Síða 2 af 2
Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 00:23
af chaplin
Hugsa að það skipti engu máli hvað forum segja ef framleiðandinn segir annað. Annars getur vel verið að hann þoli 105°C og örgjörvinni sé í fullri ábyrgð, hann ætti þó að láta fagmenn sjá um verkið áður en hann eyðileggur eitthvað.
Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 00:24
af I-JohnMatrix-I
chaplin skrifaði:Hugsa að það skipti engu máli hvað forum segja ef framleiðandinn segir annað. Annars getur vel verið að hann þoli 105°C og örgjörvinni sé í fullri ábyrgð, hann ætti þó að láta fagmenn sjá um verkið áður en hann eyðileggur eitthvað.
Alveg sammála því, var einfaldlega að benda á það að örgjörvin er ábyggilega ekki ónýtur og vel hægt að bjarga málunum ef að hann fer með hann strax og lætur fagmann sjá um að gera þetta almennilega.

Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 12:59
af deniro55
Fór með vélina niður eftir og þeir náðu að kippa þessu í lag á no time. takk fyrir svörin fólk!
Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 13:43
af playman
Flott að heyra

Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 14:28
af steinthor95
deniro55 skrifaði:Fór með vélina niður eftir og þeir náðu að kippa þessu í lag á no time. takk fyrir svörin fólk!
Sögðu þeir eitthvað hvað vandamálið hefði verið

?
Re: GLÆNÝ TÖLVA DREPUR Á SÉR 89°!!!
Sent: Mán 02. Sep 2013 21:13
af deniro55
já hann sagði að ég hefði ekki verið nógu ákafur að pressa viftunni niður á réttan stað.. amature mistake... takk allir