Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?

Allt utan efnis

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?

Póstur af Tbot »

depill skrifaði:
Tbot skrifaði:Svona eitt dæmi um ruglið:
PS4: Call of Duty Ghosts
Elko 12.995
http://www.gamestop.com/ps4/games/call- ... sts/109956
$21 = um 2.500-
Fyndið samt að Buy sé 21 dollari, en download kosti 60 dollara ( hefði haldið að sú distribution leið væri ódýrari ). Þá er verðmunurinn ekki jafn grimmur rúmar 10k með vsk.
Annað er diskur með umbúðum og öllu, tekur lagerpláss, hitt er rafrænt, ekkert raun pláss.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?

Póstur af depill »

Tbot skrifaði: Annað er diskur með umbúðum og öllu, tekur lagerpláss, hitt er rafrænt, ekkert raun pláss.
Jibb það var pointið sem ég var að reyna maeka. Rafrænt var dýrara...
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?

Póstur af depill »

skrattinn skrifaði:
Macbook Pro Retina 13 á íslandi kostar 169.900 kr ISK á meðan get ég fengið sama búnaðinn í Svíþjóð fyrir 13.490 SEK sem agera rúmar 203.000 kr ISK.

Það er eiginlega fáranlegt hvað verðmunur er mikill á íslandi og ég er feginn að þurfa ekki að borga nærri 70.000 kr fyrir sama hlut
Shit hvað ég þurfti að lesa þetta svoan 5 sinnum og svo loksins þegar ég smellti á linkinn skyldi ég þig. Það er typo hjá þér vélin ksotar 269.900 kr í stað 169.990 sem þú skrifar.
Svara