afsakið.. það er 100% rétt hjá ykkur! þetta er meiraðsegja athugasemd sem ég geri sjálfur þegar fólk notar helmingistærra í staðin fyrir tvöfalt.
en ef við förum útí þannig heimsspeki..
helmingistærra er þá 150%
einusinnistærra er 200%
einuoghállfusinni stærra er 250%
eru þá ekki allir sammála að tvöfalt stærra er 300% ?
semsagt.. tvöfalt þýðir tvisvar sinnum eitthvað, og þetta er tvisvarsinnum stærra, þá hlítur það að vera 300%.
Örgjörvar
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Ég held að orðasambandið "einusinni stærra" sé ekki í almennri notkun, og ef við reynum að nota stærðfræðina á þetta þá sjáum við að 1 * X = X. Það væri líka mjög órökrétt að segja eitthvað "tvöfalt stærra" þegar það er í rauninni 3 * X.
En ef einhver er að velta fyrir sér afhverju þessi málvilla með helmingi stærra stafar þá er það tengt "helmingi minna", en það er þannig að ef X er helmingi minna en Y þá er Y ekki helmingi stærra en X, heldur tvöfalt stærra.
Og 64 bit eru 2 tvöfalt fleiri en 32 bit, til að halda þessu í réttri umræðu
En ef einhver er að velta fyrir sér afhverju þessi málvilla með helmingi stærra stafar þá er það tengt "helmingi minna", en það er þannig að ef X er helmingi minna en Y þá er Y ekki helmingi stærra en X, heldur tvöfalt stærra.
Og 64 bit eru 2 tvöfalt fleiri en 32 bit, til að halda þessu í réttri umræðu

samkvæmt stærðfræði, jáVoffinn skrifaði:Helmingi meira = 150%
Tvöfalt meira = 200%
samkvæmt íslenskri málvenju, nei
http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=699
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Þá lögum við það bara. Rangar málvenjur eru til að laga þærMezzUp skrifaði:samkvæmt stærðfræði, jáVoffinn skrifaði:Helmingi meira = 150%
Tvöfalt meira = 200%
samkvæmt íslenskri málvenju, nei
http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=699
(Eins og til dæmis er það málvenja að segja "mér hlakkar til" en það er engu að síður rangt mál)