Ein sp.. Nú er ég með nýjasta Android stýrikerfið 4.1.1 Jelly Bean í Asus Pad Infinity spjaldtölvunni minni. Og ég get ekki horft á myndböndin á síðunni. Sé þau auðveldlega í HTC One X sem keyrir ennþá 4.0 Ice cream sandwich.
Jelly Bean styður ekki lengur flash þannig að eru þeir að nota flash á síðunni eða?? Hvernig er það með ipad notendur, geta þeir séð myndböndin??
Það væri náttúrulega fáránlegt að nota flash player þegar engin spjaldtölva styður flash innan árs...
nýja lookið á visir.is
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 20:52
- Staða: Ótengdur
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
ég á svona líka
ég vissi af þessu og var því að draga það að uppfæra.
það á að vera hægt að spila svona stuff með 3rd party prógrömmum, bara náttúrulega meira vesen.
flash var víst voða buggy eða svo sagði apple allavegana
ég vissi af þessu og var því að draga það að uppfæra.
það á að vera hægt að spila svona stuff með 3rd party prógrömmum, bara náttúrulega meira vesen.
flash var víst voða buggy eða svo sagði apple allavegana
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: nýja lookið á visir.is
JB styður flash, þurfið bara næla ykkur í apk-ið af því og setja það upp manually.
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 09. Okt 2012 20:52
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
Þarf ekki að roota til þess að setja inn apk?
Spurning að gera það bara, var með gamla símann minn rootaðan og unlocked...
Edit: Það virkaði án þess að roota, ekkert mál. Takk kærlega fyrir hjálpina
Spurning að gera það bara, var með gamla símann minn rootaðan og unlocked...
Edit: Það virkaði án þess að roota, ekkert mál. Takk kærlega fyrir hjálpina
Re: nýja lookið á visir.is
Flott mál
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Staðsetning: 104 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: nýja lookið á visir.is
mbl er ekkert skárra, eyddi alveg 10 mín í að blocka auglýsingar á síðunni um daginn
http://youtu.be/BQ7JPjpRZhk" onclick="window.open(this.href);return false;
http://youtu.be/BQ7JPjpRZhk" onclick="window.open(this.href);return false;
Tölva og Stuffz..
Viðskiptarándýr&bráð.
Viðskiptarándýr&bráð.
Re: nýja lookið á visir.is
þetta er bara eins og allt sem kemur frá þessu fyrirtæki 365 stolið
lítið á skandinavísku miðlana og þá sjáið þið að þetta er stolið þaðan.
lítið á skandinavísku miðlana og þá sjáið þið að þetta er stolið þaðan.
Re: nýja lookið á visir.is
Finnst asnalegt að fyrirtæki mega ekki uppfæra vefsíðuna sína án þess að það verði allt brjálað yfir því.
Þetta er fáránlega flott síða og miklu skemmtilegra að skoða hana núna heldur en áður.
Ég fæ tilfinningu eins og ég sé að skoða fréttablað þegar ég skrolla í gegnum hana.
Tók mig samt einn dag að venjast útlitinu.
Þetta er fáránlega flott síða og miklu skemmtilegra að skoða hana núna heldur en áður.
Ég fæ tilfinningu eins og ég sé að skoða fréttablað þegar ég skrolla í gegnum hana.
Tók mig samt einn dag að venjast útlitinu.