Síða 2 af 2

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 01:56
af MatroX
Tiger skrifaði:
Alfa skrifaði:Build quality er líka alls ekki slæmt en ég skoðaði sum PCB á öðrum kortum og þó reyndar MSI beri af í því þá er þetta mun betra en t.d. EVGA
Hvað hefuru fyrir þér í þessu? Hvað hefur PCB-ið í þessu svokallað INNO3d korti fram yfir PCB í EVGA korti?
evga releasaði sýnu korti með gallaðri kælingu en eru búnir að laga það en þótt þeir voru með gallaða kælingu þá hefur palit sjaldan komið vel út... , en einu gtx970 kortin sem eru þess virði að kaupa eru þau kort sem eru með 1x8pin og 1x6pin tengi sérstaklega þegar kemur að overclocki,

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 08:45
af Alfa
MatroX skrifaði:evga releasaði sýnu korti með gallaðri kælingu en eru búnir að laga það en þótt þeir voru með gallaða kælingu þá hefur palit sjaldan komið vel út... , en einu gtx970 kortin sem eru þess virði að kaupa eru þau kort sem eru með 1x8pin og 1x6pin tengi sérstaklega þegar kemur að overclocki,
Það er rétt að Gigabyte og MSI yfirklukkast best og þau eru bæði með 8 + 6 pin. Asus yfirklukkast þó furðuvel líka með 1 x 8 pinna. Maður verður þó að spyrja sig hve margir sem kaupa svona kort yfirklukka þau, þetta er nú sæmilegt afl í þeim fyrir. Þessi grein hérna hallast verulega að Gigabyte kortunum og af góðri ástæðu, besta kælingin (enda 310mm) og betur kælt VRM. http://www.overclock.net/t/1516121/gtx- ... igabyte-g1" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 15:57
af vesley
MatroX skrifaði:
Tiger skrifaði:
Alfa skrifaði:Build quality er líka alls ekki slæmt en ég skoðaði sum PCB á öðrum kortum og þó reyndar MSI beri af í því þá er þetta mun betra en t.d. EVGA
Hvað hefuru fyrir þér í þessu? Hvað hefur PCB-ið í þessu svokallað INNO3d korti fram yfir PCB í EVGA korti?
evga releasaði sýnu korti með gallaðri kælingu en eru búnir að laga það en þótt þeir voru með gallaða kælingu þá hefur palit sjaldan komið vel út... , en einu gtx970 kortin sem eru þess virði að kaupa eru þau kort sem eru með 1x8pin og 1x6pin tengi sérstaklega þegar kemur að overclocki,

Sérstaklega þegar kemur að overclock ? Af hverju er það líka betra ef maður yfirklukkar þá ekki ? :-k

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 16:05
af worghal
fyrir mitt leiti þá ætla ég í gigabyte því ég er svo hrifinn af kælingunni hjá þeim.
var með gigabyte 670 kort sem var dead silent og örlítill hávaði í 100% vinnslu en það var gallað og ég fékk nýtt asus 770 útúr ábyrgðinni en það kort er svakalega háfaðasamt í 100% vinnslu.
er að spila wow og það er svakalegur hávaði. er að keyra custom graphic macro sem setur fullt af shitti fram yfir sliderana í options :P

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 18:01
af Alfa
worghal skrifaði:fyrir mitt leiti þá ætla ég í gigabyte því ég er svo hrifinn af kælingunni hjá þeim.
Ég myndi sennilega fá mér það líka ef ég ætti ekki nú þegar :/ það kort hefur reyndar einn galla, það er 310mm svo það kemst ekki fyrir í SLi hjá mér :( MSI og Asus myndi gera það reyndar.

nb var með gigabyte 670 GTX í SLi og myndi ekki segja að þau hafi verið lágvær, en þetta hitnaði auðvitað töluvert meira í SLi

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 19:04
af Skaz
Er búinn að vera með Gigabyte kort með Windforce kælingu sem að er að syngja sitt síðasta, og aldurinn er ekki búinn að fara vel með þá kælingu.
Hún var hávaðasöm í byrjun en afkastaði mjög miklu, en núna er þetta bara hávaði og heitt loft.

