Síða 2 af 2

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 17:27
af steinarorri
roadwarrior skrifaði:Fékk mér Windows8 Pro uppfærslu á dögunum. Er núna að velta fyrir mér uppá framtíðina að gera hvort maður þurfi alltaf að setja upp Windows7 upp og uppfæra svo í Windows8 eða getur maður sett Windows8 beint upp.
Ég keypti uppfærslu um daginn og hef formattað einu sinni síðan þá. Ég downloadaði ósnertu .iso af deildu og lykillinn sem ég fékk með uppfærslunni gekk í það.

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 17:45
af corflame
Swooper skrifaði:Er búinn að vera með Win8 síðan ég fékk nýju tölvuna mína í lok nóvember, gæti ekki verið sáttari. Setti strax upp Start8 og þarf ekkert að nota nýja startskjáinn frekar en ég vil - sé hann oft ekki dögum saman. Hef enn varla fundið nein ModernUI öpp sem eru þess virði að nota. Það eina sem ég sakna úr 7 er hve mikið af themes var til fyrir það, en það mun auðvitað rætast úr því þegar líður á.

Mæli annars með Launchy, þegar maður er búinn að venjast því er það enn fljótlegri og þægilegri leið til að starta forriti en start menuið. Alt+space (hægt að breyta því í einhverja aðra takka samt), byrjar að slá inn nafnið á forritinu sem þú vilt og svo bara enter. Þarf oft bara 2-3 stafi fyrir forritin sem ég nota oftast, sem er snilld.
Í staðinn fyrir að nota 3rd party forrit, þá geturðu bara ýtt á Windows hnappinn og byrjað að slá inn stafina, virkar nákvæmlega eins :)

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 17:53
af arons4
corflame skrifaði:
Swooper skrifaði:Er búinn að vera með Win8 síðan ég fékk nýju tölvuna mína í lok nóvember, gæti ekki verið sáttari. Setti strax upp Start8 og þarf ekkert að nota nýja startskjáinn frekar en ég vil - sé hann oft ekki dögum saman. Hef enn varla fundið nein ModernUI öpp sem eru þess virði að nota. Það eina sem ég sakna úr 7 er hve mikið af themes var til fyrir það, en það mun auðvitað rætast úr því þegar líður á.

Mæli annars með Launchy, þegar maður er búinn að venjast því er það enn fljótlegri og þægilegri leið til að starta forriti en start menuið. Alt+space (hægt að breyta því í einhverja aðra takka samt), byrjar að slá inn nafnið á forritinu sem þú vilt og svo bara enter. Þarf oft bara 2-3 stafi fyrir forritin sem ég nota oftast, sem er snilld.
Í staðinn fyrir að nota 3rd party forrit, þá geturðu bara ýtt á Windows hnappinn og byrjað að slá inn stafina, virkar nákvæmlega eins :)
Nema eins og til að opna control panel og aðrar eins stillingar, þá þarftu að nota músina, sem er alveg virkilega pirrandi þegar maður er vanur hinu.

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 18:22
af hagur
Revenant skrifaði:Server 2012 í gegnum RDP eða KVM er hræðilegt að mínu mati. Þetta metro UI skýtur sig illilega í fótinn í þeim tilfellum.
Sammála þessu.

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 19:19
af upg8
Ég geri ráð fyrir að þetta virki allt saman ennþá...
http://msdn.microsoft.com/en-gb/library ... s.85).aspx

Ég er núna búinn að prófa fullt af klassískum aðgerðum á Windows 8 í gegnum "command promt" og "run dialog" og ég er ekki búin að rekast á eina einustu aðgerð sem er ekki aðgengileg með lyklaborðinu! Það er líka hægt að búa til shortcuts með þessum aðgerðum ef þörf er til að hafa þetta fremst á skjánum um leið og þið kveikið á tölvunni.

