Síða 2 af 2

Sent: Mán 21. Apr 2003 18:17
af Fletch
ég er með MSI K7N2 með nforce2 chipsettinu, það mælir on-die hitan, notar skynjara sem er í örgjörvanum, flest móðurborð eru með hitaskynjara í socketinu... idle hiti er ca 48-51°C, load fer í svona 55°C

og þá er örgjörvinn overclockaður slatta og VCore á 1,8V (er default 1,65)

Heitar umræður um þetta borð á MSI forums, þar sem menn eru að segja að það sýni alltof háan hita... en ég held að málið sé ákkúrat öfugt, þarna er maður að sjá réttan hita, eldri borð eru að sýna rangan hita, þ.e. ekki cpu die hita. Munar 10-15°C

Fletch

Sent: Mán 21. Apr 2003 18:24
af elv
Vissi það.Þú varst búin að posta því.Það sem ég var hugsa um var mismunur á probe ( ef hann væri við core) og on-die

Sent: Mán 21. Apr 2003 18:32
af Fletch
ég skal gera það næst þegar ég er að fikta í kassanum :wink:

var að panta eitthvað dót sem ég þarf að fara setja í, UV ljós og uv kapla og wrappers!!

já ég veit, maður verður klikk á þessu mod dæmi :twisted:

Fletch

Sent: Mán 21. Apr 2003 19:03
af elv
Það er satt.Er að reyna hemja mig með fegurðar moda.Reyni að einbeita mér að innviðinu

Sent: Þri 22. Apr 2003 19:54
af Fletch
lol, MSI gafst upp á öllum sem voru að kvarta yfir hvað K7N2 borðin sýna háan hita, komu með nýjan bios "- Modify CPU temperature detection"

í stuttu máli,

Mynd

já, svalarhurðirnar voru opnar :lol:

Fletch

Sent: Þri 22. Apr 2003 20:16
af elv
Lítur vel út