Síða 2 af 2

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 08:11
af heijack77
Mass effect 1-3 og að sjálfsögðu Half life 2.

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 08:17
af HalistaX
heijack77 skrifaði:Mass effect 1-3 og að sjálfsögðu Half life 2.
Fuuuuck, ég gleymdi Half Life 2.... Svo voru Mass Effect 2 og þrjú þrusu góðir í fyrsta skiptið, didn't care much for no 1 though.

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 08:37
af akij
1. Quake 2
1. Battlefield 1942
1. Quake 3
1. Command and Conquer
2. Age of Empires
3. Total War: Rome

Erfitt að velja milli fyrstu 4, þannig ég myndi vilja fá að spila alla þessa upp á nýtt án þess að þekkja þá.

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 09:00
af Moldvarpan
Svakalega eru margar risaeðlur hérna inni :)

Allir að nefna eld gamla leiki.
Vissulega hafði ég gaman af Half Life á sínum tíma, en mér fannst það aldrei nein svakaleg upplifun að spila þann leik.
Sama með first person shooter leiki, þetta er allt eins.
Ég gæti aldrei valið slíkan leik sem svo skemmtilegann, að ég óskaði að vera byrja spila hann í fyrsta skipti aftur.

Ég vill hafa meira fútt í þessu en smá bang bang.

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 13:25
af gRIMwORLD
Commandos: Behind Enemy Lines
Stunts
Final Fantasy 7
Simon the Sorcerer 1 & 2
Monkey Island serian
Mass Effect Serian
Conquest of Camelot (spilaði þennan fyrir ca 25 árum síðan)

og svona gæti ég bætt endalaust á listann

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 14:58
af KristinnK
Max Payne
Call of Duty 4

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 16:12
af Jonssi89
Rapid Reload PS1
Driv3r PS2
C&C Red Alert 1&2
God Of War
GTA 3
CS:Source
Battlefield 4

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mið 01. Jún 2016 23:00
af jonsig
Fallout series .

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fim 02. Jún 2016 19:29
af littli-Jake
Þetta er rosalega ervitt val.

Hugsa að Max Payne 1 og 2 séu efstir. Ekkert stórkoslegir leikir í jáflu sér en sagan er hreint út sagt frábær.

Þar á eftir kæmi Neverwinter Nights 2. Önnur stórkosleg saga.

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fim 02. Jún 2016 20:29
af ErrorCDIV
Bad Company 2

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fim 02. Jún 2016 20:57
af Alfa
Ef ég gæti spólað til baka til 2003 og spilað Battlefield 1942 aftur auk þess að vera ca 13 árum yngri væri hjálp í líka þá væri ég hamingjusamasti maður í heimi ! Allir aðrir BF leikir hafa verið drasl í samanburði og það var svakalega hár standard af spilurum á íslandi (sérstaklega miðað við höfðatölu).

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fim 02. Jún 2016 22:50
af Galaxy
Singularity, Fallout 3 og Bioshock, allir leikir sem eru bara svo eftirminnanlegir

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fös 03. Jún 2016 02:24
af Diddmaster
The Dig mjög gamall leikur ekki viss um að ég myndi spila hann í dag hvað þá finna hann ,fallout 2 samt allt mass effect sériuna diablo allt og miklu fleira sem ég nenni ekki að skrifa

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fös 03. Jún 2016 06:20
af stefhauk
Last of us
Uncharted leikina
Bioshock infinite

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Fös 03. Jún 2016 09:09
af hfwf
Diddmaster skrifaði:The Dig mjög gamall leikur ekki viss um að ég myndi spila hann í dag hvað þá finna hann ,fallout 2 samt allt mass effect sériuna diablo allt og miklu fleira sem ég nenni ekki að skrifa
Frábær leikur, hann er til sem abandonware on the line ;)

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Sun 05. Jún 2016 23:53
af gissur1
Kemur aðeins einn til greina... Leisure Suit Larry III: Passionate Patti in Pursuit of the Pulsating Pectorals

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Sent: Mán 06. Jún 2016 00:52
af Tesy
Klárlega Vanilla WoW og jafnvel TBC (Áður en Blizzard skemmdu leikina).
Svo auðvitað fyrsta Runescape og vera jafn gamall og ég var þegar ég prófaði WoW og Runescape í fyrsta skipti.