iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?


olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af olihar »

Að geta ekki ennþá stungið símum frá Apple í Apple fartölvur er það fyndnasta í heimi. (s.s. að það sé ekki default snúra)

s.s. þarf að kaupa hann sér.
https://www.apple.com/shop/product/MKQ4 ... e%252B45c4

"
Connect your iPhone, iPad, or iPod with Lightning connector to your USB-C or Thunderbolt 3 (USB-C) enabled Mac for syncing and charging.
"

Svo er þetta um kapalinn sem fylgir með.

"

This 2-meter USB 2.0 cable connects your iPhone, iPad, or iPod with Lightning connector to your computer’s USB port for syncing and charging.
"
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af GuðjónR »

Já það er doldið súrt, fyrir þennan pening ætti að vera headphone millistykki, usb-a > lightning og usb-c > lightning OG straumbreytir sem styður fast-charging þ.e. 18W+
Despite rumors suggesting Apple's 2018 iPhones might ship with an 18W adapter and a Lightning to USB-C cable to enable fast charging right out of the box, that didn't end up being the cas
https://www.epli.is/aukahlutir/spennubr ... apter.html
https://www.epli.is/aukahlutir/snurur-o ... -5593.html
Og 3.5" > lighting fæst ekki í bili en kostar $10 úti, þetta eru auka 16k total.
Ekki að ástæðulausu að Apple er Trillion-Dollar compay.

https://www.macrumors.com/2018/09/12/ap ... r-adapter/
Those who want to use fast charging on the new 2018 iPhones will continue to need to purchase an 18W+ power adapter and a USB-C to Lightning cable. With fast charging, iPhone models are able to charge to 50 percent battery life in a 30 minute time span. iPhone XS, iPhone XS Max, and iPhone XR all support fast charging.
Wow, the same 5W since 2007 on the newest biggest bestest battery in an iPhone ever. Courage.
:D
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af depill »

Shit ég er ekki fan-boy í sitthvora áttina hef verið með iPhone og Samsung á víxl ( S8+ núna ) enn er þetta ekki að verða aðeins of mikil geðveiki. Tölvunar með USB-C símarnir ennþá með lightning, kapalinn fylgir ekki og Síminn kostar $999 dollara á móti $619 dollurum fyrir Samsung S9 ( skoðaði bara Amazon stutt ).

Þegar síminn er orðinn svona dýr og maður þarf samt að eyða meira í charger + kapal þá finnst manni þetta helvíti súrt.

olihar
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 385
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af olihar »

Það er eiginlega verst að Android er svo mikið gubb að maður er pínu fastur með aðalsíman í iOS...
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af GuðjónR »

depill skrifaði:Shit ég er ekki fan-boy í sitthvora áttina hef verið með iPhone og Samsung á víxl ( S8+ núna ) enn er þetta ekki að verða aðeins of mikil geðveiki. Tölvunar með USB-C símarnir ennþá með lightning, kapalinn fylgir ekki og Síminn kostar $999 dollara á móti $619 dollurum fyrir Samsung S9 ( skoðaði bara Amazon stutt ).

Þegar síminn er orðinn svona dýr og maður þarf samt að eyða meira í charger + kapal þá finnst manni þetta helvíti súrt.
Það er súrt, tæknilega séð kostar dýrasti síminn $2.232 hérna heima, miðað við 250k og 112kr per $.
Fyrir þann pening er lágmarkið að hleðslutækið virki sem skildi og hægt sé að tengja símann við Apple eccosystem án þess að þurfa að leggja út í $142 aukakostnað. En meðan við kaupum vöruna og Apple annar ekki eftirspurn þá er ekki hægt að ætlast til að þetta breytist eitthvað.
Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af ArnarF »

peturthorra skrifaði:Xs startar á 169.990kr, mikið er fólk bilað að fara að kaupa þessa síma á þessu verði! Xs Max 512gb á 249.990kr, for god sake! Þetta er farsími!
Þetta er frekar léleg framsetning þar sem farsímar eru ekki bara "farsímar" í dag, þetta eru leikjatölvur, þetta eru high definition upptökuvélar, þetta eru myndavélar osf osf

