Síða 2 af 2

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fös 15. Jún 2012 15:08
af Tiger
AciD_RaiN skrifaði:
Tiger skrifaði:Takk en ég efast að ég þurfi þess, fæ mér örugglega þenann nýja frá EVGA sem er 1,5KW og með allt single sleeved........straumsnúran á honum er eins og það eigi að tengja hann beint við Blönduvirkun.

http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... a4GE-nyx6Y
Ætli verði hægt að fá liti á köplunum eftir óskum? Held að þessi gæti litið vel út í næstu uppfærslu hjá mér :catgotmyballs
efa það...

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fös 15. Jún 2012 15:20
af dori
Það væri náttúrulega bara hægt að láta smíða þá (eins og þú lést gera þessar framlengingar).

http://www.youtube.com/watch?v=Ca4GE-nyx6Y#t=61s" onclick="window.open(this.href);return false;

Þetta eru bara venjuleg molex tengi þarna.

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fös 15. Jún 2012 15:40
af AciD_RaiN
já ég myndi bara láta shakmods redda því þegar þar að kæmi ;)

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:40
af AciD_RaiN
Langaði að benda ykkur á smá samanburð. Þetta er eins og úr einhverri hryllingsmynd....
http://www.youtube.com/watch?v=lFvJ5lag ... ure=relmfu" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:52
af dori
AciD_RaiN skrifaði:Langaði að benda ykkur á smá samanburð. Þetta er eins og úr einhverri hryllingsmynd....
http://www.youtube.com/watch?v=lFvJ5lag ... ure=relmfu" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað er eins og hryllingsmynd? Heatshrinkið?

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 21. Jún 2012 14:56
af AciD_RaiN
dori skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Langaði að benda ykkur á smá samanburð. Þetta er eins og úr einhverri hryllingsmynd....
http://www.youtube.com/watch?v=lFvJ5lag ... ure=relmfu" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað er eins og hryllingsmynd? Heatshrinkið?
Já og ef þú skoðar þetta vel þá ná ekki allir kaplarnir inn í "húsið".... Finnst þetta bara horbjóður eins mikið og ég fíla corsair...

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 21. Jún 2012 15:08
af dori
Hvað borgaðir þú mikið fyrir þessar framlengingar sem þú varst að kaupa? Þetta er alltaf spurning um hversu mikið þú getur gert án þess að handvinna hlutina. 10 þúsund er örugglega minna en þú myndir borga félögum þínum fyrir að gera allar þessar framlengingar (fyrir utan að það er fancies taska utan um kaplana).

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 21. Jún 2012 15:24
af AciD_RaiN
dori skrifaði:Hvað borgaðir þú mikið fyrir þessar framlengingar sem þú varst að kaupa? Þetta er alltaf spurning um hversu mikið þú getur gert án þess að handvinna hlutina. 10 þúsund er örugglega minna en þú myndir borga félögum þínum fyrir að gera allar þessar framlengingar (fyrir utan að það er fancies taska utan um kaplana).
Mér finnst betra að borga meira fyrir betri gæði en það er bara ég. Myndi aldrei láta þessa kapla sjást í minni vél :P

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Fim 28. Jún 2012 20:20
af AciD_RaiN
Langaði bara að deila með ykkur nýjustu köplunum sem hann var að ljúka við. Sjálfur er ég að fara að panta bráðlega 18cm framlengingar í mod sem ég er að gera. Þeir gera alveg hvaða lengdir sem þú biður sérstaklega um :happy
Mynd

Re: Framlengingar á 24pin, 6pin, 8pin ofl

Sent: Mið 04. Júl 2012 17:52
af AciD_RaiN
Jæja nú eru þeir búnir að skella upp síðu... Check it ;)
http://shakmods.com/" onclick="window.open(this.href);return false;