Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Frekar sammála. Finnst ég vera að horfa á skólaleikrit.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af worghal »

djöfull er þetta fólk "cool"...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Output »

Ég er bara að cringe-a við að horfa á þetta :lol:
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af worghal »

"galaxy unpacked 2013 episode 1"
djöfull vona ég að þetta verði nýja neighbours!
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af arons4 »

Og það er ekki 5 tommu skjár, heldur 4,99 tommu.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af beatmaster »

Air guestures eru samt nokkuð cool og Siri getur bara farið heim að gráta, þetta translator dæmi virkaði svo töff
s7.PNG
s7.PNG (227.54 KiB) Skoðað 1931 sinnum
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

arons4 skrifaði:Og það er ekki 5 tommu skjár, heldur 4,99 tommu.
Rétt er það, fjórðungur úr mm sem vantar upp á. Væri líka miklu þægilegra að auglýsa hann sem 4.99" er það ekki?

En annars heyrði ég ekkert mikið um vélbúnað í þessari kynningu. Hvernig CPU eða GPU er í þessu?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af vesley »

KermitTheFrog skrifaði:
arons4 skrifaði:Og það er ekki 5 tommu skjár, heldur 4,99 tommu.
Rétt er það, fjórðungur úr mm sem vantar upp á. Væri líka miklu þægilegra að auglýsa hann sem 4.99" er það ekki?

En annars heyrði ég ekkert mikið um vélbúnað í þessari kynningu. Hvernig CPU eða GPU er í þessu?
8kjarna 1,6ghz Exynos
massabon.is
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

1.9GHz quad-core Exynos processor / 1.6GHz octa-core processor (depending on market)
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Ég var samt honestly að vonast eftir aðeins breyttara útliti. Þetta er bara iphone 4/4s/5 all over.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af hfwf »

Dæmi ekki um útlitið fyrr en ég sé betri myndir. Annars i like it mun meira en s3
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Já er að fíla að hann sé svipað stór, ef ekki minni en samt með 5" skjá.
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Nördaklessa »

KermitTheFrog skrifaði:Ég var samt honestly að vonast eftir aðeins breyttara útliti. Þetta er bara iphone 4/4s/5 all over.
Look your shit up [-(

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af capteinninn »

Hvenær fáum við síma með þarna upphleypta-skjá tækninni. Er með einhvern Galaxy Young símabúðing sem dugar ágætlega en langar í almennilegan síma. Best væri að fá með því því ég hata að skrifa sms á snertiskjásíma
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Hlakka til að geta meðhöndlað hann og séð með berum augum. Er líka sáttur með svarta lítinn í staðinn fyrir bláa í s3.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swooper »

Ekki mjög impressed. Hef verið að spá í að uppfæra S2 í annaðhvort S4 eða nýja Nexusinn sem kemur í maí... er ekki spenntur fyrir þessum eftir að hafa séð hann. Sama ljóta hönnun og S3, óþarflega kraftmikill örgjörvi (ég meina, octo core? öflugar borðvélar eru ekki einu sinni octo core...), ekkert stærra ROM og böns af einhverju nýju samsung bloatware drasli sem maður hendir um leið og maður rootar hann. Bú. Skal samþykkja 5" skjáinn samt ef síminn sjálfur er ekkert stærri en S3.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af chaplin »

Ég sakna Jobs mjög svo mikið þegar ég horfði á þessa kynningu! Jobs var með hlutina á kristal tæru, rólegur, yfirvegaður og öruggur. Komplít anstæða við þessa bjána. Þvílíkt grín.

Mikið rosalega væri ég til í Android síma identical við iPhone 4/4s. Fullkomin stærð, fullkomin þyngd.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Swooper »

chaplin skrifaði:Mikið rosalega væri ég til í Android síma identical við iPhone 4/4s. Fullkomin stærð, fullkomin þyngd.
Of lítill skjár finnst mér persónulega...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af AntiTrust »

Alltof líkur S3 - og S3 er einn mest dull útlítandi sími á markaðnum. Fyrir flagship síma finnst mér vanta meira premium lúkk, og m.v. hvernig S3 er í hendinni vantar alveg klárlega meira premium feel.

Flottir spekkar þó, enda við engu öðru að búast. Sumt af þessu Samsung propriatory software-i var alveg kúl í promo en maður veltir því fyrir sér hversu mikið maður myndi nota þetta. IR functionið þó alvarlega kúl, gerir símann væntanlega að komplett all-in-one HT remote.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Xovius »

Hef ekkert á móti stærðinni (geng stundum með 7" spjaldtölvuna mína í vasanum) annars er ég nokkuð sammála fólki um gallana á þessum síma. Kannski er samt ekkert mikið sem þú getur breytt í svona snjallsíma, líta allir nokkurnveginn eins út...
Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af valdij »

Djöfull varð ég vonsvikinn með útlitið. Ég hefði verið snöggur að kaupa hann ef hann hefði litið út eins og þessar leaked photos sem voru hér í upphafsinlegginu.

Þetta er nánast alveg eins og S3 fyrir utan smá breytingu í spekkum og nokkrum nýjum fídusum sem maður kemur líklegast aldrei til með að nota.

Varð fyrir margfalt meiri vonbrigðum með þetta en þegar i5 var kynntur.

Ég sem var orðinn spenntur að breyta frá iPhone yfir í Samsung.
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af KermitTheFrog »

Mér fannst S3 vægast sagt illa útlítandi þegar ég leit hann augum, og það sem ég hugsaði þegar ég sá S4 fyrst var "alveg eins og S3". En þegar ég skoða þá hlið við hlið sé ég að S4 lítur þó nokkuð betur út en S3.

Mynd

Mynd

Loksins komnir með einhvern málm í umgjörðina. Og fínt að vera laus við þennan bláa lit.

Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af Halldór »

Hvar er hægt að horfa á þetta? Ég missti af þessu og það eina sem ég finn er bara recaps -__-

NVM found it :)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af olafurfo »

Swooper skrifaði:Ekki mjög impressed. Hef verið að spá í að uppfæra S2 í annaðhvort S4 eða nýja Nexusinn sem kemur í maí... er ekki spenntur fyrir þessum eftir að hafa séð hann. Sama ljóta hönnun og S3, óþarflega kraftmikill örgjörvi (ég meina, octo core? öflugar borðvélar eru ekki einu sinni octo core...), ekkert stærra ROM og böns af einhverju nýju samsung bloatware drasli sem maður hendir um leið og maður rootar hann. Bú. Skal samþykkja 5" skjáinn samt ef síminn sjálfur er ekkert stærri en S3.
Matt ekki gleyma þvi að allt er þetta þróun i betri átt.. eg hef ekkert að gera við duo örgjörva i síma eða octa en á endanum verður kanski hægt að fullnýta þetta og likewise verða pc tölvur öflugri og kanski minni. ..

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Póstur af audiophile »

Vonbrigði.

Ég meina hvar er framþróunin?

Mynd

Tók líka einhver eftir í einhverjum af þessu myndböndum af fólki prófa símann að hann laggar? Til hvers er 8 kjarna örgjörvi ef hugbúnaðurinn er svo illa þróaður að hann laggar?

Ég ætla að vera neikvæði gaurinn hérna og segja að Samsung hefði getað gert betur. Ég meina, sjáið HTC One. Það er flottasti sími sem ég hef séð í langan tíma.

Mynd
Have spacesuit. Will travel.
Svara