Ég er alls ekki að verja verðið þegar það er komið í 200+ þúsund enda myndi ég persónulega ekki eyða það miklu í síma en það eru sumir sem vilja það og ég dæmi þá alls ekkert þar sem ég eyði kannski öðru eins svipuðu í að uppfæra skjákortið eða tölvuskjá þriðja hvert ár eða svo t.d.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af GuðjónR »

ArnarF skrifaði:
peturthorra skrifaði:Xs startar á 169.990kr, mikið er fólk bilað að fara að kaupa þessa síma á þessu verði! Xs Max 512gb á 249.990kr, for god sake! Þetta er farsími!
Þetta er frekar léleg framsetning þar sem farsímar eru ekki bara "farsímar" í dag, þetta eru leikjatölvur, þetta eru high definition upptökuvélar, þetta eru myndavélar osf osf

Ég er alls ekki að verja verðið þegar það er komið í 200+ þúsund enda myndi ég persónulega ekki eyða það miklu í síma en það eru sumir sem vilja það og ég dæmi þá alls ekkert þar sem ég eyði kannski öðru eins svipuðu í að uppfæra skjákortið eða tölvuskjá þriðja hvert ár eða svo t.d.
Það er nú Samsung Galaxy S9+ líka á 110k :money
Ekki það að mig dauuuuuuuðlangar í iPhone XS-Max 256GB gull...myndi frekar vilja einn þannig en tvo Samsung. :hjarta

Svo er annað, "farsímar" eru búnir að vera mp3 spilarar, myndavélar og leikjatölvur í 11 ár.
https://forums.macrumors.com/threads/ti ... t.2139126/
Tim Cook pointed out that all of the technology included in the iPhone, replacing previous separate gadgets like MP3 players and digital cameras, requires each smartphone to be priced at a premium...

That happened 11 years ago Tim.

youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
https://www.youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
Skjámynd

peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af peturthorra »

GuðjónR skrifaði:
ArnarF skrifaði:
peturthorra skrifaði:Xs startar á 169.990kr, mikið er fólk bilað að fara að kaupa þessa síma á þessu verði! Xs Max 512gb á 249.990kr, for god sake! Þetta er farsími!
Þetta er frekar léleg framsetning þar sem farsímar eru ekki bara "farsímar" í dag, þetta eru leikjatölvur, þetta eru high definition upptökuvélar, þetta eru myndavélar osf osf

Ég er alls ekki að verja verðið þegar það er komið í 200+ þúsund enda myndi ég persónulega ekki eyða það miklu í síma en það eru sumir sem vilja það og ég dæmi þá alls ekkert þar sem ég eyði kannski öðru eins svipuðu í að uppfæra skjákortið eða tölvuskjá þriðja hvert ár eða svo t.d.
Það er nú Samsung Galaxy S9+ líka á 110k :money
Ekki það að mig dauuuuuuuðlangar í iPhone XS-Max 256GB gull...myndi frekar vilja einn þannig en tvo Samsung. :hjarta

Svo er annað, "farsímar" eru búnir að vera mp3 spilarar, myndavélar og leikjatölvur í 11 ár.
https://forums.macrumors.com/threads/ti ... t.2139126/
Tim Cook pointed out that all of the technology included in the iPhone, replacing previous separate gadgets like MP3 players and digital cameras, requires each smartphone to be priced at a premium...

