Síða 2 af 2
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Lau 08. Jún 2013 23:15
af FuriousJoe
Fabrikkuborgarar, eða Villabar í Kef, bestu borgarar í heimi! (ok ekki bestu, en þeir ná langt aftur í æsku hjá mér og í mínum huga eru það besta sem ég fæ skyndibita-lega séð!)

Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 01:16
af odduro
73 epic Borgarar FTW
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 02:23
af enelee
Vitabar FTW Gleymérei er snilld!! Og svo auðvitað 73 á Laugavegi

Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 02:26
af Minuz1
73 er of lítið kryddaðir, mér leið eins og ég væri að borða hakk.
Roadhouse eru með fína borgara en ekkert geðveikt...franskarnar eru fullkomnar(enda frá Heston Blumental komnar)
Vitabar eru með geðveika borgara á ótrúlega fínu verði (gleym mér ey)
Hef heyrt mjög góða hluti um grillmarkaðinn(bara í hádeginu á virkum dögum)
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 02:31
af ASUStek
Zurgbassi á DjGrill á ak með bernes. eða Von special á Ólafshúsi. og síðan fékk ég einn svakalegan út í eyjum einhvern tíma, ég bara man ekkert hvar,man reyndar ekkert aftir kvöldinu áður, man bara að hann bragðaðist alveg eins þegar ég fór í herjólf.
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 11:18
af CendenZ
Sko, ég er búinn að stúdera þessa hamborgaragerð í dágóðan tíma og unnið á fjöldan af veitingastöðum til að sjá hvernig hægt er að fiffa góðan burger (Reyndar gerir engin út á hamborgara, bara svona í staffið)
Besta leiðin sem ég hef séð var í sjónvarpsþætti á foodnetwork.
Þar var eðal kjöt keypt og látið hakka það í kjötbúðinni, en ég kaupi 100% nautahakk frá kjötbúð sem er nautahakk (ekki nautgripahakk) og svo blanda ég svínaspekki til að ná minnst 20% fitu í hakkið. Ég hef notað baconkurl en þá kemur bara svo mikið baconbragð að þetta verða baconburgers:)
Svo er kryddið smá leyndó, en það eru 10 dropar af nautgripakrafti og dass hvítur pipar, það er blandað í hakkið. Þannig nær maður að auka kjötbragðið sem kemur og það verður alveg svona ákveðið en samt "rétt" bragð
Kjötið er svo pressað af þokkalegum krafti í pressu og svo látið standa í klukkutíma minnst, þannig nær það að halda formi og molnar ekki þegar maður grillar þá
Svo bara að hafa grillið ofboðslega heitt og grilla hamborgarana alveg í gegn þannig fitan náði að bráðna og blandast alveg við hamborgarakjötið, þeir verða alveg medium en samt mjög djúsí út af fitunni. Þeir verpast ekkert, brúnast mjög vel og fitan veldur að það komi eldar í grillið og svona "flame-grilled" bragð.
Svo er bara að ákveða hvaða meðlæti er með, gráðostur, gráðostasósa, bacon og sveppir eru alltaf solid á þessu heimili. Tekur alveg 10 sek að blanda sýrðan rjóma við gráðostinn í töfrasprotanum og baconið og sveppirnir grillaðir/steiktir á grillinu rétt á undan. Það sparar öll þrif í eldhúsinu líka að vera ekki að steikja inn í eldhúsi eitthvað meðlæti
En svo er kálið... það er fyrir kanínurnar
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Sun 09. Jún 2013 12:31
af urban
CendenZ skrifaði:Sko, ég er búinn að stúdera þessa hamborgaragerð í dágóðan tíma og unnið á fjöldan af veitingastöðum til að sjá hvernig hægt er að fiffa góðan burger (Reyndar gerir engin út á hamborgara, bara svona í staffið)
Besta leiðin sem ég hef séð var í sjónvarpsþætti á foodnetwork.
Þar var eðal kjöt keypt og látið hakka það í kjötbúðinni, en ég kaupi 100% nautahakk frá kjötbúð sem er nautahakk (ekki nautgripahakk) og svo blanda ég svínaspekki til að ná minnst 20% fitu í hakkið. Ég hef notað baconkurl en þá kemur bara svo mikið baconbragð að þetta verða baconburgers:)
Svo er kryddið smá leyndó, en það eru 10 dropar af nautgripakrafti og dass hvítur pipar, það er blandað í hakkið. Þannig nær maður að auka kjötbragðið sem kemur og það verður alveg svona ákveðið en samt "rétt" bragð
Kjötið er svo pressað af þokkalegum krafti í pressu og svo látið standa í klukkutíma minnst, þannig nær það að halda formi og molnar ekki þegar maður grillar þá
Svo bara að hafa grillið ofboðslega heitt og grilla hamborgarana alveg í gegn þannig fitan náði að bráðna og blandast alveg við hamborgarakjötið, þeir verða alveg medium en samt mjög djúsí út af fitunni. Þeir verpast ekkert, brúnast mjög vel og fitan veldur að það komi eldar í grillið og svona "flame-grilled" bragð.
Svo er bara að ákveða hvaða meðlæti er með, gráðostur, gráðostasósa, bacon og sveppir eru alltaf solid á þessu heimili. Tekur alveg 10 sek að blanda sýrðan rjóma við gráðostinn í töfrasprotanum og baconið og sveppirnir grillaðir/steiktir á grillinu rétt á undan. Það sparar öll þrif í eldhúsinu líka að vera ekki að steikja inn í eldhúsi eitthvað meðlæti
En svo er kálið... það er fyrir kanínurnar
Viltu ættleiða mig ?
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 16:15
af hakkarin
Skrítið að enginn hefur minnst á "Skoska borgaran ennþá".
Hann er þannig að það er ekkert kjöt á borgaranum, en þess í stað er bara gláss af beikoni sem að kemur í staðinn fyrir kjötið. Auðveldara að elda þetta heldur en venjulega borgara (skellir bara bunch of beikoni á pönnu og hrærir í gumsinu þangað til að það er steikt) og þar að leiðandi er þetta oft minn hádegismatur

Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 17:57
af worghal
hakkarin skrifaði:Skrítið að enginn hefur minnst á "Skoska borgaran ennþá".
Hann er þannig að það er ekkert kjöt á borgaranum, en þess í stað er bara gláss af beikoni sem að kemur í staðinn fyrir kjötið. Auðveldara að elda þetta heldur en venjulega borgara (skellir bara bunch of beikoni á pönnu og hrærir í gumsinu þangað til að það er steikt) og þar að leiðandi er þetta oft minn hádegismatur

ég mæli með að panta tíma hjá lækni eftirá :S
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 18:18
af hakkarin
worghal skrifaði:hakkarin skrifaði:Skrítið að enginn hefur minnst á "Skoska borgaran ennþá".
Hann er þannig að það er ekkert kjöt á borgaranum, en þess í stað er bara gláss af beikoni sem að kemur í staðinn fyrir kjötið. Auðveldara að elda þetta heldur en venjulega borgara (skellir bara bunch of beikoni á pönnu og hrærir í gumsinu þangað til að það er steikt) og þar að leiðandi er þetta oft minn hádegismatur

ég mæli með að panta tíma hjá lækni eftirá :S
Nú? Beikon er ekkert super óhollt. Oftast læt ég svona hálfan pakka af bónus beikon á hvern borgara, stundum aðeins meira.
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 19:01
af Lunesta
CendenZ skrifaði:Sko, ég er búinn að stúdera þessa hamborgaragerð í dágóðan tíma og unnið á fjöldan af veitingastöðum til að sjá hvernig hægt er að fiffa góðan burger (Reyndar gerir engin út á hamborgara, bara svona í staffið)
Besta leiðin sem ég hef séð var í sjónvarpsþætti á foodnetwork.
Þar var eðal kjöt keypt og látið hakka það í kjötbúðinni, en ég kaupi 100% nautahakk frá kjötbúð sem er nautahakk (ekki nautgripahakk) og svo blanda ég svínaspekki til að ná minnst 20% fitu í hakkið. Ég hef notað baconkurl en þá kemur bara svo mikið baconbragð að þetta verða baconburgers:)
Svo er kryddið smá leyndó, en það eru 10 dropar af nautgripakrafti og dass hvítur pipar, það er blandað í hakkið. Þannig nær maður að auka kjötbragðið sem kemur og það verður alveg svona ákveðið en samt "rétt" bragð
Kjötið er svo pressað af þokkalegum krafti í pressu og svo látið standa í klukkutíma minnst, þannig nær það að halda formi og molnar ekki þegar maður grillar þá
Svo bara að hafa grillið ofboðslega heitt og grilla hamborgarana alveg í gegn þannig fitan náði að bráðna og blandast alveg við hamborgarakjötið, þeir verða alveg medium en samt mjög djúsí út af fitunni. Þeir verpast ekkert, brúnast mjög vel og fitan veldur að það komi eldar í grillið og svona "flame-grilled" bragð.
Svo er bara að ákveða hvaða meðlæti er með, gráðostur, gráðostasósa, bacon og sveppir eru alltaf solid á þessu heimili. Tekur alveg 10 sek að blanda sýrðan rjóma við gráðostinn í töfrasprotanum og baconið og sveppirnir grillaðir/steiktir á grillinu rétt á undan. Það sparar öll þrif í eldhúsinu líka að vera ekki að steikja inn í eldhúsi eitthvað meðlæti
En svo er kálið... það er fyrir kanínurnar
váá hvaað þetta lúkkar vel :') en ég er ósammála að maður eigi að grilla allt úti.. Mér finnst svo geðveikt ef ég er heima og hef tíman þá tek ég mig
til og steiki niðurskorinn lauk og sveppi úpp úr smjöri á hvítlauki og hendi á sem meðlæti... Fékk þetta fyrst fyrir svona 2-3 manuðum. Mun aldrei
geta snúið aftur í hráa laukinn á hamborgarann eftir þetta. (Sérstaklega því mér finnst hrár laukur vondur