Núna er ég að leita að lágum hita og hljóðlátri kælingu, engu OC að ráði þannig að ég er eiginlega búinn að liggja yfir reviews og sýnist að Asus Strix GTX 970 sé það sem að virki fyrir mig.

Getur vel verið að Gigabyte kæli meir og MSI sé meira OC kort. Er bara ekki að leita að því.

BTW var ekki eitthvað review (linka það ef að ég finn það aftur) sem að var búið að uppgötva að 6 pinna tengin sem að eru auka á MSI og Gigabyte séu ekki að færa auka orku í kjarnann á kortinu? Þannig að það skipti litlu varðandi OC?

Svo er þetta líka svolítil merkjadýrkun hjá okkur er það ekki? mikið af þessum íhlutum og PCBum eru sett saman í sömu verksmiðjum ;)

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 19:12
af MatroX
Skaz skrifaði:Er búinn að vera með Gigabyte kort með Windforce kælingu sem að er að syngja sitt síðasta, og aldurinn er ekki búinn að fara vel með þá kælingu.
Hún var hávaðasöm í byrjun en afkastaði mjög miklu, en núna er þetta bara hávaði og heitt loft.

Núna er ég að leita að lágum hita og hljóðlátri kælingu, engu OC að ráði þannig að ég er eiginlega búinn að liggja yfir reviews og sýnist að Asus Strix GTX 970 sé það sem að virki fyrir mig.

Getur vel verið að Gigabyte kæli meir og MSI sé meira OC kort. Er bara ekki að leita að því.

BTW var ekki eitthvað review (linka það ef að ég finn það aftur) sem að var búið að uppgötva að 6 pinna tengin sem að eru auka á MSI og Gigabyte séu ekki að færa auka orku í kjarnann á kortinu? Þannig að það skipti litlu varðandi OC?

Svo er þetta líka svolítil merkjadýrkun hjá okkur er það ekki? mikið af þessum íhlutum og PCBum eru sett saman í sömu verksmiðjum ;)
hérna lestu þetta
http://www.overclock.net/t/1516121/gtx- ... igabyte-g1" onclick="window.open(this.href);return false;


þarna er farið yfir allt með þessi kort, og þetta er ekki rétt að auka powerið sé ekki að fara í kjarnann
In regards to pro/con comments about the TDP/power limit for each card. Most of this was explained in the bios and performance comparison section but just to re-iterate: ASUS - max 196w, MSI - max 220w, Gigabyte - max 280w

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 19:27
af slapi
þessar watta tölur eru reyndar alveg magnaðar meðaðvið performance. Minnir að viðmiðið sé 150w frá 8 pinna plöggi og getur fengið 60w frá móðurborðinu

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 19:29
af MatroX
slapi skrifaði:þessar watta tölur eru reyndar alveg magnaðar meðaðvið performance. Minnir að viðmiðið sé 150w frá 8 pinna plöggi og getur fengið 60w frá móðurborðinu
msi og gigabyte kortið eru með 1x8pin og 1x6pin þannig að það er að fá (75w pcie, 75w 6pin, 150w 8pin)

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 09. Okt 2014 22:37
af Tóti
Er með þetta kort http://www.amazon.de/SAPPHIRE-4096MB-GD ... ds=r9+290x
Á maður að uppfæra ?
Er með þetta eins og ég sagði djöfull gott og er að keyra allt og er skítkalt magnað kort :)

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fös 10. Okt 2014 00:02
af vesley
MatroX skrifaði:
slapi skrifaði:þessar watta tölur eru reyndar alveg magnaðar meðaðvið performance. Minnir að viðmiðið sé 150w frá 8 pinna plöggi og getur fengið 60w frá móðurborðinu
msi og gigabyte kortið eru með 1x8pin og 1x6pin þannig að það er að fá (75w pcie, 75w 6pin, 150w 8pin)

Já og miðað við að 1xGTX980 í full load í 2011 socket ásamt 4ssd og tilheyrandi viftum og dóti er 341W (Öll tölvan) þá sé ég ekki hvernig þetta gagnast kortinu ekki í yfirklukkun eins og þú minntist á :)
Jú að sjálfsögðu er snilld að það sé nóg djús til staðar þegar kortið verður overclockað, en þegar það er ekki yfirklukkuð þá er benefit af þessu auka power tengi = ekki neitt