That happened 11 years ago Tim.

youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
https://www.youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
Strákar mínir, ég veit alveg hvað farsími er, enda fæddist ég ekki árið 1875. Það sem þið skiljið ekki er að farsími (myndavél, tölva, leikjatölva osfrv) á ekki að kosta 250k, það er ekkert flóknara en það. Ef þið sjáið það ekki, þá eru þið vandinn. Og mér er sama hvort varan heitir Apple, Samsung eða Google. Snjallsími á ekki að kosta 250k. En svo er auðvitað hægt að rökræða það að Apple Xs Max með 512GB er munaðarvara og allt það.
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af GuðjónR »

peturthorra skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ArnarF skrifaði:
peturthorra skrifaði:Xs startar á 169.990kr, mikið er fólk bilað að fara að kaupa þessa síma á þessu verði! Xs Max 512gb á 249.990kr, for god sake! Þetta er farsími!
Þetta er frekar léleg framsetning þar sem farsímar eru ekki bara "farsímar" í dag, þetta eru leikjatölvur, þetta eru high definition upptökuvélar, þetta eru myndavélar osf osf

Ég er alls ekki að verja verðið þegar það er komið í 200+ þúsund enda myndi ég persónulega ekki eyða það miklu í síma en það eru sumir sem vilja það og ég dæmi þá alls ekkert þar sem ég eyði kannski öðru eins svipuðu í að uppfæra skjákortið eða tölvuskjá þriðja hvert ár eða svo t.d.
Það er nú Samsung Galaxy S9+ líka á 110k :money
Ekki það að mig dauuuuuuuðlangar í iPhone XS-Max 256GB gull...myndi frekar vilja einn þannig en tvo Samsung. :hjarta

Svo er annað, "farsímar" eru búnir að vera mp3 spilarar, myndavélar og leikjatölvur í 11 ár.
https://forums.macrumors.com/threads/ti ... t.2139126/
Tim Cook pointed out that all of the technology included in the iPhone, replacing previous separate gadgets like MP3 players and digital cameras, requires each smartphone to be priced at a premium...

That happened 11 years ago Tim.

youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
https://www.youtube.com/watch?v=x7qPAY9JqE4&t=2m27s
Strákar mínir, ég veit alveg hvað farsími er, enda fæddist ég ekki árið 1875. Það sem þið skiljið ekki er að farsími (myndavél, tölva, leikjatölva osfrv) á ekki að kosta 250k, það er ekkert flóknara en það. Ef þið sjáið það ekki, þá eru þið vandinn. Og mér er sama hvort varan heitir Apple, Samsung eða Google. Snjallsími á ekki að kosta 250k. En svo er auðvitað hægt að rökræða það að Apple Xs Max með 512GB er munaðarvara og allt það.
Ég gæti ekki verið meira sammála. :-k
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af brain »

Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af audiophile »

brain skrifaði:Virðast vera brothættir samkv:

https://www.dailymail.co.uk/sciencetech ... 6378159637
Stór skjár alveg út í kant og gler bakhlið mun alltaf verða brotthætt. Sama gildir um alla nýlega Samsung síma. Eldri símar brotnuðu minna því þeir voru með mýkra gler og þykkari kantar tóku betur við högginu.

Iphone 4/5 og Samsung S2 voru líklegast síðustu símarnir sem þoldu almennilega einhvern barning.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af GuðjónR »

brain skrifaði:Virðast vera brothættir samkv:

https://www.dailymail.co.uk/sciencetech ... 6378159637
Áts...vont að horfa á þetta. :dead

HringduEgill
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Staða: Ótengdur

Re: iPhone XS-Max áhugaleysi verslana?

Póstur af HringduEgill »

Sæl!

Vildi bara benda á iPhone er kominn í forsölu hjá Hringdu á sérkjörum fyrir viðskiptavini okkar eða með 15.000 kr. afslætti.

Þetta eru verðin með afslætti:

iPhone XS 64 GB - 154.990 kr.
iPhone XS 256 GB - 179.990 kr.
iPhone XS Max 64 GB - 174.990 kr.
iPhone XS Max256 GB - 199.990 kr.

Frekari upplýsingar hérna: https://hringdu.is/frettir/iphone-xs-forsala/
Svara