Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Skjámynd

Fuse
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 24. Jan 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Póstur af Fuse »

teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433" onclick="window.open(this.href);return false;
Tvix fær +1 frá mér líka.

Fyrir nokkrum árum gat ég tekið sjónvarpsflakkara heim til mín frá mörgum framleiðendum til að prófa og TVIX stóð langt upp úr, á öllum sviðum. Notendaviðmót, stuðningur við skrár, solid build, þægileg fjarstýring.. bara stóð upp úr á öllum sviðum.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Póstur af GuðjónR »

Fuse skrifaði:
teitan skrifaði:Ég myndi hækka budgetið aðeins og fara í þennan hér http://www.tl.is/vara/24433" onclick="window.open(this.href);return false;
Tvix fær +1 frá mér líka.

Fyrir nokkrum árum gat ég tekið sjónvarpsflakkara heim til mín frá mörgum framleiðendum til að prófa og TVIX stóð langt upp úr, á öllum sviðum. Notendaviðmót, stuðningur við skrár, solid build, þægileg fjarstýring.. bara stóð upp úr á öllum sviðum.
Mér sýnist á allri umræðunni að mér sé ekki stætt á öðru en að mæla með Tvix.
Hann er að fá afgerandi bestu ummælin hérna.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Póstur af Klemmi »

mundivalur skrifaði:Það hafa verið 3 united innan fjölskildunar og þeir hafa allir bilað(ekki hdd) og ekki spilað hvað sem er þanig ég mæli með Argosy ,já eitt en ég er ekki eins hrifinn af Argosy 373 eða þeim sem standa lóðrétt ,mætti halda að það væri annar forritari og framleiðandi allarvegna ekki eins góðir !
Hvernig United voru það?

MMP9530 voru bilanagjarnir auk þess sem að fyrsta firmware-ið sem þeir komu með var lélegt og nauðsynlegt að uppfæra, en MMP9560 og MMP9590 man ég ekki eftir að hafa fengið bilaða, þrátt fyrir að hafa selt fleiri tugi.

dVico Tvix fær mitt atkvæði 100% ef fólk er tilbúið til að fara út í svo dýran spilara, hef reyndar heyrt vel talað um Medi8er frá Nördanum, en fyrir budget spilara er United MMP9560 engin spurning að mínu mati.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð við val á sjónvarpsflakkara

Póstur af mundivalur »

Æ þessir United sem voru á undan þessum allarvegna :D fá United firmware uppfærslur í dag, það var algjört vesen að finna það ! En ég trúi þér alveg Klemmi :D
Svara