Síða 2 af 2

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 03:00
af Nariur
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 07:14
af upg8
það voru allavega tiltörulega fá atkvæði dæmd ógild að mér fannst...

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 08:42
af Dr3dinn
Tiger með comment mánaðarins!

Kross
Annars spurði ég hvort það væri í lagi að ég myndi gera hálfmána eða einhvers konar búdda merki frekar en kross, þótt kristin sé til að gæta jafnræðis.... Mér var sagt að kross væri víst sama og X, þar er ég hins vegar ekki sammála...

Að merkja kross/X og lesa leiðbeiningar sem eru innan við ein bls er alveg princip atriði strákar :catgotmyballs

Leiðrétt af Xovius (eytt comment)

:drekka :troll

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 11:17
af natti
Dr3dinn skrifaði: Undirstrika eða merkja aftan við, er ógilt atkvæði, alveg eins og að skíta á kjörseðilinn eða gera ljóð (alltaf margir sem skrá ljóð sitt á seðilinn)
Að undirstrika eða merkja aftan við er ekki ógilt atkvæði.
Ef það kemur "greinilega" fram hvern viðkomandi ætlaði að kjósa (t.d. með því að merkja aftanvið) þá telst atkvæðið gilt.

En varðandi þessar reglur...
a) Það er enginn að fara að lesa kosningalög áðuren viðkomandi fer og kýs.
Hell, fólk er almennt ekki að lesa lög sér til skemmtunar.
b) Afhverju datt engum í hug að setja þessa reglu-póstera sem vöru útum allt, inn í kjörklefana.
Það voru engar reglur/leiðbeiningar hvorki inn í kjörklefanum, né inn í (skóla)stofunni sem að klefarnir voru í (ég kaus í Hagaskóla).
Ég velti þessu einmitt fyrir mér, endaði á að gera X fyrir framan, og var svo tjáð eftirá að það hefði verið rétt.
(Eða öllu heldur, næsti aðili á eftir mér kom aftur úr kjörklefanum til að spyrja hvernig hún ætti að kjósa, og henni var sagt að gera X eða kross.)

Á leiðinni út var ég að pæla í þessu, og ÞÁ tók ég eftir að á 5m fresti voru pósterar uppi um alla veggi með leiðbeiningum um hvernig á að kjósa, ég bara tók ekki eftir þeim áðuren ég kaus...

En auðvitað hefði verið einfaldast að hafa lítinn ferning fyrir framan hvert nafn, eins og gert er fyrir framan flokksnöfn í alþingiskosningum.

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 11:29
af Xovius
natti skrifaði:
Dr3dinn skrifaði: Undirstrika eða merkja aftan við, er ógilt atkvæði, alveg eins og að skíta á kjörseðilinn eða gera ljóð (alltaf margir sem skrá ljóð sitt á seðilinn)
Að undirstrika eða merkja aftan við er ekki ógilt atkvæði.
Ef það kemur "greinilega" fram hvern viðkomandi ætlaði að kjósa (t.d. með því að merkja aftanvið) þá telst atkvæðið gilt.

En varðandi þessar reglur...
a) Það er enginn að fara að lesa kosningalög áðuren viðkomandi fer og kýs.
Hell, fólk er almennt ekki að lesa lög sér til skemmtunar.
b) Afhverju datt engum í hug að setja þessa reglu-póstera sem vöru útum allt, inn í kjörklefana.
Það voru engar reglur/leiðbeiningar hvorki inn í kjörklefanum, né inn í (skóla)stofunni sem að klefarnir voru í (ég kaus í Hagaskóla).
Ég velti þessu einmitt fyrir mér, endaði á að gera X fyrir framan, og var svo tjáð eftirá að það hefði verið rétt.
(Eða öllu heldur, næsti aðili á eftir mér kom aftur úr kjörklefanum til að spyrja hvernig hún ætti að kjósa, og henni var sagt að gera X eða kross.)

Á leiðinni út var ég að pæla í þessu, og ÞÁ tók ég eftir að á 5m fresti voru pósterar uppi um alla veggi með leiðbeiningum um hvernig á að kjósa, ég bara tók ekki eftir þeim áðuren ég kaus...

En auðvitað hefði verið einfaldast að hafa lítinn ferning fyrir framan hvert nafn, eins og gert er fyrir framan flokksnöfn í alþingiskosningum.
Ætti að hafa verið einfalt að hafa þessar upplýsingar inni í kjörklefunum.

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 11:31
af Dr3dinn
Xovius ; Takk fyrir leiðréttinguna, ég tek þeim vel :)

En ég er þér sammála að hefði verið hægt að auðvelda þetta með kassa/reit fyrir hvern aðila.

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:13
af Dagur
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.

Og þetta :-" Mynd

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:17
af gullielli
Dagur skrifaði:
Nariur skrifaði:
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslands
6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
http://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;


Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Mynd
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?
Mynd

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.

Og þetta :-" Mynd

En þetta er ekki kross:
Mynd
:troll

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Mán 02. Júl 2012 14:18
af GuðjónR
Dagur skrifaði: Og þetta :-" Mynd
Mér finnst ákaflega líklegt að þetta merki myndi ógilda kjörseðilinn, þó það væri sett á réttan stað.

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Þri 03. Júl 2012 07:17
af Nariur
GuðjónR skrifaði:
Dagur skrifaði: Og þetta :-" #hakakross#
Mér finnst ákaflega líklegt að þetta merki myndi ógilda kjörseðilinn, þó það væri sett á réttan stað.
Af hverju ætti gamla merki Eimskipafélagsins að gera kjörseðil ógildan? :guy

Re: Kjörseðilinn fáránlegur?

Sent: Þri 03. Júl 2012 07:54
af vesley
þetta er hakakrossinn. þórshamar er ekki skakkur :)