Nei. Ef varan er ekki til ber Bónus ekki skylda til að selja þér vöruna þótt það sé verðmiði.Minuz1 skrifaði:
Er sölutilboðið ekki lofuð viðskipti?
Eru verðmiðar í bónus ekki bindandi sölutilboð?
Þú getur ekki krafið Bónus um vöruna.
Hins vegar ef þú kemur á kassann með vöruna og þar er gefið annað verð en á miðanum getur þú krafið Bónus um að fá vöruna á uppgefnu verði.
Annars er vaktin ekki beint sami vettvangur og Bónus. Ekki mikið hægt að prútta í Bónus.