Apple kynningin 23 okt. 2012

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Póstur af GuðjónR »

Tiger skrifaði:Hefði Retina skjár ekki verið beoynd 4K upplausn :)
Spurning...allaveganna 4k.
Gallinn við Retina er augljóslega sá að fæst forrit styðja svona svakalega upplausn.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Póstur af tdog »

Mér líst illa á þessa þróun, ég vil geta stækkað mitt vinnsluminni sjálfur, ég vil getað spilað geisladiska, ég vill getað fjarlægt minn harða disk þegar mér sýnist.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Póstur af GuðjónR »

tdog skrifaði:Mér líst illa á þessa þróun, ég vil geta stækkað mitt vinnsluminni sjálfur, ég vil getað spilað geisladiska, ég vill getað fjarlægt minn harða disk þegar mér sýnist.
Þú ert allt of kröfuharður :klessa
Skjámynd

zetor
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Staða: Ótengdur

Re: Apple kynningin 23 okt. 2012

Póstur af zetor »

ég bíð spenntur eftir ifixt. Sérstaklega varðadi nýja imac.
Svara