Re: Kjörseðilinn fáránlegur?
Sent: Mán 02. Júl 2012 03:00
appel skrifaði:Lög um framboð og kjör forseta Íslandshttp://www.althingi.is/lagas/135a/1945036.html" onclick="window.open(this.href);return false;6. gr.
Kjósandi, er greiðir atkvæði á kjörfundi, markar með ritblýi kross á kjörseðilinn framan við nafn þess frambjóðanda, er hann vill kjósa, af þeim, sem í kjöri eru.
Það stendur skýrum stöfum "kross". Ég vissi ekki að "X" væri kross, heldur væri kross eitthvað einsog þetta:
Þýðir þetta að allir kjörseðlar með "X" fyrir framan nafn séu ógildir?

Þetta er líka kross, ég gerði svona eftir að hafa hugsað mig um í 3 sek og leitað að leiðbeiningum í kjörklefanum.