GTX9XX series er alveg magnað þegar kemur að orkusparnaði og hefur það nú sést með overclock möguleikunum þegar kortin eru bara með 2stk 6pin eða jafnvel 1stk 8pin og yfirleitt er það ekki rafmagnið sem fer að hamla hærri klukkun heldur aðrir hlutir sem tengjast kortinu og þáverandi "setupi"

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fös 10. Okt 2014 00:22
af MatroX
vesley skrifaði:
MatroX skrifaði:
slapi skrifaði:þessar watta tölur eru reyndar alveg magnaðar meðaðvið performance. Minnir að viðmiðið sé 150w frá 8 pinna plöggi og getur fengið 60w frá móðurborðinu
msi og gigabyte kortið eru með 1x8pin og 1x6pin þannig að það er að fá (75w pcie, 75w 6pin, 150w 8pin)

Já og miðað við að 1xGTX980 í full load í 2011 socket ásamt 4ssd og tilheyrandi viftum og dóti er 341W (Öll tölvan) þá sé ég ekki hvernig þetta gagnast kortinu ekki í yfirklukkun eins og þú minntist á :)
Jú að sjálfsögðu er snilld að það sé nóg djús til staðar þegar kortið verður overclockað, en þegar það er ekki yfirklukkuð þá er benefit af þessu auka power tengi = ekki neitt


GTX9XX series er alveg magnað þegar kemur að orkusparnaði og hefur það nú sést með overclock möguleikunum þegar kortin eru bara með 2stk 6pin eða jafnvel 1stk 8pin og yfirleitt er það ekki rafmagnið sem fer að hamla hærri klukkun heldur aðrir hlutir sem tengjast kortinu og þáverandi "setupi"
vandarmálið núna eru að kortin eru að throttle-a sig niður útaf voltum, þau kort sem eru með 1x8 pin 1x6pin eru að stopa í kringum 1500-1608mhz á core útaf voltum um leið og það kemur unlocked bios fara þau hærra þá viltu hafa möguleika á fleirri wöttum :D en t.d asus strix throttleast niður ef það fer mikið yfir 1500mhz, að hafa bara 2x6pin hefur ekkert að gera með venjulega notkun ef þú ætlar aldrei að yfirklukka þarftu ekkert að pæla í þessu, eina sem ég var að meina og ég tók það bara ekki nógu skýrt fram að afhverju að kaupa verra kort fyrir sama pening og góða kortið kostar :D

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fös 10. Okt 2014 12:00
af Skaz
MatroX skrifaði:
vesley skrifaði:
MatroX skrifaði:
slapi skrifaði: vandarmálið núna eru að kortin eru að throttle-a sig niður útaf voltum, þau kort sem eru með 1x8 pin 1x6pin eru að stopa í kringum 1500-1608mhz á core útaf voltum um leið og það kemur unlocked bios fara þau hærra þá viltu hafa möguleika á fleirri wöttum :D en t.d asus strix throttleast niður ef það fer mikið yfir 1500mhz, að hafa bara 2x6pin hefur ekkert að gera með venjulega notkun ef þú ætlar aldrei að yfirklukka þarftu ekkert að pæla í þessu, eina sem ég var að meina og ég tók það bara ekki nógu skýrt fram að afhverju að kaupa verra kort fyrir sama pening og góða kortið kostar :D
Meirihluti af fólki sem að kaupir þessi kort er hvort eð er ekki að fara að í neitt OC, og svo er það líka stærðin og lengdin á kortunum, Gigabyte kortið er líklega það besta í GTX 970 seríunni en það er HUGE og háværast. Tískan í dag er að fara í minni kassa, og minni hita og hávaða. Þannig að það er alveg markaður fyrir Palit, Innod3 og jafnvel reference kortin. EVGA er t.d að fá svaðalegan skell fyrir ódýra hönnun á kælingunni og hávaða á fyrsta batchinu af kortunum hjá sér.

