Þú tókst örlítinn hluta ákveðinnar útgáfu kóranins sem að sjálfsagt er búið að þýða á milli 3 tungumála og tekur því sem fullum sannleik.tkp12 skrifaði:Ekki byggt á neinum gögnum? Sástu tilvitnanir í kóraninn sem er guðsbók múslimatrúar og skipar trúarmönnum sínum að drepa alla þá sem eru ekki múslimatrúar hvar sem þeir finnast?machinefart skrifaði:Hefur einnig ekkert með skoðunum eða umræðu á trúarbrögðum að gera, þetta eru fordómar, og þeir eru það sérstaklega í ljósi þess að þetta er ekki byggt á neinum gögnum.Sallarólegur skrifaði:Veistu hvaða ummæli ég var að vísa í?Tbot skrifaði:Hérna er dæmi um alvarlega skoðanakúgun.Sallarólegur skrifaði:Ég biðla til stjórnenda þessa spjallborðs að leyfa ekki hatursfulla umræðu sem beinist að trúabrögðum eða minnihlutahópum
Sérstaklega ekki þegar umræðan byggir á fáfræði og fordómum.
Síðast þegar ég vissi hefur fólk leyfi til þess að vera á móti trúarbrögðum, hvort sem það er kristni, múhamedstrú, gyðingsdómur etc.
Að kalla einhvað hatursfullt er dæmigert til að þagga niður alla umræðu. Þetta lyktar af all svakalega af pólitískri rétthugsun.
Ætla að minnst á eitt dæmi, Austurbæjarskóli hætti að hafa svínakjöt á matseðli vegna þess að að neysla þess er bönnuð í múhameðstrú. Hérna er meirihluti látinn líða fyrir sérþarfir minnihlutans.
Finnst einhverjum í alvöru þetta vera uppbyggileg umræða og eðlilegt að svona ummælum sé dreift? Það að gefa í skyn að 1,600,000,000 manns séu á þessari skoðun er ekkert annað en heimska og fáfræði og svona viðbjóðsleg framkoma í garð fólks ætti ekki að lýðast.tkp12 skrifaði: Því að múslimar vilja ekki friðsamlega yfirtöku á þessu landi heldur fjandsamlega yfirtöku. Það eru kristnir menn sem byggðu þetta land en ekki múslimar.
Það er örlítill hluti múslima á þessari skoðun, alveg eins og örlítill hluti kristinna manna eru nýnasistar.
Ég er ekki trúaður, en í guðanna bænum, berum virðingu fyrir skoðunum fólks og leyfum ekki svona viðbjóði að dreifast án þess að nokkur segi neitt.
þess má nú geta að ef að múslimar gerðu þetta þá værir þú ekki til, þar sem að þú virðist ekki vera múslimatrúar.