Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][Finished]

Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Póstur af jojoharalds »

Þetta er allt að koma.
Gpu bracket(til að halda upp hinn enda af skjàkortinu,það sem ég mun koma til með að nota riser kapla og halla kortið à hlið)
Eftir smà plan og nokkrum teikningum.pæla aðeins ì þessu þà kom ég upp með þetta.

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
http://linustechtips.com/main/uploads/m ... 381021.jpg
Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2257
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Staðsetning: 109 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]

Póstur af Gunnar »

á þetta bracket ekki eftir að skammhleypa pinnum á skjákortinu?
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]

Póstur af dori »

Nákvæmlega það sem ég var að hugsa. Myndirðu ekki vilja setja einhvern gúmmílista á milli til að einangra?
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Póstur af jojoharalds »

Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re:

Póstur af worghal »

jojoharalds skrifaði:Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
nú er þetta frekar solid fit án u-channel, þyrfti þetta ekki að vera aðeins breiðara til að gera ráð fyrir að það passi?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Re:

Póstur af jojoharalds »

worghal skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Þetta er ì vinnslu stràkar.
Er með u channel sem yfir þetta eftir ég er bùin að sprauta þetta.
U channelinn verður lìmt svo hann færir sig ekki með timan.
nú er þetta frekar solid fit án u-channel, þyrfti þetta ekki að vera aðeins breiðara til að gera ráð fyrir að það passi?
Þetta er ì vinnslu.
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild]

Póstur af jojoharalds »

jæja þá eru menn kominn með fyrsta sponsorinn fyrir þetta Project.
í þetta sinn er þetta fyrirtækið Bequiet í þýskalandi.(það fyrsta sem mér dettur í huga núna er Benz og Bmw)
og já þetta PSU er sko ekkert siðari,og þessar viftur eru (S.I.L.E.N.T)
Mynd

1x Dark Power Pro 750 Watts
7x Shadow Wings 120mm



Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Last edited by jojoharalds on Mán 02. Feb 2015 18:26, edited 1 time in total.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][02.02.2015 New Sponsor ]

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Djöfull er ég að fýla myndatökuna á dótinu! :happy
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][02.02.2015 New Sponsor ]

Póstur af jojoharalds »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Djöfull er ég að fýla myndatökuna á dótinu! :happy
Takk fyrir það !
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

Sælir,

Hér er smá Myndasaga af Bequiet Shadow wings "Furb Edition".

Eigið góðan dag :)

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Póstur af jojoharalds »

Hér stutt og detailað unbox af aflgjafanum.

Mynd
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
Mynd
MyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMyndMynd
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af kunglao »

Flottur Þráður hjá þér Jojo
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans &quot;Furb Edition&quot;]

Póstur af jojoharalds »

kunglao skrifaði:Flottur Þráður hjá þér Jojo
Takk fyrir það :-)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

Proj3ct Cut3 Furb Cable Cover [Done!]

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Vonandi kemur meira fljótlega (fer allt eftir hvenar meira dót dettur í hús).
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans &quot;Furb Edition&quot;]

Póstur af jojoharalds »

Sælir,

í dag kom smá pakki frá frozen Cpu.

INNIHALD:

12metra af Primochill PETG Rör [þetta er lika fyrir Thor]
og 360mm EK PE RADIATOR.

og gat ég núna loksins prófa kortið
setti saman smá testloopa :)

þetta virkar fínt.

Mynd
Mynd
Last edited by jojoharalds on Mán 09. Feb 2015 21:27, edited 1 time in total.

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af blitz »

Fáránlega vel gert.

Þessi Furby kvikindi eru alltaf jafn creepy!
PS4
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

blitz skrifaði:Fáránlega vel gert.

Þessi Furby kvikindi eru alltaf jafn creepy!
Hehe,Takk fyrir það :)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 371
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af kunglao »

Mjög flott JOJO...
Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans &amp;quot;Furb Edition&amp;quot;]

Póstur af jojoharalds »

kunglao skrifaði:Mjög flott JOJO...
Takk :-)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][03.02.2015 Case Fans "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

Powersupply varð fyrir smá Málningu, :)
þetta kom út nokkuð vel,en á samt öruglega eftir að breyta smá,

MyndMyndMynd
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

Og þá eru menn búin að sprauta 360mm EK radiator/vatnskassan.


Mynd
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

jæja gott fólk,
þá er komið að þvi að ég má kynna nýjan sponsor :)
Primochill voru svo góðir og höfðu samband við mig,og villtu sponsa mig með kapla og vökva,
endaði í fittings með .

Hríkalega ánægður með þetta .
Hér eru nokkra myndir.

MyndMyndMynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Staða: Ótengdur

Re: Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]

Póstur af linenoise »

Þessi þráður er æði!
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Póstur af jojoharalds »

Takk fyrir það :-)
Skjámynd

Höfundur
jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Proj3ct Cut3 Furb [Custom Case /scratchbuild][11.02.2015 Powersupply "Furb Edition"]

Póstur af jojoharalds »

Jæja,datt ì hug að byrja à þvi að plana loopuna og beygja rörinn.
Þvi mér langar helst ekki að þurfa saga eða bora eftir að ég er bùin að màla allt.

Ætla mér að sleppa angled fittings,sem þyðir að beygja meira :-)
Hér smà "teaser" af þvi sem ég er byrjaður à.

MyndMynd
Svara