Síða 2 af 2

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 00:27
af Kull
Jón Ragnar skrifaði:

Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?
Þessi :P https://www.att.is/product/asus-27-pg279q-leikjaskjar

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 00:39
af Sallarólegur
Jón Ragnar skrifaði:
tonycool9 skrifaði:
hoaxe skrifaði:
Þá er ég með spurningu í kjölfar þessara umræðu ;)
Hverjir af þessum skjáum eru "LEGIT" gaming skjár fyrir nvidia kort?
Þú reyndar taldir ekki upp þennan skjár,en mitt svar til þín er ÞESSI: https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-2 ... ar-svartur

var að uppfæra úr Benq 2720z of þvílíkur munur að vera í 1440p IPS. er varla að trúa því hversu mikill munur er á IPS og TN í myndgæðum.

Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?
Asus 27" MG278Q 2560x1440 2xHDMI/DP 144Hz
FreeSync
Verð : 89.900 kr
https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp

Sýnist input lag vera 29ms sem er mjög gott fyrir svona háa upplausn.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 09:17
af linenoise
Jón Ragnar skrifaði:
tonycool9 skrifaði: Þú reyndar taldir ekki upp þennan skjár,en mitt svar til þín er ÞESSI: https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-2 ... ar-svartur
var að uppfæra úr Benq 2720z of þvílíkur munur að vera í 1440p IPS. er varla að trúa því hversu mikill munur er á IPS og TN í myndgæðum.
Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?
Ekki margir skjáir sem eru 27", 1440, 144Hz, með góðu responsi OG IPS. Ekki skrýtið að þessi sé aðeins dýrari.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 10:29
af tonycool9
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
tonycool9 skrifaði:
hoaxe skrifaði:
Þá er ég með spurningu í kjölfar þessara umræðu ;)
Hverjir af þessum skjáum eru "LEGIT" gaming skjár fyrir nvidia kort?
Þú reyndar taldir ekki upp þennan skjár,en mitt svar til þín er ÞESSI: https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-2 ... ar-svartur

var að uppfæra úr Benq 2720z of þvílíkur munur að vera í 1440p IPS. er varla að trúa því hversu mikill munur er á IPS og TN í myndgæðum.

Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?
Asus 27" MG278Q 2560x1440 2xHDMI/DP 144Hz
FreeSync
Verð : 89.900 kr
https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp

Sýnist input lag vera 29ms sem er mjög gott fyrir svona háa upplausn.
Myndi persónulega alltaf borga þetta smá aukalega fyrir Acer skjáinn fyrir IPS-ið. ef þú ert að eyða svona miklu í skjá á annað borð,gera það almennilega imo

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 11:05
af Sallarólegur
tonycool9 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
tonycool9 skrifaði:
hoaxe skrifaði:
Þá er ég með spurningu í kjölfar þessara umræðu ;)
Hverjir af þessum skjáum eru "LEGIT" gaming skjár fyrir nvidia kort?
Þú reyndar taldir ekki upp þennan skjár,en mitt svar til þín er ÞESSI: https://tolvutek.is/vara/acer-xb271hu-2 ... ar-svartur

var að uppfæra úr Benq 2720z of þvílíkur munur að vera í 1440p IPS. er varla að trúa því hversu mikill munur er á IPS og TN í myndgæðum.

Þessi skjár er alltof dýr samt. Er ekki til ódýrari 27" 1440p 144hz skjár?
Asus 27" MG278Q 2560x1440 2xHDMI/DP 144Hz
FreeSync
Verð : 89.900 kr
https://www.computer.is/is/product/skja ... mi-dv-d-dp

Sýnist input lag vera 29ms sem er mjög gott fyrir svona háa upplausn.
Myndi persónulega alltaf borga þetta smá aukalega fyrir Acer skjáinn fyrir IPS-ið. ef þú ert að eyða svona miklu í skjá á annað borð,gera það almennilega imo
Já algerlega, ef fólk hefur auka 30k laying around þá myndi ég gera það líka. En kannski flestir sem eru að leita sér að skjá fyrir 40-60k ish og það er verið að stretcha upp í 90k fyrir auka Hz. Þá er dálítið langt að stretcha upp í 120k.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 13:39
af Jón Ragnar
Takk fyrir input strákar

Held ég taki bara þennan
https://www.att.is/product/aoc-27-g2770pf-skjar

1440p 144hz er svo mikið aukalega

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 14:22
af ÓmarSmith
Þú veist samt að þú þarft AMD búnað til að nýta allt umfram þessi 60hz ....

Og litirnir í þessum eru frekar slakir ( en ef þú ert bara að spá í leikjaspilun skiptir það eflaust minna máli )

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 14:28
af Jón Ragnar
ÓmarSmith skrifaði:Þú veist samt að þú þarft AMD búnað til að nýta allt umfram þessi 60hz ....

Og litirnir í þessum eru frekar slakir ( en ef þú ert bara að spá í leikjaspilun skiptir það eflaust minna máli )
Já auðvitað.


Kveikti ekki á því.

