Re: Stranger Things - Þættir
Sent: Þri 20. Sep 2016 14:35
krakkarnir eru alveg aðal hlutverk, en þau skila því vel að mínumati og nei þetta eru ekki krakka þættir !
Æjj, þú veist hvað ég meina... Oft á tímum of-leika börn bara svo mikið og skapa bara þessa vandræðalegu stemmingu yfir efninu sem maður er að horfa á. Var ekki að segja að þetta væri eitthvað barnaefni/krakka þættir, eða neitt svoleiðis, var bara að pæla hvort, akkúrat það sem þú svaraðir, hvort krakkarnir væru í aðalhlutverki eða ekki og hvernig leikur þeirra væri.Jon1 skrifaði:krakkarnir eru alveg aðal hlutverk, en þau skila því vel að mínumati og nei þetta eru ekki krakka þættir !
Jon1 skrifaði:hehe skil þig ! en mæli alveg með að skoða þetta !
axyne skrifaði:Krakkarnir eru að leika þetta rosalega vel, skil hvað þú átt við en það er eingan vegin svoleiðis
já maður eitthvernveginn gefur þessu séns og svoDJOli skrifaði:Ég asnaðist til að horfa á fyrsta þáttinn um daginn vegna þess að ég hafði ekkert betra að gera. Endaði á að horfa á alla seríuna á einu kvöldi.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
Þannig á það að vera! Ástæðan fyrir því að ég horfi nær einungis á það sem ég hef séð áður eða eitthvað gamalt en nýtt fyrir mér á veturna er sú að ég þoli ekki að þurfa að bíða í viku eftir næsta þætti. Það er það sem ég elska við Netflix þættina, þeir koma allir út í einni bunu. Í fyrra t.d. geymdi ég alla þættina sem komu út um veturinn 2015-2016 og horfði á þá í sumar. Á meira að segja Gotham og eitthvað shit eftirJon1 skrifaði:já maður eitthvernveginn gefur þessu séns og svoDJOli skrifaði:Ég asnaðist til að horfa á fyrsta þáttinn um daginn vegna þess að ég hafði ekkert betra að gera. Endaði á að horfa á alla seríuna á einu kvöldi.
Ég bíð spenntur eftir næstu seríu.
8 klst seinna þá er maður búinn með seríuna