Nýr Kassi A La Carté

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

klikkaður kassi, á einmitt einn gráan. ROSA verð 11.999. Vinur minn var einmitt að kaupa eins um daginn á 19.999. Ég fíla plain look og leiðist gluggar og óþarfa gimmick á kössum. Thermaltake kassinn (minnir að hann heiti Tsunami) er náttúrulega ekkert annað en útúrdópuð útgáfa að þessum kassa.

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Já .. Ég er sammála ykkur með þetta hvað fegurðina varðar. En ég myndi ekki kvarta ef það væri smá gluggahlið í kassanum því mér finnst gaman að sjá kannski vel uppsettann kassa ( þ.e. sjá innvolsið og hvernig hann er uppsettur)

En ég set það ekkert fyrir mig. Svo held ég að þú getir alveg örugglega keypt bara sérstaklega on the side " gluggahlið "

Sjáum til með það seinna.... En varðandi þessa kassa þá mana ég ykkur að fara á coolermaster heimasíðuna og skoða þetta.. þetta er snilld.

Líka.. að BT er síðasta tölvuvöru verslun landsins sem ég reiknaði með því að ætti þessa kassa... ég hefði haldið að tölvulistinn eða boðeind eða eitthvað í þá áttina væri með svona herlegheit... en neii.. :wink:

Höfundur
Gestir
Staða: Ótengdur

Póstur af Gestir »

Já, ég verð bara að monta mig aðeins og segja að ég skaust nirrði Skeifu áðan og verslaði Coolermaster Wavemaster Kassann. fór heim og hennti þessu saman og úúfff

Þessi kassi er fáránlega flottur og góður í uppsetningu ( ég hefði reyndar ekki grátið ef það hefði verið stæði fyrir 120mm viftu aftan á ) en það er minni gerðin af viftu þar. Svo eru 2 að framan og getur sett eina í toppinn á honum en þar er ég að nota Usb tengið frekar .

Fylgdi líka svona ál-rilla(net) til að setja í gatið(á toppnum) ef þér fyndist það nú fallegt. En þá væri kassinn orðinn eins og breytt Honda :8)

Vill samt líka endilega þakka þeim er svöruðu póstinum fyrir góðar ábendingar ..

Takk fyrir mig .. :wink:
Svara