Síða 2 af 2

Sent: Fim 15. Júl 2004 12:28
af Snorrmund
wtf? vantar BMW ! :8)

Sent: Fim 15. Júl 2004 18:55
af Steini
heimsku gaurar í bt, voru alltaf að selja prescott og þessi turnkassi var svo pínulítill og ekkert loftflæði þar væntanlega

Sent: Mið 11. Ágú 2004 00:08
af Gestir
Já.. ekki heyrir maður mikið gott um Bt.. svo er allt á þessum blessaða vef aldrei til í verslunum þeirra.. ALDREI

ég er að vinna í smáralind og tek reglulega rölt þarna í gegn og þetta meikar aldrei neitt sense..

alveg merkilegt.. svo er þetta alltaf miklu dýrara þegar maður mætir á svæðið??