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 20:01
af Haxdal
arons4 skrifaði:
corflame skrifaði:
Swooper skrifaði:Er búinn að vera með Win8 síðan ég fékk nýju tölvuna mína í lok nóvember, gæti ekki verið sáttari. Setti strax upp Start8 og þarf ekkert að nota nýja startskjáinn frekar en ég vil - sé hann oft ekki dögum saman. Hef enn varla fundið nein ModernUI öpp sem eru þess virði að nota. Það eina sem ég sakna úr 7 er hve mikið af themes var til fyrir það, en það mun auðvitað rætast úr því þegar líður á.

Mæli annars með Launchy, þegar maður er búinn að venjast því er það enn fljótlegri og þægilegri leið til að starta forriti en start menuið. Alt+space (hægt að breyta því í einhverja aðra takka samt), byrjar að slá inn nafnið á forritinu sem þú vilt og svo bara enter. Þarf oft bara 2-3 stafi fyrir forritin sem ég nota oftast, sem er snilld.
Í staðinn fyrir að nota 3rd party forrit, þá geturðu bara ýtt á Windows hnappinn og byrjað að slá inn stafina, virkar nákvæmlega eins :)
Nema eins og til að opna control panel og aðrar eins stillingar, þá þarftu að nota músina, sem er alveg virkilega pirrandi þegar maður er vanur hinu.
til að opna settings geturðu ýtt á Win+I og farið í control panel þar, svo ef þú vilt gera eitthvað flóknara án þess að fara gegnum start screenið þá geturðu ýtt á Win+X þá færðu upp þessa valmynd:
Mynd.
Annars geturðu líka alveg pinnað hluti við Start Barinn sem þú notar oft, ég er með basic hluti þar einsog windows explorer, notepad, command prompt, computer management og fleira .. ég sakna gamla Start menuins bara nákvæmlega ekkert :)

og ef þú vilt komast fljótlega í All Apps þá geturðu opnað start screenið og svo Ctrl-Tab, svo geturðu grúppað saman tiles á start screeninu og búið til "foldera", ég er til dæmis með allt steam dótið mitt grúppað saman á einum stað. Metroið er bara svo miklu þægilegra en gamla dótið þegar maður er búinn að læra inná það. En ef fólk er ekki tilbúið eða vill ekki læra nokkur keycombo og vill bara vera Músarnoobs þá skil ég vel að það hati Metroið.

Re: Windows 8

Sent: Mán 14. Jan 2013 20:21
af upg8
5 leiðir til að slökkva á tölvunni...
http://www.7tutorials.com/5-ways-shut-d ... -or-device

Re: Windows 8

Sent: Fim 17. Jan 2013 21:57
af Snorrmund
Jæja, komið upp á einni tölvu hjá mér. Eitt sem fer frekar mikið í taugarnar á mér er að ef ég læsi tölvunni (win+L) eða er nýbúinn að kveikja þá biður hún alltaf sjálfkrafa um lykilorðið inná microsoft accountinn minn (emailið mitt) Er enginn leið að vera með sér pw til að logga sig inná tölvuna ? Finnst frekar óþægilegt að vera með sama og er til að fara inná mailið osfr.

Re: Windows 8

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:03
af upg8
Þú getur sett myndapassword, -það er mjög þægilegt.

Þú getur líka breytt þessum account sem þú ert að nota yfir í local account og þá getur þú breytt um password. Ástæðan fyrir að tölvan mælir með að þú notir Microsoft Accountin þinn er útaf því að SkyDrive, Xbox Live og allar þessar þjónustur nota það líka, auk þess sem þú getur látið synca allar helstu stillingarnar þínar á milli allra Windows 8 véla, t.d. að sami bakgrunnur fylgi þér á milli allra véla.

Re: Windows 8

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:04
af steinarorri
Snorrmund skrifaði:Jæja, komið upp á einni tölvu hjá mér. Eitt sem fer frekar mikið í taugarnar á mér er að ef ég læsi tölvunni (win+L) eða er nýbúinn að kveikja þá biður hún alltaf sjálfkrafa um lykilorðið inná microsoft accountinn minn (emailið mitt) Er enginn leið að vera með sér pw til að logga sig inná tölvuna ? Finnst frekar óþægilegt að vera með sama og er til að fara inná mailið osfr.
Getur valið 4 stafa pin sem mér finnst langþægilegasta leiðin, sumum finnst það kannski ekki nógu öruggt.

