Síða 2 af 2

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Sent: Mið 18. Júl 2012 00:33
af gardar
Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.

Re: [Könnun] 'ALVÖRU' skjáfilmur á síma

Sent: Mið 18. Júl 2012 09:50
af Sallarólegur
gardar skrifaði:Það er best að setja þessar filmur á inni á baði eftir heita sturtu, gufan í loftinu tekur allt ryk svo að það verður ekkert undir filmunni :)

Ég hef verið með screen protectors á öllum mínum portable græjum seinustu árin og hef komist að því að sturtuaðferðin er langbest.
Pro tip, meikar sens, thankyou.