Sjálfur hef ég mjög míkinn áhuga á snjallsímum og er mjög reglulega að skipta um,
var lengi LG maður fekk mér LG G3 ,Lg V10 fór siðan í samsunga galaxy S6 ,Galaxy S7 edge,Iphone 7 ,Galaxy S8,Note 8 ,Iphone X og úr honum fór ég ýfir í
Huaweii Mate 20 Pro,
Og verð ég að segja að samsung versnar með hverrju ári,
myndavélinn í s6 er betri en í S9,
Rafhöluðu endinginn er einnig tölvuvert betri í S6 (en finnst samsung alltaf vera mjög leiðinlegt í þeim málum,)
Eigum við að ræða touchwiz? (NEI Takk)
Huaweii Mate 20 pro er léttilega tveggja daga sími,með mynndatöku, netnotkun og spotify,
er með HRÍKALEGA FLOTTA /FLOTTAR Mýndavélar
jú þú ert að borga það sama og Galaxy Note 9 en þú fær míklu meira.
þessi verður með mér lengi held ég