Re: RÚV HD - Ykkar álit
Sent: Lau 09. Jún 2012 18:35
Enginn búinn að prófa 5.1 á örbylgjunni? 

Er 5.1 ekki í boði yfir IPTV? Þá, hví ekki?JReykdal skrifaði:Enginn búinn að prófa 5.1 á örbylgjunni?
Þú ert leiðinlegur gaur.Moquai skrifaði:Þið eruð með leiðinlegar bíómyndir og þær verða bara verri í HD. Kv.Herra Neikvæður
Hugbúnaðarissue hjá Símanum og Vodafone. Er í skoðun hjá þeim.hagur skrifaði:Er 5.1 ekki í boði yfir IPTV? Þá, hví ekki?JReykdal skrifaði:Enginn búinn að prófa 5.1 á örbylgjunni?
Þetta er supportað í myndlyklunum, en þarf uppfærslu til að virkja. Líklega gerist það fljótlega...enda þarf ég að forrita þetta innJReykdal skrifaði:Hugbúnaðarissue hjá Símanum og Vodafone. Er í skoðun hjá þeim.hagur skrifaði:Er 5.1 ekki í boði yfir IPTV? Þá, hví ekki?JReykdal skrifaði:Enginn búinn að prófa 5.1 á örbylgjunni?
Kv,
JR
Ok, takk fyrir info-iðJReykdal skrifaði:Hugbúnaðarissue hjá Símanum og Vodafone. Er í skoðun hjá þeim.hagur skrifaði:Er 5.1 ekki í boði yfir IPTV? Þá, hví ekki?JReykdal skrifaði:Enginn búinn að prófa 5.1 á örbylgjunni?
Kv,
JR
Ég held að leikurinn sjálfur sé aðeins í HD. Allt annað, t.d EM stofan, auglýsingar, etc. er svo bara upscaled SDTV.zetor skrifaði:þetta er algjör snilld, kemur fyrir að þetta hikstar hjá mér, er með adsl hjá símanum og 2 km frá þéttbýli. Ég sé smá mun annars vegar þegar sýnt er úr
sjónvarpssal Rúv og svo þegar þeir svissa yfir í leikinn sjálfann... þar sem mér finnst leikurinn vera mun skarpari.
Nei þetta er bara sent á örbylgju sem er bara á höfuðborgarsvæðinu. Þú þyrftir líka HD myndlykil til að sjá hana í HD, annars væri það bara downscaled í 480p.dedd10 skrifaði:Er hægt að ná þessari RúvHD stöð á Akureyri með bara venjulegu loftneti í gegnum Digital mótakara á Full HD sjónvarpi? ég náði alltaf Stöð 2 sport HD frítt með því á sínum tíma, er þetta hægt?
Sammála þessu með hljóðstyrkinn. Þegar actual HDer í gangi þarf ég að hækka vel í þessu, svo þegar auglýsingar/EM stofan etc. Tekur við, þá þarf að lækka hressilega í þessu aftur.herb skrifaði:Eitt sem truflar mig á RÚV HD er að hljóðstyrkurinn er mikið lægri en td á RÚV eða öðrum stöðvum
Annað, ertu með tæknilegar upplýsingar um strauminn?
Er þetta virkilega ekki stærri en 5Mbit/s á örbylgjunni? (reyndar upscaled fréttir sem ég tók sample af)
Bit rate : 5 143 Kbps
Width : 1 920 pixels
Height : 1 080 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate : 25.000 fps
Standard : Component
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Interlaced
Scan order : Top Field First
Bits/(Pixel*Frame) : 0.099
Hvernig ertu að taka á móti þessu?hagur skrifaði:Sammála þessu með hljóðstyrkinn. Þegar actual HDer í gangi þarf ég að hækka vel í þessu, svo þegar auglýsingar/EM stofan etc. Tekur við, þá þarf að lækka hressilega í þessu aftur.herb skrifaði:Eitt sem truflar mig á RÚV HD er að hljóðstyrkurinn er mikið lægri en td á RÚV eða öðrum stöðvum
Annað, ertu með tæknilegar upplýsingar um strauminn?
Er þetta virkilega ekki stærri en 5Mbit/s á örbylgjunni? (reyndar upscaled fréttir sem ég tók sample af)
Bit rate : 5 143 Kbps
Width : 1 920 pixels
Height : 1 080 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate : 25.000 fps
Standard : Component
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Interlaced
Scan order : Top Field First
Bits/(Pixel*Frame) : 0.099
Myndvarpi væntanlega? Hversu vel sést á tjaldið í dagsbirtu?fallen skrifaði:Þetta er alveg magnað. Tekur sig töööööluvert betur út á 100" heldur en venjulega rásin. Gúddsjitt.
Amino 140 afruglari tengdur við Yamaha RX-V1800 heimabíómagnara með HDMI (optical toslink reyndar líka) svo get ég svissað á milli hljóðinnganga. Held að þetta sé svona bæði í gegnum HDMI og optical, en er ekki alveg viss.JReykdal skrifaði:Hvernig ertu að taka á móti þessu?hagur skrifaði:Sammála þessu með hljóðstyrkinn. Þegar actual HDer í gangi þarf ég að hækka vel í þessu, svo þegar auglýsingar/EM stofan etc. Tekur við, þá þarf að lækka hressilega í þessu aftur.herb skrifaði:Eitt sem truflar mig á RÚV HD er að hljóðstyrkurinn er mikið lægri en td á RÚV eða öðrum stöðvum
Annað, ertu með tæknilegar upplýsingar um strauminn?
Er þetta virkilega ekki stærri en 5Mbit/s á örbylgjunni? (reyndar upscaled fréttir sem ég tók sample af)
Bit rate : 5 143 Kbps
Width : 1 920 pixels
Height : 1 080 pixels
Display aspect ratio : 16:9
Frame rate : 25.000 fps
Standard : Component
Color space : YUV
Chroma subsampling : 4:2:0
Bit depth : 8 bits
Scan type : Interlaced
Scan order : Top Field First
Bits/(Pixel*Frame) : 0.099
Vodafone ADSL þá?Amino 140 afruglari tengdur við Yamaha RX-V1800 heimabíómagnara með HDMI (optical toslink reyndar líka) svo get ég svissað á milli hljóðinnganga. Held að þetta sé svona bæði í gegnum HDMI og optical, en er ekki alveg viss.
Jamm, Epson 8350. Tjaldið er með 1.3 gain þannig að það sést ágætlega í smá birtu. Þetta er nottla heimabíóvarpi þannig að maður er ekkert að kafna í lumens, en ég er í hálfgerðum leðurblökuhelli hérna með myrkvunargardínur fyrir innan rimlagardínur svo að ég stjórna birtunni mjög vel.GuðjónR skrifaði:Myndvarpi væntanlega? Hversu vel sést á tjaldið í dagsbirtu?fallen skrifaði:Þetta er alveg magnað. Tekur sig töööööluvert betur út á 100" heldur en venjulega rásin. Gúddsjitt.