Mér finnst klikkið í músinni minni brenglast þegar ég er á síðunni ykkar...
En annars er ég bara sáttur, komst ekki in á gömlu síðuna, kewmst inn á þessa...
Tölvulistinn með nýja heimasíðu
Re: Tölvulistinn með nýja heimasíðu
Búinn að prófa alla vafra?Orri skrifaði:Er búinn að vera að skoða CSS kóðann ykkar og langar að benda ykkur á að það er til mun einfaldari leið til að setja þennann skugga á bakvið wrapperinn heldur en að nota .png mynd og vera með class fyrir hverja einustu hlið.
...
Það eru fleiri dæmi um svipaðar óþarfa flækjur í CSS skjalinu og margt sem mætti betur fara
Re: Tölvulistinn með nýja heimasíðu
Sé ekki að Internet Explorer bjóði upp á svona live breytingar, en er að nota svona skugga á einni síðu hjá mér og hún virkar fínt í IE9 amk. Veit ekki með border-radius.dori skrifaði:Búinn að prófa alla vafra?Orri skrifaði:Er búinn að vera að skoða CSS kóðann ykkar og langar að benda ykkur á að það er til mun einfaldari leið til að setja þennann skugga á bakvið wrapperinn heldur en að nota .png mynd og vera með class fyrir hverja einustu hlið.
...
Það eru fleiri dæmi um svipaðar óþarfa flækjur í CSS skjalinu og margt sem mætti betur fara
Er með -moz kóðann líka þarna inni fyrir bæði skuggann og border-radius þannig þetta ætti að virka í Firefox, nenni samt ekki að ná í hann til að prufa.
EDIT: Skugginn virkar í Firefox, veit ekki með border-radius þar sem ég kann ekki nógu vel á Inspect Element fídusinn í Firefox

Last edited by Orri on Þri 23. Okt 2012 14:58, edited 2 times in total.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: Tölvulistinn með nýja heimasíðu
box-shadow og border-radius er ekki supportað í IE 8 og eldri, sem gæti alveg verið issue í þessu tilviki. En auðvitað á ekki að láta það stoppa sig - progressive enhancement er málið ;-) Þeir sem eru með eldri vafra eiga bara að fá hvöss horn og enga skugga.
Þessi síða er mjög þægileg til að sjá hvað er hægt að nota og hvar: http://caniuse.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þessi síða er mjög þægileg til að sjá hvað er hægt að nota og hvar: http://caniuse.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Tölvulistinn með nýja heimasíðu
Algjörlega sammála.hagur skrifaði:box-shadow og border-radius er ekki supportað í IE 8 og eldri, sem gæti alveg verið issue í þessu tilviki. En auðvitað á ekki að láta það stoppa sig - progressive enhancement er málið ;-) Þeir sem eru með eldri vafra eiga bara að fá hvöss horn og enga skugga.
Þessi síða er mjög þægileg til að sjá hvað er hægt að nota og hvar: http://caniuse.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
Annars er þetta góð síða sem þú bendir á, takk!
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS