Voffinn skrifaði:hey...ekkert svona 800mhz ...svona er þetta að fá ekki nóg fjárlög frá yfirvaldinu, ætla mér nú samt að uppfæra eftir svona mánuð =) þá verður gaman
ég á nú eina GAMLA tölvu (veit ekki alveg hvort það flokkast undir tölva) sem samanstendur af einhver skonar boxi, stóóóru lyklaborði og kasettu tæki, þetta er snilld man ekkert hvað það heitir... er með einhver svakamanual um hvernig það á forrita í þessu. eina vandamálið er það að eitthvað af snúrunum eru farnar að klikka... og mar er lengi að finna hvaða snúru þú þarft að beygja hvar til að fá þetta í gang, svo eftir svona 15mín rekuru þig í þá snúru og allt fer til andskotans og þú þarf að eyða öðrum klukkutíma í að laga það ....
Voffin: nei, þetta er forrit fyrir SMB staðalinn til þess að hægt sé að deila prenturum og skrám á milli stýrikerfa yfir netkerfi. (t.d. að skoða windows share á linux boxi)
Updated: ég rakst á þetta á tucows áðan
Samba is a suite of programs that work together to allow clients to access a server's file space and printers by way of the Server Message Block protocol, which is commonly run under Microsoft Windows. If you are working with Microsoft Windows and you are a UNIX/Linux fan in a LAN environment, this program is for you.
Spirou: hvar lærðir þú á þetta. geturru bent á eina eða tvær síður?
Last edited by MezzUp on Mán 28. Apr 2003 22:06, edited 3 times in total.
MezzUp skrifaði:Voffin: nei, þetta er forrit fyrir SMB staðalinn til þess að hægt sé að deila prenturum og skrám á milli stýrikerfa yfir netkerfi. (t.d. að skoða windows share á linux boxi)
Spirou: hvar lærðir þú á þetta. geturru bent á eina eða tvær síður?
Maður lærir þetta hægt og rólega og þó ég sé búinn að vera fikta við Linux frá árinu 199x(man ekki hvenær) þá tel ég mig ennþá bara vera byrjanda(sem getur bjargað sér).
Acorn eru cool vélar ,þessar seinni voru með RISC örgjörva, 32bita á undan PC.Og já ég hafði meiri áhuga á Makka en PC. Var nú bara með Atari ST þar til fyrir 2-3 árum.Og áður en þið segið eitthvað þá dugði hún í það sem þarfnaðist.Var nefnlilega tölvu Nörd á mínum yngri árum en fékk ógeð. Er svona að endurheimta áhugann á fullu krafti.