Ég veit en stundum vill maður nota merkingar sem að eru ekkert endilega "réttar" til dæmis heita barnamyndir með íslensku tali: incredibles (Íslenskt Tal) í library mode hjá mér þannig að smart playlists geta kallað fram allar myndir sem að eru með (Íslenskt Tal) í nafninu. Ég geri þetta líka við 3D osfr. Auðvitað er best að fylla inn upplýsingar á themoviedb og thetvdb og ég geri mikið af því, en stundum er maður með sérþarfirfreeky skrifaði:Ef ég set bara upplýsingar bara í nfo skrár þá getur engin annar nýtt sér upplýsingarnarHrotti skrifaði:freeky skrifaði:Það er svosem líka hægt að skella inn upplýsingum um barnaefnið á themoviedb.org og scrape-a. Ég bara nenni því bara ekki.
Það eru líka til fullt af forritum sem að leyfa þér að slá inn manual upplýsingar sem að geymast í .nfo skjölum. Ég notaði ember media manager til að merkja allt íslenska stöffið sem að scrape-ast ekki.
XBMC og MySQL
-
- FanBoy
- Póstar: 733
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Verðlöggur alltaf velkomnar.