Síða 2 af 7

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 00:06
af dezeGno
Ég er að ná 132 klst sirka með Google Nexus S á ICS 4.0.4 alltaf slökkt á WiFi, Bluetooth og 3G. Kveiki svo á því ef ég þarf á því að halda.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 00:17
af zedro
dezeGno skrifaði:Ég er að ná 132 klst sirka með Google Nexus S á ICS 4.0.4 alltaf slökkt á WiFi, Bluetooth og 3G. Kveiki svo á því ef ég þarf á því að halda.
Sem er þá aldrei? Síminn minn endist ekki sólarhring, rétt dugir vinnudaginn 12klst. Nexus S.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 00:21
af hfwf
dezeGno skrifaði:Ég er að ná 132 klst sirka með Google Nexus S á ICS 4.0.4 alltaf slökkt á WiFi, Bluetooth og 3G. Kveiki svo á því ef ég þarf á því að halda.
130~ circa með auka hleðslu. telst ekki marktækt.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 00:22
af intenz
dezeGno skrifaði:Ég er að ná 132 klst sirka með Google Nexus S á ICS 4.0.4 alltaf slökkt á WiFi, Bluetooth og 3G. Kveiki svo á því ef ég þarf á því að halda.
Svindlari, þú hlóðst hann þarna inn á milli. 8-[ [-(

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 01:00
af chaplin
Náði ekki brauðristin yfir 6 daga á rafhlöðunni eitthverntímann?

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 01:06
af ZiRiuS
aaxxxkk skrifaði:Ég er með Galaxy W líka , fínn sími og allt það.
En hvernig í fjandanum færðu batteríið til að endast svona lengi ?
Ég þarf að hlaða minn á hverjum degi.
Ég er með JuiceDefender Ultimate og aðal stillingarnar þar eru að airplane mode fer á klukkan 01:00 til 06:30 og ég slekk á Wifi á nóttinni líka. Svo er ég með skjábirtuna í svona kannski 15-20% (jafnvel neðar). Wifið fer svo bara í gang þegar ég kveiki á skjánum og ég nota 3G eiginlega aldrei nema þegar ég þarf að komast á netið, ég er með Wifi næstum allstaðar svo það er sjaldgæft, 3G mergsýgur batterýið víst ef þú ert hjá Vodafone eða Nova útaf lélegu sambandi (allavega í mínu tilviki).

Svo já, þetta er það helsta sem ég man.

Nú er það bara að rústa braudristinni :P

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 02:17
af chaplin
Remaining: 43%
Awake: 18h 14m


Android OS: 51%
- CPU Total: 2h 39m
- Keep awake: 39m

Screen: 18%
- Time on: 1h 19m

Mobile standby: 8%
- Time on: 18h 15m

Android System: 7%

Þetta getur bara ekki verið normal er það?

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 02:51
af MCTS
Samsung Galaxy 5
1 day 8hrs 2m 38s since unplugged

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 03:15
af intenz
chaplin skrifaði:Remaining: 43%
Awake: 18h 14m


Android OS: 51%
- CPU Total: 2h 39m
- Keep awake: 39m

Screen: 18%
- Time on: 1h 19m

Mobile standby: 8%
- Time on: 18h 15m

Android System: 7%

Þetta getur bara ekki verið normal er það?
Nenniru að taka skjáskot af Battery glugganum, grafið fyrir ofan og af Screen glugganum.

Svo mæli ég með því að þú sækir BetterBatteryStats hérna: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1179809" onclick="window.open(this.href);return false; Hladdu hann alveg upp í 100% áður en þú ferð að sofa, láttu hann malla óhreyfðan yfir heila nótt. Farðu svo í More -> Dump to File og hentu skránni inn á Pastebin og sendu link hingað. :)

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 03:17
af intenz
Ætli ég hafi náð að sigra batterídrauginn?

1% batterídrop á 7 mínútum með skjáinn kveiktan og WiFi á!

