Síða 2 af 2

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Sun 04. Maí 2008 00:20
af motard2
Ef þu ert en að pæla i þessu þa er best að ger þetta með varmaskipti. þa kælir kranavatnið vökvan ser er i kerfishringnum fyrir tölvuna.
Sem sagt vatnið úr krananum kemur i staðin fyrir loftið i venjulegri vatnskælingu.
dæmi um varmaskipta http://hiti.danfoss.com/Content/004140f ... IT206.html

ubs sa ekki hvað þetta var gamalt fann þetta i virkir þræðir.

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Sun 04. Maí 2008 00:47
af ManiO
motard2 skrifaði: ubs sa ekki hvað þetta var gamalt fann þetta i virkir þræðir.

Enda var sauður sem endurvakti þráðinn.

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Sun 04. Maí 2008 02:52
af hsm
Menn ættu bara að drekka meira vatn og minna af einhverju eimuðu drasli áður en þeir fara að skrifa hér :8)
En byrjaði samt að lesa og sá allt í einu 233Mhz og 800Mhz áður en ég fattaði að þetta væri gamalt :D

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Sun 04. Maí 2008 09:06
af Allinn
Dazy crazy skrifaði:ÞETTA ER SÍÐAN 2003, HVAÐ ERTU AÐ LÁTA MIG LESA ÞETTA YOU #$%%&@$&#$@.


Opps

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Mán 05. Maí 2008 20:59
af RaKKy
Sorry , ekki nóg hP og svo ertu farinn i sub-amb á því að nota kalt úr krananum og þarftu að einangra allt í tölvunni.

Svo má einnig minnast á að vatnið er ekki nógu hreint.

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Mán 05. Maí 2008 21:58
af Fumbler
Núna fyrst við erum komnir í phpBB3 þá mætti alveg virkja fídusinn til þess að láta alla þræði læsast sjálfkrafa eftir ákveðin aldur, 1, 2 eða 3 ára eða hvað heldur sem er.
Hvernig væri það.

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Mán 05. Maí 2008 23:19
af Allinn
Fumbler skrifaði:Núna fyrst við erum komnir í phpBB3 þá mætti alveg virkja fídusinn til þess að láta alla þræði læsast sjálfkrafa eftir ákveðin aldur, 1, 2 eða 3 ára eða hvað heldur sem er.
Hvernig væri það.
Er samála ég var bara að leita á google þetta á sá þennan link en sá ekki að hann var frá árinu 2003. Þetta er bara út í hött!

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Þri 06. Maí 2008 02:09
af zedro
Jesús! Fólk sem tekur sér tíma í að skrifa bréf getur tekið sér tíma í að athuga hvenær bréfið á undan var sent inn.
Ef að þið getið ekki gert það þá ættuð þið etv. ekki að vera að tjá ykkur. Aldrey að vita hvort upp komi sú staða
að lögmæt vakning þráðar sé réttlætanleg og því gott að hafa valmöguleikann til staðar.

Z out

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Þri 06. Maí 2008 02:43
af Pandemic
Vá mér fannst þetta alveg svakalega spennandi þráður en fannst þessar mhz tölur undarlegar.
Skemmtileg pæling samt sem áður..
Hvernig er það getur maður ekki bara sett unit sem mælir hitan á inntaki heits og kalds vatns og mixar þvi saman í hið fullkomna hitastig? er það kannski varmaskiptir?

Re:

Sent: Þri 06. Maí 2008 10:25
af Stebet
elv skrifaði:Er engin heatsink eða vifta á þessu
Hann er væntanlega að tala um Slot 1 örgjörva.

http://images.google.com/images?hl=is&q ... ssor&gbv=2

Heatsinkin og viftan ef hún er til staðar er þá innbyggt í þennan svarta kassa. Djöfull er langt síðan maður hefur séð svona... þetta er aldamótatölva ef þetta er svona gaur :P

PS: HAHAHA.. sá ekki að þetta er síðan 2003.. sjett...

Re: Tengja vatnskælingu við rennandi vatn.

Sent: Þri 06. Maí 2008 11:59
af ManiO
Nú er komið nóg af þessu. Óþarfi að fleiri fara að svar 5 ára gömlum þræði án vitundar.