Bara bíltryggingarnar hjá VÍS voru rétt um 750.000 og það var ekki kaskó innifalið í því og einu tjónin sem ég hef lent í voru framrúðutjón á tveggja ára fresti sirka á mismunandi bílum.
DabbiGj skrifaði:Bara bíltryggingarnar hjá VÍS voru rétt um 750.000 og það var ekki kaskó innifalið í því og einu tjónin sem ég hef lent í voru framrúðutjón á tveggja ára fresti sirka á mismunandi bílum.
Frekar hátt ég er með tvo bíla hjá vís er að borga 112xxx og 108xxx árið veit ekki reyndar hver er munurinn haha ...
Plús 40k á x2 fornbíla en það er líka bílar sem eru ekki notaðir nema brotabrot af það sem hinir bílarnir eru notaðir