Mynd

Læt hann malla í nótt og hendi svo inn screenshots á morgun.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 08:32
af gissur1
Nariur skrifaði:54 tímar á galaxy note
Hvernig nærðu svona batterís endingu? Ég þarf að hlaða minn á hverju kvöldi :mad

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 12:32
af Nariur
ég geri ekkert sérstakt, juice defender á balanced og power saving mode við 30%. Ég var meira að segja í fruit ninja í góðan hálftíma á þessari hleðslu og alltaf kveikt á wi-fi.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 14:42
af Frantic
Það verður fyndið að skoða þennan þráð eftir einhver ár þegar við þurfum ekki að hlaða símana í nokkrar vikur í senn!!! wishful thinking??? :D

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 15:16
af gissur1
JoiKulp skrifaði:Það verður fyndið að skoða þennan þráð eftir einhver ár þegar við þurfum ekki að hlaða símana í nokkrar vikur í senn!!! wishful thinking??? :D
Ég held að þeir ættu að slaka aðeins á með að stækka skjái og örgjörva í símum og þróa batterí sem endist eitthvað.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 16:33
af Danni V8
Ég var með Samsung Galaxy Ace sem að var ekki með sim kort í nokkrar vikur hérna. Gamli síminn minn. Hafði kveikt á honum að gamni mínu til að sjá hversu lengi hann myndi duga með ekkert sim kort og enga notkun. Eina notkunin sem hann fékk var þegar ég tékkaði daglega á batteríinu. Þegar ég setti hann í samband aftur var hann búinn að vera í gangi í næstum því 7 daga og það voru 3% eftir. Ég tók screenshot en fattaði ekki að senda það yfir í tölvuna áður en ég gerði factory reset og gaf bróðir mínum símann.

Núna er ég með SGS2 sem að nær ca 2 dögum miðað við eðlilega notkun hjá mér. Set inn screenshot þegar hann er að verða tómur :P

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:31
af Oak
Það á ekki að vera eðlilegt að OS-ið sé að taka svona mikið.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:36
af intenz
Oak skrifaði:Það á ekki að vera eðlilegt að OS-ið sé að taka svona mikið.
http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1290020" onclick="window.open(this.href);return false;

Lestu neðarlega "What's the cause of high Android OS usage" og "What you can do" :)

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:39
af Oak
intenz skrifaði:
Oak skrifaði:Background Processes limit vill ég hafa í no background processes, en síminn breytir alltaf í standard aftur. :crazy (Náði að breyta því loksins...eftir Restart) :happy
Ha?
Búinn að leiðrétta þetta aðeins en ég vill hafa símann stilltan þannig að hann slökkvi á öllu meðan að ég er ekki að nota það. En það er eiginlega ekki hægt...forritin crasha bara.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:41
af intenz
Oak skrifaði:
intenz skrifaði:
Oak skrifaði:Background Processes limit vill ég hafa í no background processes, en síminn breytir alltaf í standard aftur. :crazy (Náði að breyta því loksins...eftir Restart) :happy
Ha?
Búinn að leiðrétta þetta aðeins en ég vill hafa símann stilltan þannig að hann slökkvi á öllu meðan að ég er ekki að nota það. En það er eiginlega ekki hægt...forritin crasha bara.
Forrit EIGA að hætta keyrslu þegar þú ýtir á back takkann og ferð út úr þeim. Ef þau gera það ekki, ættiru að henda þeim út. Nema það sé einhver valmöguleiki sem þú getur tekið af í Settings á forritinu.

En þegar skjárinn er slökktur sér Android stýrikerfið sjálft um að drepa niður forrit sem eru ekki í notkun. Hins vegar eru sum forrit sem halda sér gangandi með því að vekja símann endalaust upp úr "deep sleep", og það er kallað wakelock og er mjög slæmt fyrir batterísendingu. Náðu þér í BetterBatteryStats og skoðaðu þessa wakelocks.