Re: Windows 8

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:18
af Snorrmund
Okeei, en hvar stilli ég þetta inn þá ? þeas 4 stafa pin ?

Re: Windows 8

Sent: Fim 17. Jan 2013 22:22
af steinarorri
Win+I ; ferð svo í Change PC settings og þar í Users er hægt að velja Create Pin

Re: Windows 8

Sent: Mán 21. Jan 2013 13:29
af corflame
arons4 skrifaði:
corflame skrifaði: Í staðinn fyrir að nota 3rd party forrit, þá geturðu bara ýtt á Windows hnappinn og byrjað að slá inn stafina, virkar nákvæmlega eins :)
Nema eins og til að opna control panel og aðrar eins stillingar, þá þarftu að nota músina, sem er alveg virkilega pirrandi þegar maður er vanur hinu.
Til eru ýmsar flýtileiðir í Win8, sumar nýjar sumar gamlar, hér er það sem ég nota mest:
  • Win+X til að fá upp menu (m.a. control panel)
  • Win+C til að fá upp "charms bar"
  • Win+örvatakkar fyrir gluggastýringu (upp, niður, vinstri, hægri)
  • Win+tab til að skipta milli "metro" forrita (finnst það hálf useless sjálfum, er mest í desktop)
  • Win+i til að fá upp settings menu
  • Win+R til að fá upp run menu
  • Win+E til að fá upp windows explorer glugga
S.s. til að komast í control panel þá þarf jafn mikið að nota músina í Windows 8 og í windows 7 :)

Hér er ágætis listi yfir nýjar lyklaborðs flýtileiðir í Windows 8

Re: Windows 8

Sent: Sun 27. Jan 2013 22:58
af capteinninn
Ákvað að prófa þetta og líst ágætlega á, mér finnst samt frekar lélegt úrvalið í Microsoft Store, veit ekki hvort það sé svæðisbundið eða hvort hægt sé að laga það.

Re: Windows 8

Sent: Sun 27. Jan 2013 23:23
af FuriousJoe
hannesstef skrifaði:Ákvað að prófa þetta og líst ágætlega á, mér finnst samt frekar lélegt úrvalið í Microsoft Store, veit ekki hvort það sé svæðisbundið eða hvort hægt sé að laga það.
Svæðisbundið, breyttu location í UK eða eitthvað, ættir að finna það undir start-location

Re: Windows 8

Sent: Sun 27. Jan 2013 23:39
af capteinninn
FuriousJoe skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ákvað að prófa þetta og líst ágætlega á, mér finnst samt frekar lélegt úrvalið í Microsoft Store, veit ekki hvort það sé svæðisbundið eða hvort hægt sé að laga það.
Svæðisbundið, breyttu location í UK eða eitthvað, ættir að finna það undir start-location
Snilld gerði það og virkaði fínt fyrir utan að ég get ekki leitað að neinum apps, gerir það frekar useless.

Langar að nota Evernote appið en ég get ekki leitað að því og þar með ekki notað það

Re: Windows 8

Sent: Mán 28. Jan 2013 01:05
af FuriousJoe
hannesstef skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ákvað að prófa þetta og líst ágætlega á, mér finnst samt frekar lélegt úrvalið í Microsoft Store, veit ekki hvort það sé svæðisbundið eða hvort hægt sé að laga það.
Svæðisbundið, breyttu location í UK eða eitthvað, ættir að finna það undir start-location
Snilld gerði það og virkaði fínt fyrir utan að ég get ekki leitað að neinum apps, gerir það frekar useless.

Langar að nota Evernote appið en ég get ekki leitað að því og þar með ekki notað það

http://evernote.com/evernote/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Windows 8

Sent: Mán 28. Jan 2013 01:48
af upg8
FuriousJoe er eitthvað vesen að kaupa forrit ef þú breytir location yfir í UK? Allavega var ég beðinn um að setja kredit korta númerið inn aftur og get ekki valið að það sé íslenskt.

