a. "Sounds" undir "Sound Settings" er "Sound Control Panel" undir "Related Settings" hægra megin. Eða hægri smellir á hljóð merkið í taskbar hjá klukkuni og velur "sounds" þar undir velur þú rétt "Playback" device og ferð í "Supported Formats" flipan. Ættir að sjá þar hvaða output format eru virk. Dolby Digital, DTS og svo framvegis.
Ætti að vera búinn að cover-a allt basic draslið núna.
Sjálfur er ég með Pioneer magnara og Samsung sjónvarp, þar var þetta bara plug and play. Er með magnara tengdan við sjónvarp og svo allt annað í magnara.
Nokkrir punktar að lokum.
Þú átt ekkert að þurfa að eiga við neinar stillingar í NVIDIA Control Panel.
í svona 95% tilfella þá virkar HDMI eða ekki. Ættir ekkert að þurfa að pæla í hvaða "hdmi staðal" hún styður. Mjög léleg snúra skilar þér mögulega mynd og/eða hljóðtruflunum ef þú ert með háa upplausn eða/og margar hljóð rásir.
Ef myndin sem þú póstaðir fyrr í þessum þræði er af réttri tegund magnara þá er þetta bæklingurinn fyrir hann https://produktinfo.conrad.com/datenbla ... CEIVER.pdf hjálpar vonandi eitthvað.