Android OS er svona hátt hjá þér út af því að þú ert með þessa wakelocks. Forritið vekur símann til að framkvæma einhverja aðgerð yfir data/wifi og það setur álag á stýrikerfið sem sér um WiFi/data connections og því hækkar Android OS prósentan.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:44
af Daz
Það á líka að vera í lagi að leyfa sumum forritum að keyra áfram, sérstaklega þau sem þú opnar reglulega. Það eyðir minna batteríi ef þau eru föst í minni en að hlaða þeim sífellt upp aftur.

Svona ef ég skildi hvað málið var þ.e.a.s.

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:45
af Oak
braudrist skrifaði:Ég er bara með standard Samsung 1650mAh batteríið sem fylgdi símanum. Ef Android OS er með mestu eyðsluna þá er kernelinn að batterídraina eða eitthvað app. Er að nota CriskeloServanTeam v07 ICS 4.0.3 (XXLP4) + Siyah v3.0.1; ExTweaks; 200-1000MHz; I/O scheduler: deadline, governor: smartassv2; 80% birtustig. Prófið að installa CpuSpy appið og sjáið hvort síminn fari ekki örugglega í Deep Sleep þegar hann er idle.
Þetta ROM er bara svo ljótt. Var eitthvað hægt að breyta theme-inu á launchernum?

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:45
af intenz
Daz skrifaði:Það á líka að vera í lagi að leyfa sumum forritum að keyra áfram, sérstaklega þau sem þú opnar reglulega. Það eyðir minna batteríi ef þau eru föst í minni en að hlaða þeim sífellt upp aftur.

Svona ef ég skildi hvað málið var þ.e.a.s.
Já en ef forritið er að vekja símann upp úr deep sleep með einhverjum örgjörvaaðgerðum/wifi eða data connections, myndi ég mæla með því að slökkva á þeim..

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:47
af Oak
Daz skrifaði:Það á líka að vera í lagi að leyfa sumum forritum að keyra áfram, sérstaklega þau sem þú opnar reglulega. Það eyðir minna batteríi ef þau eru föst í minni en að hlaða þeim sífellt upp aftur.

Svona ef ég skildi hvað málið var þ.e.a.s.
Ég er bara með alltof mikið af kworkers og Android OS er alltaf að taka lang mest. Ætti ég að setja símann upp aftur og sleppa því að setja öll forrit inn aftur og byrja svo bara rólega. 1-3 í einu inná?

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:51
af intenz
Oak skrifaði:
Daz skrifaði:Það á líka að vera í lagi að leyfa sumum forritum að keyra áfram, sérstaklega þau sem þú opnar reglulega. Það eyðir minna batteríi ef þau eru föst í minni en að hlaða þeim sífellt upp aftur.

Svona ef ég skildi hvað málið var þ.e.a.s.
Ég er bara með alltof mikið af kworkers og Android OS er alltaf að taka lang mest. Ætti ég að setja símann upp aftur og sleppa því að setja öll forrit inn aftur og byrja svo bara rólega. 1-3 í einu inná?
Farðu í BetterBatteryStats, ýttu á settings takann og farðu í More -> Raw kernel wakelocks

Gerðu svo Dump to File, hentu skránni inn á pastebin.com og postaðu hingað. :)

Re: Android Battery þráður

Sent: Mið 18. Apr 2012 22:58
af Oak
intenz skrifaði:
Oak skrifaði:
Daz skrifaði:Það á líka að vera í lagi að leyfa sumum forritum að keyra áfram, sérstaklega þau sem þú opnar reglulega. Það eyðir minna batteríi ef þau eru föst í minni en að hlaða þeim sífellt upp aftur.

Svona ef ég skildi hvað málið var þ.e.a.s.
Ég er bara með alltof mikið af kworkers og Android OS er alltaf að taka lang mest. Ætti ég að setja símann upp aftur og sleppa því að setja öll forrit inn aftur og byrja svo bara rólega. 1-3 í einu inná?
Farðu í BetterBatteryStats, ýttu á settings takann og farðu í More -> Raw kernel wakelocks

Gerðu svo Dump to File, hentu skránni inn á pastebin.com og postaðu hingað. :)
Raw Kernel Wakelocks býður bara uppá Refresh...ekki dump to file.