Re: Windows 8

Sent: Mán 28. Jan 2013 02:01
af capteinninn
FuriousJoe skrifaði:
hannesstef skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
hannesstef skrifaði:Ákvað að prófa þetta og líst ágætlega á, mér finnst samt frekar lélegt úrvalið í Microsoft Store, veit ekki hvort það sé svæðisbundið eða hvort hægt sé að laga það.
Svæðisbundið, breyttu location í UK eða eitthvað, ættir að finna það undir start-location
Snilld gerði það og virkaði fínt fyrir utan að ég get ekki leitað að neinum apps, gerir það frekar useless.

Langar að nota Evernote appið en ég get ekki leitað að því og þar með ekki notað það

http://evernote.com/evernote/" onclick="window.open(this.href);return false;
Var nú að meina að nota Win8 Metro appið en ekki desktop útgáfuna af forritinu

Re: Windows 8

Sent: Fim 07. Mar 2013 20:18
af Black
Jæa núna er ég búinn að vera með þetta stýrikerfi í mánuð.Í dag fékk ég algjörlega nóg af þessu.Ég hef aldrei verið í jafn miklum vandræðum með að installa leikjum og fá hluti til að virka eftir að ég installaði W8.
Alltaf að fá not responding og þegar maður reynir að opna taskmanager þá tekur það svona 3min að opnast og svo gerist ekkert þegar maður reynir að stoppa forritin.Metro kerfið sökkar."Myndir" appið er það lélegasta sem ég hef notað.Það er ekkert hægt að spila myndir í Windows Media player koma bara brenglaðar út.My pc settings er algjört rusl.Svo ef maður er með flakkara tengdann við kerfið þá er hann bara í computer þó maður sé búinn að taka hann úr sambandi.Fer ekki fyrren maður restartar tölvunni.

Er farinn aftur yfir í Windows 7

:mad

Re: Windows 8

Sent: Fim 07. Mar 2013 20:27
af vesley
Black skrifaði:Jæa núna er ég búinn að vera með þetta stýrikerfi í mánuð.Í dag fékk ég algjörlega nóg af þessu.Ég hef aldrei verið í jafn miklum vandræðum með að installa leikjum og fá hluti til að virka eftir að ég installaði W8.
Alltaf að fá not responding og þegar maður reynir að opna taskmanager þá tekur það svona 3min að opnast og svo gerist ekkert þegar maður reynir að stoppa forritin.Metro kerfið sökkar."Myndir" appið er það lélegasta sem ég hef notað.Það er ekkert hægt að spila myndir í Windows Media player koma bara brenglaðar út.My pc settings er algjört rusl.Svo ef maður er með flakkara tengdann við kerfið þá er hann bara í computer þó maður sé búinn að taka hann úr sambandi.Fer ekki fyrren maður restartar tölvunni.

Er farinn aftur yfir í Windows 7

:mad

cracked DL útgáfa ?

Re: Windows 8

Sent: Fim 07. Mar 2013 20:32
af upg8
Hljómar frekar mikið eins og driver vandamál, öll video afspilun á að vera betri í Windows 8 og breytingar á kernel til að auka afköst á margmiðlunarefni.

Gamli Control Panel er líka þarna ennþá, hægrismellir bara í vinstrahornið neðst niðri, þar eru flest verkfæri aðgegnileg með færri smellum heldur en í Windows 7 og það eru komin fleiri keyboard shortcuts. Gætir þú útskýrt betur þetta flakkaravandamál, ég set flakkara í samband í tölvurnar hjá mér og tölvurnar láta mig vita að hann sé tengdur, það fer náttúrulega eftir security stillingnum hjá þér hvort það er kveikt á auto-run eða ekki. Svo er náttúrulega alltaf hægt að kveikja á "Godmode" stillingunni og hafa shortcut að hverri einustu stillingu sem er á kerfinu.

Stardock voru líka að gefa út ModernMix, fyrir $5 þá er hægt að hafa hvaða "Modern UI" forrit sem er sem venjulegt glugga forrit og hægt að stækka og minka að vild. Ég nota nánast ekkert af Modern UI forritum en samt er ég ástfanginn af þessu stýrikerfi.