Re: Gsync betra?
Sent: Fös 07. Des 2018 20:42
notaðuu svo aðeins nvidia software til að stilla , gamma, constrast og liti.. sumir svona skjáir með mörgum herts kome frekar flatir og snjáðir litalega séð.
Ertu að meina nota gsync og vsync?Hnykill skrifaði:144 hz skjá.. 1 ms response time og v-sync on.. með góðu skjákorti (RTX 280 t.d) sem getur haldið þér í 120/144 FPS STÖÐUGT.. þá ertu kominn með besta hardware sem er í boði.. ef eitthvað er að skemma fyrir þér í leiknum þá er það bara lagg.. trúðu mér.. gerist ekki betra en það
Talva2018 skrifaði:Ok núna held ég þetta sé komið.
Gsync/vsync á ON og fullscreen mode
Fps_max 140 og þetta er smooth allt
Ekkert lagg.
Og held meir að segja betra inputlag.
Allaveg gekk vel í leik ekkert vesen enn.
Og nota líka geforce experience.
Er að spá núna er minna álag á skjákort og tölvubúnað ef maður er með gsync á?
https://prosettings.net/cs-go-pro-settings-gear-list/Talva2018 skrifaði:Er að hugsa meir vit að spila í csgo með winning ekkert gaman annars að vera með flott og spila ömurlega.Dr3dinn skrifaði:Sko allir leikir nema csgo = gsync fyrir mig.
G-sync er voðalega falleg pæling en því miður er nánast engin sem notar þetta í csgo nema á 240hz skjáunum. Nánast allir eru með leikinn í low og lága upplausn og svaka hátt fps (300-500+). Að spila alvöru competitve leiki á faceit/mm/annað, etc í lágu fpsi er eins og að taka þátt í formúlunni með strætó miða. Veit að það kemur "rant" frá mörgum með þetta comment en þeir sem spila virkilega mikið skilja nákvæmlega hvað ég á við.
Þeir sem spila þetta af einhverju alvöru eru ekki að spila þetta í fps_max 140 - 160 (144hz vs 165hz skjáir).
Ef þú ert bara að leika þér í csgo en ekki að keppa, notaðu g-sync-ið og settu leikinn í alvöru upplausn og flott gæði
En nú las ég að pro gaurarnir séu að fara spila csgo með gsync þeir eru þá líklega með 240hz?