ég er með k95 og ég elska það, þetta er svo þæginlegt borð og fítusarnir í forritinu frá corsair eru endalausir, kærastan segir að þetta sé ekkert rosalega hátt og þetta venst barakiddi skrifaði:Já ég er aðeins að smitast af þessu líka út af þessum þræði ykkar hér, ég nota reyndar Apple lyklaborð því mér hefur þótt þau langsamlega best, heyrist lítið í þeim og þau er þunn og nálægt borðinu, en ég verð að viðurkenna að ég er pínu skotinn í þessu blingbling lyklaborði frá Corsair, Gaming K70, ég er aðeins fyrir liti og ljós :-) Ég á margar góðar minningar með upprunalegu lyklaborðunum frá IBM frá því í gamla daga, en ég er hræddur um að konan myndi henda mér út ef ég tæki upp svoleiðis lyklaborð hér, sem og ungabörnin á heimilinu gætu sennilega lítið sofið.
Mechanical Lyklaborð
Re: Mechanical Lyklaborð
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Staða: Ótengdur
Re: Mechanical Lyklaborð
Hvað voru Corsair borðin að kosta hingað komin? Hvað gæti K65 RGB kostað?
No bullshit hljóðkall
Re: Mechanical Lyklaborð
Er haegt ad fa thokkalegt mechanical gaming lyklabord fyrir 10.000 kr ?
Re: Mechanical Lyklaborð
Ódýrasta mechanical á Íslandi er nýtt á 10K.
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-meka ... art-nordic" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru samt ekki allir hrifnir af Cherry Mx Black svissum. Mörgum finnst þeir of stífir.
Ódýrasta Cherry Mx Red lyklaborðið er á 14500 í Kísildal. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2598" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er samt alveg spurning hversu mikið "gaming lyklaborð" þetta frá Kísildal er. Hvað þýðir "gaming" lyklaborð fyrir þér? Ef við erum að tala um onboard programmable macros o.s.frv. þá erum við komnir vel yfir 25K.
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-meka ... art-nordic" onclick="window.open(this.href);return false;
Það eru samt ekki allir hrifnir af Cherry Mx Black svissum. Mörgum finnst þeir of stífir.
Ódýrasta Cherry Mx Red lyklaborðið er á 14500 í Kísildal. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2598" onclick="window.open(this.href);return false;
Það er samt alveg spurning hversu mikið "gaming lyklaborð" þetta frá Kísildal er. Hvað þýðir "gaming" lyklaborð fyrir þér? Ef við erum að tala um onboard programmable macros o.s.frv. þá erum við komnir vel yfir 25K.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mechanical Lyklaborð
Ég kíkti í Tölvulistann með það hugarfar að fá mér K70 (Cherry Brown) borðið, en svo þegar ég fór að pikka í það og K95 (Cherry Red) til skiptis fannst mér K95 ögn hljóðlátari og með léttari takka, fannst þetta bara alls ekki svo slæmt. Svo nú er ég kominn heim og ég er alveg...uh-oh, ég held þetta sé alltof hátt :/ Þarf eitthvað að máta þetta næstu daga, kannski verð ég með spánýtt K95 RGB lyklaborð til sölu bráðlega :/
Re: Mechanical Lyklaborð
Fá sér o-ringskiddi skrifaði:Ég kíkti í Tölvulistann með það hugarfar að fá mér K70 (Cherry Brown) borðið, en svo þegar ég fór að pikka í það og K95 (Cherry Red) til skiptis fannst mér K95 ögn hljóðlátari og með léttari takka, fannst þetta bara alls ekki svo slæmt. Svo nú er ég kominn heim og ég er alveg...uh-oh, ég held þetta sé alltof hátt :/ Þarf eitthvað að máta þetta næstu daga, kannski verð ég með spánýtt K95 RGB lyklaborð til sölu bráðlega :/
RS96 GMK Zealios 65g - G400s Paracord Tiger Arc - Artisan Hayate Soft Mid
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mechanical Lyklaborð
MatroX skrifaði:ég er með k95 og ég elska það, þetta er svo þæginlegt borð og fítusarnir í forritinu frá corsair eru endalausir, kærastan segir að þetta sé ekkert rosalega hátt og þetta venst barakiddi skrifaði:Já ég er aðeins að smitast af þessu líka út af þessum þræði ykkar hér, ég nota reyndar Apple lyklaborð því mér hefur þótt þau langsamlega best, heyrist lítið í þeim og þau er þunn og nálægt borðinu, en ég verð að viðurkenna að ég er pínu skotinn í þessu blingbling lyklaborði frá Corsair, Gaming K70, ég er aðeins fyrir liti og ljós :-) Ég á margar góðar minningar með upprunalegu lyklaborðunum frá IBM frá því í gamla daga, en ég er hræddur um að konan myndi henda mér út ef ég tæki upp svoleiðis lyklaborð hér, sem og ungabörnin á heimilinu gætu sennilega lítið sofið.
Finnst þér Corsair Gaming Software ekki vera svona feature-lítið? Mér fannst alla veganna Logitech Gaming Software vera mun betra þegar ég var með G19 lyklaborðið mitt. Ég er með Corsair Vengeance K95 lyklaborð og mér finnst vanta marga möguleika í forritinu og svo eru þeir ekki búnir að uppfæra hugbúnaðinn hjá sér í marga mánuði. Ég er samt mjög mikill Corsair maður, enda eru þeir gæðamerki að mínu mati, en mér finnst Corsair Gaming Software vera bara algjör hörmung.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m