)
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 19:42
af tomas52
búann til sjálfur hérna er borgari sem við félagarnir gerðum einu sinni keyptum tilbúna 200gr hamborgara hjá kjöthöllinni og krydd líka sem hét eitthvað svaka flottu nafni eitthvað red ruster eða eitthvað svo skelltum við mozarellastöngum, beikoni, piparost , laukhringjum, kálblað, hamborgarasósu, eggi , og svo nýtt hamborgarabrauð grillað á annari hliðinni drullu góður
annars þá er gott að steikja lauk uppúr sýrópi ef þið viljið fá mjög gott bragð af þeim

mæli með að prófa það
annars er söluturninn drekinn með mjög góða hamborgara

Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Fös 14. Jún 2013 23:53
af Sveinn
Roadhouse, Skalli eða 73
Búinn að fara 3 á fabrikkuna og var vonsvikinn í öll skiptin
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Lau 15. Jún 2013 13:31
af CendenZ
Þið eigið að safna matseðlum, safna fyrir góðu grilli og djúpsteikingarpotti. Þá getiði gleymt þessum stöðum!
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 17:26
af Black
http://www.hamborgarabokin.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 17:28
af demaNtur
Ef eitthver á leið í gegnum Eskifjörð, þá mæli ég hiklaust með að fara á Kaffihúsið og kaupa Hólmatind. Einn sá besti!
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 17:48
af CendenZ
Það er til frosið grísaspekk ATM í krónunni í lindunum.
Það er algjört möst til að hafa 20% fitu í 100% hakkið sem þið kaupið. Uppgefið er oftast 4-6% í þessu 100% hakkinu þar sem ég kaupi það. Þá verður það alveg frábært í hakkrétti en glatað í hamborgara. En svínaspekkið leysir það á snilldar hátt...
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 18:05
af Sallarólegur
Er ég sá eini sem er alls ekki að fíla Fabrikkuna? Ómerkileg vatnssósa sem þeir nota á borgarana sem þeir kalla 'fabrikkusósuna'.
Finnst líka undarlegt að vera með ferkantað brauð, en hringlaga kjöt.

Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 19:02
af hfwf
Sallarólegur skrifaði:Er ég sá eini sem er alls ekki að fíla Fabrikkuna? Ómerkileg vatnssósa sem þeir nota á borgarana sem þeir kalla 'fabrikkusósuna'.
Finnst líka undarlegt að vera með ferkantað brauð, en hringlaga kjöt.

Nei , sniðgeng frabrikkuna eins og heitan eldinn.
Re: Hver er þinn hamborgari?
Sent: Mið 19. Jún 2013 19:36
af haddi77
Finnst magnað að enginn hafi minnst á Prikið! Finnst það allavega bestu borgararnir niðri bæ og jafnvel víðar.
Kv.Haddi
http://prikid.is/wp-content/gallery/mat ... page_1.jpg
http://prikid.is/wp-content/gallery/mat ... page_2.jpg