Maxwell breytti þessum markaði svo mikið með þessum lágu wattatölum að PSU eins og 500W nægir auðveldlega fyrir high end kort og 750W duga léttilega í SLI, sem að var bara ekki séns með eldri kortunum. Ímyndið ykkur RM psu frá Corsair með svona hljóðlátu korti þ.e.a.s. 0 decibel dæminu hjá Palit, MSI og Asus. Í léttum leikjum er mögulega einu vifturnar í gangi á örgjörvanum og hitadump vifta á kassanum sem að þurfa ekki að vera háværar. Þetta er stórmerkilegt. Verandi af þeirri kynslóð að það að ef að maður vildi orku og kraft í vél þýddi það helvíti heitt herbergi, huges PSU og viftur sem að hljómuðu eins og stormur.
Þetta er mjög góð framför og rosalega góð þróun finnst mér.

Er mögulega að fara að setja saman ódýra m-atx vél með svona korti fyrir vin og þetta er bara ótrúlegt hvað þetta breytir líka kostnaðinum við high-end PC spilun. Aðgengið inn á þetta level er allt annað en það var.

Það er bara að vona að AMD sé ennþá samkeppnishæft, hef engann áhuga á einokun og stöðnun í framtíðinni ;)
Vil að rauðu og grænu liðin séu í kappakstri áfram. [-o<

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Lau 11. Okt 2014 01:28
af Alfa
Skaz skrifaði: Maxwell breytti þessum markaði svo mikið með þessum lágu wattatölum að PSU eins og 500W nægir auðveldlega fyrir high end kort og 750W duga léttilega í SLI, sem að var bara ekki séns með eldri kortunum. Ímyndið ykkur RM psu frá Corsair með svona hljóðlátu korti þ.e.a.s. 0 decibel dæminu hjá Palit, MSI og Asus. Í léttum leikjum er mögulega einu vifturnar í gangi á örgjörvanum og hitadump vifta á kassanum sem að þurfa ekki að vera háværar. Þetta er stórmerkilegt. Verandi af þeirri kynslóð að það að ef að maður vildi orku og kraft í vél þýddi það helvíti heitt herbergi, huges PSU og viftur sem að hljómuðu eins og stormur.
Þetta er mjög góð framför og rosalega góð þróun finnst mér.
Sammála þér að öllu leiti nema með RM PSU frá Corsair, ég er með 750W RM , yfirklukkaðan 2500K, 970 GTX, 1XHDD, 3 x SSD, 5 kassaviftur og vatnkælingu og viftan í aflgjafanum fer aldrei í gang. Fínn aflgjafi upp á silent, en hann hitar upp allan kassann af því að hann fer aldrei í gang með allt á fullu blasti.

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Lau 11. Okt 2014 11:07
af vesley
Alfa skrifaði:
Skaz skrifaði: Maxwell breytti þessum markaði svo mikið með þessum lágu wattatölum að PSU eins og 500W nægir auðveldlega fyrir high end kort og 750W duga léttilega í SLI, sem að var bara ekki séns með eldri kortunum. Ímyndið ykkur RM psu frá Corsair með svona hljóðlátu korti þ.e.a.s. 0 decibel dæminu hjá Palit, MSI og Asus. Í léttum leikjum er mögulega einu vifturnar í gangi á örgjörvanum og hitadump vifta á kassanum sem að þurfa ekki að vera háværar. Þetta er stórmerkilegt. Verandi af þeirri kynslóð að það að ef að maður vildi orku og kraft í vél þýddi það helvíti heitt herbergi, huges PSU og viftur sem að hljómuðu eins og stormur.
Þetta er mjög góð framför og rosalega góð þróun finnst mér.
Sammála þér að öllu leiti nema með RM PSU frá Corsair, ég er með 750W RM , yfirklukkaðan 2500K, 970 GTX, 1XHDD, 3 x SSD, 5 kassaviftur og vatnkælingu og viftan í aflgjafanum fer aldrei í gang. Fínn aflgjafi upp á silent, en hann hitar upp allan kassann af því að hann fer aldrei í gang með allt á fullu blasti.

