En er þetta vandamál sem þú hafðir eitthvað sem getur hægt á tölvunni sjálfri? Því að það er vandamálið, ekki bara CSGO.....Haflidi85 skrifaði:Augljóslega er speedstep/power safe í gangi, þessvegna er ég að biðja þig um að slökkva á því í bios, ef þú festir klukkuhraðann á 4 eða 4.2 þá mun alltaf standa á öllum kjörnum 4 eða 4.2 í speccy, hvort sem þú ert með mikla eða littla vinnslu. Lenti sjálfur í smá fps droppi á gamalli vél í cs go áður en ég festi klukkuhraðann á öllum kjörnum. Ég nenni ekki að leiða þig í gegnum hvernig þetta er gert googlaðu móðurborðið og overclock á því og kynntu þér þetta, eða fáðu einhvern sem er vanur að overclocka til að gera þetta fyrir þig.
Í stuttu máli, festu 4.2 klukkuhraðan á öllum kjörnum og disable aðu C-state og Eist, minnir að það séu einu power safe features sem þarf að disablea.
Btw, það er líka synd að setja þennan örgjörva ekki í 4.6+ oc, minn I7 6700k lækkaði meirisegja í hita við að festa voltin og setja í 4.6 en hækkar reyndar all svakalega við alla frekari hækkun á voltum
Tölva að hæga á sér
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 656
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Staða: Ótengdur
Re: Tölva að hæga á sér
Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10
Re: Tölva að hæga á sér
Ef örgjörvinn er alltaf að throttla niður og hæga á öllu þrátt fyrir að vera ekki að of hitna, þá já, þá á þetta við um öll kerfi í vélinni myndi ég halda.
Það að festa örgjörvan í einhverri tölu myndi annaðhvort laga vandamálið eða útiloka að eitthvað sé að örgjörvanum. Svo myndi eg hugsa um að prófa að strauja vélina.
Þetta gæti líka verið tengt móðurborðinu, þ.e. eitthvað þekkt vandamál með ákveðið bios version, það væri því ekkert vitlaust að flasha í nýjasta bios ef þú treystir þér í það.
En annars ætla ég ekki að eyða meiri tíma í að svara þessum þræði
Það að festa örgjörvan í einhverri tölu myndi annaðhvort laga vandamálið eða útiloka að eitthvað sé að örgjörvanum. Svo myndi eg hugsa um að prófa að strauja vélina.
Þetta gæti líka verið tengt móðurborðinu, þ.e. eitthvað þekkt vandamál með ákveðið bios version, það væri því ekkert vitlaust að flasha í nýjasta bios ef þú treystir þér í það.
En annars ætla ég ekki að eyða meiri tíma í að svara þessum þræði