Árásir á Vaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Minuz1 »

GuðjónR skrifaði:Eins og margir hérna hafað upplifað þá var ekkert hægt að pósta á spjallinu frá kl. 4 í nótt þangað til eftir hádegi í dag.
Ástæðan fyrir þessu var tvíþætt árás sem gerð var á Vaktina.
Þetta byrjaði með DDoS árás á serverinn sem hýsir Vaktina og þegar hann lagðist á hliðina nýttu þeir sé tækifærið og lömuðu spjallið með því að nýta sér phpbb voulnerability og skemma php skrár.
Þetta er þriðja DDoS árásin sem er gerð á Vaktina síðan 16 þessa mánaðar og sú grófasta.

Okkur grunar að hér séu Íslendingar að verki, árásin var gerð í gegnum þessa IP tölu: 50.22.194.7
Hin skiptin sem þetta hefur verið gert þá hefur serverinn staðið það af sér en laggast mikið.
Og að lokum, ef/þegar við finnum út hver eða hverjir standa á bak við þetta þá verður það að sjálfsögðu kært og farið fram á skaðabætur.
Það töpuðust engin gögn þar sem bakcup er tekið á 30 mín fresti og það er verið að vinna í því að gera þetta allt öruggara og af augljósum ástæðum ætla ég ekki að fara út í díteila á því hérna.
Keyra þetta á Mac?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Hvati
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Hvati »

Minuz1 skrifaði:Keyra þetta á Mac?
Mynd
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af vikingbay »

MatroX skrifaði:
vikingbay skrifaði:Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
hvað er að þér?


annars útskýrði þetta alveg afhverju ég gat engan veginn póstað né loggað mig inn í dag
Ég var ekkert að ásaka neinn um að hafa gert þetta, vissi ekki einusinni að þú værir með aðra svona síðu fyrr en bara núna. Spurði nú bara hvort það gæti hafa verið einhver..
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

vikingbay skrifaði:Það hlaut að vera.. Ætli þetta hafi verið einhverjir á bakvið einhverja samkeppnissíðuna?
Það er engin samkeppni. VAKTIN UBER ALLES!
Minuz1 skrifaði:Keyra þetta á Mac?
Það væri ultimate!


Annars, þá er ég búinn að skrifa bréf á abuse@softlayer.com
Veit ekki hvort við fáum umbeðnar upplýsingar en ef það gerist og við getum rakið þetta á Íslenska IP tölu þá á viðkomandi ekki von á góðu það er alveg á hreinu.
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Klaufi »

GuðjónR skrifaði: Annars, þá er ég búinn að skrifa bréf á abuse@softlayer.com
Veit ekki hvort við fáum umbeðnar upplýsingar en ef það gerist og við getum rakið þetta á Íslenska IP tölu þá á viðkomandi ekki von á góðu það er alveg á hreinu.
Ef Watson getur ekki fundið út hver þetta er, þá, þá, þá fæ ég mér annan bjór.
Mynd
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Annars, þá er ég búinn að skrifa bréf á abuse@softlayer.com
Veit ekki hvort við fáum umbeðnar upplýsingar en ef það gerist og við getum rakið þetta á Íslenska IP tölu þá á viðkomandi ekki von á góðu það er alveg á hreinu.
Ef Watson getur ekki fundið út hver þetta er, þá, þá, þá fæ ég mér annan bjór.
hehehe þakka álitið, held ég fái mér bara öl líka...ágætur skammtur af stressi í dag.
Annars er mjög takmarkað sem ég get gert í bili, það veltur allt á því hvort við fáum uppgefna IP tölu eða ekki, og ef hún er ekki Íslensk þá er ekkert sem við getum gert en ef hún er Íslensk þá BINGO....busted.
Þá verða ákærur og málaferli.
Það er algjört prinsipp að refsa viðkomandi ef við náum í hann.
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af cure »

Einhvernvegin þá vona ég að þetta sé íslendingur.. þannig það sé hægt að refsa þessu ](*,) ](*,)

htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af htdoc »

GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:
GuðjónR skrifaði: Annars, þá er ég búinn að skrifa bréf á abuse@softlayer.com
Veit ekki hvort við fáum umbeðnar upplýsingar en ef það gerist og við getum rakið þetta á Íslenska IP tölu þá á viðkomandi ekki von á góðu það er alveg á hreinu.
Ef Watson getur ekki fundið út hver þetta er, þá, þá, þá fæ ég mér annan bjór.
hehehe þakka álitið, held ég fái mér bara öl líka...ágætur skammtur af stressi í dag.
Annars er mjög takmarkað sem ég get gert í bili, það veltur allt á því hvort við fáum uppgefna IP tölu eða ekki, og ef hún er ekki Íslensk þá er ekkert sem við getum gert en ef hún er Íslensk þá BINGO....busted.
Þá verða ákærur og málaferli.
Það er algjört prinsipp að refsa viðkomandi ef við náum í hann.
Nú vaknaði smá pælingar, ef hún er erlend af hverju er þá ekki hægt að legga fram ákæru? Eða er kannski ekkert gert í þannig málum?
Þannig ef fullt af liði frá t.d. Íslandi myndi ddos-a einhverja íslenska síðu í gegnum einhvern erlendan proxy (er það ekki annars hægt að ddos-a í gegnum proxy?) þá myndi það ekkert geta komist upp?
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

