AMD Ryzen, New Horizon

Allt utan efnis
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Póstur af chaplin »

jonsig skrifaði:Það er alltaf verið að slá þessu á frest.. eða kemur í ljós að þetta voru upplognir rúmors.
Nú? Held að 2. mars hafi verið staðfestur í svolítinn tíma.

En veistu, þú virðist vera svo blár í blóðina að ég held að það skipti engu máli hvort Ryzen komi vel út eða ekki, þú yrðir aldrei sáttur. Það er komin reynsla á Kaby, þeir eru fáanlegir í dag og þú veist nákvæmlega hvað þú ert að kaupa, go for it. :happy
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Póstur af Hnykill »

intel Kaby Lake er gott stuff. en fyrst AMD er að koma út með nýja línu þá er viku bið vel þess virði. og þetta eru víst ekki bara "leikjaörgjörvar" sem AMD er að gefa út, heldur bara multicore, Hyperthreded og nokkuð góðir fyrir næstu árin. gallinn við okkur strákana sem erum að spila leiki er að við viljum bara sem mest FPS boost með nýjum örgjörvum. en Ryzen línan er að takast á við X99 top línuna frá Intel á léttu verði. er að nota X99 í tölvunni minni eins og er en er að fara setja saman aðra tölvu fyrir fjölskyldumeðlim í næsta mánuði. ég sé ekki fram á betri kaup en AMD Ryzen 7 1700X og sæmilegt móðurborð með DDR4 2400Mhz með low timings.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Póstur af einarhr »

Spennandi :fly
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: AMD Ryzen, New Horizon

Póstur af chaplin »

Ekki bara það, sumir leikir eru víst byrjaðir að styðja allt að 16 þræði, í þeim tilvikum er það aðeins 6900K ($1050) sem á roð í AMD R7 1700.

Þá er eftir að taka tillit til hitamyndunar (140W TPD vs. 65W TPD).

Þetta er í fyrsta sinn síðan Sandy Bridge þar sem maður getur búið til future proof vél ef leikir eru að fara styðja fleiri kjarna.

Spennandi tímar framundan ef allt stenst!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara