Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af MrSparklez »

Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af jonsig »

MrSparklez skrifaði:Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).
prófaðiru ps-500 ? Fínt að einhver nennti að hlusta á mig hehe . Svo til að perfecta þetta , þá er málið að fá sér gamlan marantz magnara og gera upp og nota sem heyrnatólamagnara fyrir grado ég veit ekki hvað það er en marantz og grado er osomness ..
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af MrSparklez »

jonsig skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Smá updeit á þessu, fékk Sennheiser HD 558 heyrnatólin fyrir rúmum tveim vikum og ég verð að segja bara VÁ, svo stórt soundstage, sérstaklega eftir að ég gerði ''foam mod'' á þeim bassinn varð meira punchy en samt ekki of mikið eins og í þessu Beats rusli, djazz tónlist hljómar yndislega í þeim. Næst á dagskrá decent usb DAC og svo langar mér líka alveg alltof mikið í Grado heyrnatól eftir að ég prófaði þau í Hljómsýn (takk fyrir að benda mér á þau jonsig).
prófaðiru ps-500 ? Fínt að einhver nennti að hlusta á mig hehe . Svo til að perfecta þetta , þá er málið að fá sér gamlan marantz magnara og gera upp og nota sem heyrnatólamagnara fyrir grado ég veit ekki hvað það er en marantz og grado er osomness ..
Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.
Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af SergioMyth »

Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :) V-moda Crossfade m-100 eru líka geðveik ;)
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af jonsig »

SergioMyth skrifaði:Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :)
það er þarna sem búið er að blekkja þig. Pfaff (umboðið) leggja vel á sennheiserinn .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af oskar9 »

jonsig skrifaði:
SergioMyth skrifaði:Mér finnst maður fá mest fyrir peninginn hjá Sennheiser! :)
það er þarna sem búið er að blekkja þig. Pfaff (umboðið) leggja vel á sennheiserinn .
enda kaupir enginn sennheiser frá Pfaff, þau eru dýrust þar á öllu landinu
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af jonsig »

MrSparklez skrifaði:Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.
Reyndu þá að komast í marantz fyrir 1979-1980 því um og eftir það tímabil eru marantz í japan að fara á hausinn og framleiðslan verður MUN ÓVANDAÐARI ! ég hef séð það bara með því að laga 4stk frá þessu tímabili . Ljótar lóðningar, vitlaus components miðað við teikningu og allt pjáturslegra .
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Skjámynd

Höfundur
MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af MrSparklez »

jonsig skrifaði:
MrSparklez skrifaði:Nei gerði það reyndar ekki, það sem kom mér samt á óvart er að þessi Grado heyrnatól eru þæginleg miðað við að þau eru on-ear. En já það væri alls ekki leiðinlegt að fá sér gamlann og góðann Marantz magnara með þessu öllu.
Reyndu þá að komast í marantz fyrir 1979-1980 því um og eftir það tímabil eru marantz í japan að fara á hausinn og framleiðslan verður MUN ÓVANDAÐARI ! ég hef séð það bara með því að laga 4stk frá þessu tímabili . Ljótar lóðningar, vitlaus components miðað við teikningu og allt pjáturslegra .
Já hef lesið mér til um þetta, allt fór í fokk í kringum 80-90 (man ekki nákvæmlega). En fór samt aftur í dag niðrí Hljómsýn og fékk að prufa Grado SR80i, og eftir að hafa vanist HD558 heyrnatólunum þá fannst mér þau hljóma soldið björt, fannst það einhvernveginn ekki hljóma rétt. Langar samt enn þá í Grado SR125i eða SR225i.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu lokuðu heyrnatól fyrir <20þúsund ?

Póstur af jonsig »

Það er líka kannski ekkert sniðugt að prufa ps-500 eða jafnvel ps-1000 því þau eru ávanabindandi . En þessi sem þú minnist á eru kannski frekar björt á detaila og það er bara eitthvað sem maður venst , svo kannski er þetta spurning um hvaða græja virkar með hvaða heyrnatóli . Gamli marantz magnarinn virkar eins og 80þúsund kall headphone amp meðan sami gamli marantzinn er frekar lélegur með martin logan loud speakerum . Ég prufaði hann líka reyndar á marantz HD880 vintage hátölurum og WOW!
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara