worghal skrifaði:Gúrú, af sama viki á þekki ég nokkra sem fóru akkúrat í hina áttina. kanski þekkir þú bara þessa sem tilheira ekki "flestir" hópnum

Málið er akkúrat það að hvorugur okkar hefur rétt á því að segja til um það hvort x% missi stjórn á lífi sínu eða ekki
ef að hvorugur okkar hefur neitt annað en
atvikssögur í höndunum.
En ég hef eitthvað annað en atvikssögur í höndunum - ólíkt ykkar hlið.
Hversu mörg tugprósenta Íslendinga sögðust aftur hafa neytt kannabisefna einhverntímann á lífsleiðinni?
Hversu mörg tugprósenta Íslendinga hafa algjörlega misst stjórn á lífi sínu?
Hér er sem dæmi úttekt sem að sýnir að árið 2007 höfðu um 55% af Bandaríkjamönnum yfir aldrinum 12 ára neytt kannabisefna.
Þar af >10% á síðustu 12 mánuðunum. Heldur þú að >5% af Bandaríkjamönnum hafi algjörlega misst stjórn á lífi sínu á tímabilinu 2006-2007?
Og >25% árunum þar á undan?
Ég held ekki.
Ég held að Acid_Rain ætti að draga þessa fáránlegu staðhæfing sína til baka og ekki reyna að segja að þetta sé ekki mál til að þræta um
meinandi eitthvað annað en "Þetta er svo arfavitlaus og röng staðhæfing að það þarf ekki einu sinni að reyna að ræða hana".
Staðhæfingar eru gríðarlega mikilvægt tól í fræðslu og umræðu. Það að nota rangar staðhæfingar gerir umræðuna algjörlega fáránlega.