:edit:
Lenti í að LG 144hz skjárinn minn skemmdist og bráðvantar nýjann

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 14:58
af Sallarólegur
Jón Ragnar skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Þú veist samt að þú þarft AMD búnað til að nýta allt umfram þessi 60hz ....

Og litirnir í þessum eru frekar slakir ( en ef þú ert bara að spá í leikjaspilun skiptir það eflaust minna máli )
Já auðvitað.


Kveikti ekki á því.

:edit:
Lenti í að LG 144hz skjárinn minn skemmdist og bráðvantar nýjann
Ha? Þú þarft ekki sérstakt skjákort til að nýta 144Hz, bara skjákort sem styður 144Hz og t.d. með DisplayPort, DVI-D eða HDMI sem styður 144Hz.

Þú þarft svo AMD skjákort til að nota Freesync, það er ekki það sama og 144Hz.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 15:00
af ÓmarSmith
þessi skjár sem hann benti á er einmitt "Freesync " og nýtist því ekki með Nvidia kortum.

Svo má líka muna að þú færð aldrei þessi hz í gegnum HDMI, þarft alltaf að nota Displayport.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 15:27
af Jón Ragnar
Ég hélt samt alltaf að skjárinn væri 144hz þótt freesync væri eða ekki.

Greinilega ekki rétt hjá mér

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 15:51
af Sallarólegur
Jón Ragnar skrifaði:Ég hélt samt alltaf að skjárinn væri 144hz þótt freesync væri eða ekki.

Greinilega ekki rétt hjá mér
Skjárinn er 144Hz, þú getur notað bæði nVidia og AMD kort.
Ef þú vilt nota Freesync þarftu AMD kort.
Ef þú vilt nota G-Sync þarftu Nvidia kort.

Nýji HDMI stuðullinn styður 144Hz, en það er ekki víst að skjákortið og skjárinn noti nýjasta HDMI. Svo það er pottþéttara að nota bara DisplayPort eða DVI-D.

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 16:02
af upg8
AMD opnuðu á off spec eiginleika 2015 svosem variable refresh fyrir HDMI áður en það varð að staðal, það þarf því að kynna sér eiginleika hvers skjás fyrir sig.

nVIDIA mun einhvern daginn bjóða upp á stuðning við FreeSync og það ætti bara að þurfa driver uppfærslu; ekkert nema þvermóðska hjá nVIDIA að styðja þetta ekki :face Þetta er orðið að staðli, er miklu einfaldara fyrir skjá-framleiðendur, býður upp á meiri sveigjanleika og er þar að auki ódýrara þar sem það þarf ekki eitthvað custom module frá nVIDIA

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 16:09
af ÓmarSmith
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Ég hélt samt alltaf að skjárinn væri 144hz þótt freesync væri eða ekki.

Greinilega ekki rétt hjá mér
Skjárinn er 144Hz, þú getur notað bæði nVidia og AMD kort.
Ef þú vilt nota Freesync þarftu AMD kort.
Ef þú vilt nota G-Sync þarftu Nvidia kort.

Nýji HDMI stuðullinn styður 144Hz, en það er ekki víst að skjákortið og skjárinn noti nýjasta HDMI. Svo það er pottþéttara að nota bara DisplayPort eða DVI-D.

Afhverju segiru að hann geti notað þennann tiltekna skjá með nvidia korti í Gsync ?
þessi skjár er hvergi auglýstur sem G sync skjár, og það er meira að segja tekið sérstaklega fram í auglýsingunni að hann nýtist með AMD korti ;)

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl?

Sent: Fös 28. Apr 2017 16:14
af Sallarólegur
ÓmarSmith skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Ég hélt samt alltaf að skjárinn væri 144hz þótt freesync væri eða ekki.

Greinilega ekki rétt hjá mér
Skjárinn er 144Hz, þú getur notað bæði nVidia og AMD kort.
Ef þú vilt nota Freesync þarftu AMD kort.
Ef þú vilt nota G-Sync þarftu Nvidia kort.

Nýji HDMI stuðullinn styður 144Hz, en það er ekki víst að skjákortið og skjárinn noti nýjasta HDMI. Svo það er pottþéttara að nota bara DisplayPort eða DVI-D.

Afhverju segiru að hann geti notað þetta með nvidia korti ?
þessi skjár er hvergi auglýstur sem G sync skjár, og það er meira að segja tekið sérstaklega fram í auglýsingunni að hann nýtist með AMD korti ;)
Þú þarft hvorki Freesync né Gsync til að keyra 144Hz - heldur til þess að útiloka "screen tearing" svo það séu ekki fleiri en einn rammi á skjánum í einu.

Mynd

Re: Skjár fyrir tölvuleiki - Er þetta 1ms og 144Hz komið út í rugl? [Listi yfir 144Hz og Freesync]

Sent: Þri 09. Maí 2017 11:10
af Sallarólegur
Setti inn lista yfir skjái í upphafsinnlegg. Megið koma með ábendingar og leiðréttingar.