Það er ekki rétt að hann hitar upp allan kassan því hann myndi keyra sig í gang ef hitinn/load færi yfir ákveðið stig. Frekar er það skjákortið og CPU sem eru að hita upp kassan þó að kæling sé á fullu blasti því báðir íhlutir fara léttilega yfir 50°C

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Lau 11. Okt 2014 11:53
af Alfa
vesley skrifaði:Það er ekki rétt að hann hitar upp allan kassan því hann myndi keyra sig í gang ef hitinn/load færi yfir ákveðið stig. Frekar er það skjákortið og CPU sem eru að hita upp kassan þó að kæling sé á fullu blasti því báðir íhlutir fara léttilega yfir 50°C
Nú ok þannig að ég veit bara ekkert hvað búnaðurinn hjá mér í minni eigin tölvu gerir? Eins og ég sagði þá dugar álagið og hitinn ekki til að viftan fari í gang, svo í mínu dæmi er hann bara Passive alltaf. Aflgjafinn er neðst, ef maður snýr honum niður (viftunni) þá er botninn á honum sudda heitur og eins og þú veist ef úr eðlisfræði þá leitar hiti upp, yfir GPU og CPU meðal annarrs. Auðvitað hitnar CPU og GPU meira en þetta stuðlar allt að hærra hitastigi inn í kassa. Persónulega kysi ég að viftan færi fyrr í gang til að hreinsa heita loftið út úr PSU og kæla heatzink.

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Lau 11. Okt 2014 12:14
af vesley
Alfa skrifaði:
vesley skrifaði:Það er ekki rétt að hann hitar upp allan kassan því hann myndi keyra sig í gang ef hitinn/load færi yfir ákveðið stig. Frekar er það skjákortið og CPU sem eru að hita upp kassan þó að kæling sé á fullu blasti því báðir íhlutir fara léttilega yfir 50°C
Nú ok þannig að ég veit bara ekkert hvað búnaðurinn hjá mér í minni eigin tölvu gerir? Eins og ég sagði þá dugar álagið og hitinn ekki til að viftan fari í gang, svo í mínu dæmi er hann bara Passive alltaf. Aflgjafinn er neðst, ef maður snýr honum niður (viftunni) þá er botninn á honum sudda heitur og eins og þú veist ef úr eðlisfræði þá leitar hiti upp, yfir GPU og CPU meðal annarrs. Auðvitað hitnar CPU og GPU meira en þetta stuðlar allt að hærra hitastigi inn í kassa. Persónulega kysi ég að viftan færi fyrr í gang til að hreinsa heita loftið út úr PSU og kæla heatzink.

All RM units are 80 Plus Gold certified, and their maximum operating temperature is restricted to 40°C,
Venjulegt ATX spec er 50°C þannig þeir eru að keyra hann neðar en oft er gert. Ég væri nú til í að sjá hitatölur hjá þér þar sem hann snýr niður og svo þar sem hann snýr upp og sjá hversu rosalega mikill munurinn yrði þar :) Því ef hann snýr niður er ekki mikill hiti að fara inn í kassan.

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Fim 20. Nóv 2014 19:26
af Xovius
Var að fá tvö Gigabyte 970 sem ég er að fara að setja upp í SLI, svakalega eru þessir driverar lengi að downloadast samt. Á einhver þetta sem nennir að senda mér þá? #24KB/s

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Þri 25. Nóv 2014 05:07
af Xovius
Tvö Gigabyte 970 í gagnið og yfirklukkuðust auðveldlega í 1535MHz. Færu sennilega hærra með svoldið meira fikti.
(Asísku driver mirrorarnir eru mikið fljótari!)

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Þri 25. Nóv 2014 09:56
af SolviKarlsson
Hvað eru þau að runna heitt og ertu bara með stock kælinguna?

Re: Nvidia GTX-9XX serían að fara að koma út.

Sent: Þri 25. Nóv 2014 10:05
af kiddi
Ég fékk mér um daginn MSI 980GTX kortið sem er eitt það allra ljótasta skjákort sem ég hef á ævinni séð, ég fílaði miklu betur þessa kubba sem voru með grænu glóandi GEFORCE GTX letri á prófílnum, en hólí móli - það heyrist ekki múkk í kortinu, jafnvel undir álagi. Fyrsta Geforce kort sem ég hef átt sem er svo gott sem hljóðlaust undir pressu. Er að keyra Assassins Creed Unity í Ultra í 2560x1440 og það er bara nokkuð þolanlegt :sleezyjoe