Ef hún er erlend og það í gegnum proxy sem er í gegnum proxy sem er í gengum proxy þá getur verið erfitt að rekja.
Ef hún er erlend og það er útlendingur ábyrgur þá getur verið erfitt og dýrt að sækja það og jafnvel tilgangslaust því við getum ekki siðað allan heiminn.
En ef það er íslenskur rasshaus að leika sér þá er um að gera að nota tækifærið og gefa fordæmið, þ.e. sýna hverjar afleiðingarnar verða ef menn eru að leika sér að fremja skemmdarverk.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af biturk »

GuðjónR skrifaði:Ef hún er erlend og það í gegnum proxy sem er í gegnum proxy sem er í gengum proxy þá getur verið erfitt að rekja.
Ef hún er erlend og það er útlendingur ábyrgur þá getur verið erfitt og dýrt að sækja það og jafnvel tilgangslaust því við getum ekki siðað allan heiminn.
En ef það er íslenskur rasshaus að leika sér þá er um að gera að nota tækifærið og gefa fordæmið, þ.e. sýna hverjar afleiðingarnar verða ef menn eru að leika sér að fremja skemmdarverk.
rapist´s will be raped!!
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af chaplin »

GuðjónR skrifaði:Ef hún er erlend og það í gegnum proxy sem er í gegnum proxy sem er í gengum proxy þá getur verið erfitt að rekja.
Proxception?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af dori »

Minuz1 skrifaði:Keyra þetta á Mac?
Hahaha... Mac sem server :sleezyjoe Það er ástæða fyrir því að þeir droppuðu þeim (OSX Server). Spurðu einhvern sem hefur keyrt eitthvað svona af alvöru á OSX hvort hann hafi haft gaman af því og hvort það að OSX hafi verið notað hafi hjálpað til á einhverju leveli... :-"
GuðjónR skrifaði:Ef hún er erlend og það í gegnum proxy sem er í gegnum proxy sem er í gengum proxy þá getur verið erfitt að rekja.
Ef hún er erlend og það er útlendingur ábyrgur þá getur verið erfitt og dýrt að sækja það og jafnvel tilgangslaust því við getum ekki siðað allan heiminn.
En ef það er íslenskur rasshaus að leika sér þá er um að gera að nota tækifærið og gefa fordæmið, þ.e. sýna hverjar afleiðingarnar verða ef menn eru að leika sér að fremja skemmdarverk.
Ég las "good luck, I'm behind 7 proxies" þegar ég sá þetta... :P
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af gardar »

Það er ekki hægt að senda ddos í gegnum proxy þar sem þú ddos-ar bara proxyinn sjálfan.
Oft getur annars reynst erfitt að kæra svona árásir þar sem ddos er bara mikil netumferð.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

gardar skrifaði:Það er ekki hægt að senda ddos í gegnum proxy þar sem þú ddos-ar bara proxyinn sjálfan.
Oft getur annars reynst erfitt að kæra svona árásir þar sem ddos er bara mikil netumferð.
Já, sagði aldrei að það yrði auðvelt...en ef það er smuga þá verður það gert :)
Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1519
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Staðsetning: Á sporbaug sólar
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Benzmann »

ef softlayer geta ekki sagt þér IP töluna, þá skalltu spyrja þá hvort þeir geta sagt þér frá hvaða landi hún kom. ættu eflaust að geta gert það, bara svona svo við gætum pinpointað þetta eitthvað :S
CPU: Intel i9 9900K | MB: Asus ROG Maximus XI Hero (Z390) | GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair Carbide 400c | PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 3200mhz 32gb |Storage: 1x Samsung 1tb 970 Evo Plus SSD, 3x Samsung 500gb 970 Evo Plus SSD RAID-0 | OS: Windows 10 Enterprise E5 64bit
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Klaufi »

Ég ætti kannski að halda þessu fyrir sjálfan mig:

En ég man eftir "ónefndum" notanda hér á Vaktinni sem var bannaður fyrir ekki svo löngu.
Hann hafði gríðarlegan áhuga á að finna veikleika á heimasíðum, almennri forritun og netkerfum.
Hafði orð á því að hann vildi "bara komast á Vaktina".


Er ég sá eini sem hugsa til hans?
Mynd
Skjámynd

ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af ZiRiuS »

Klaufi skrifaði:Ég ætti kannski að halda þessu fyrir sjálfan mig:

En ég man eftir "ónefndum" notanda hér á Vaktinni sem var bannaður fyrir ekki svo löngu.
Hann hafði gríðarlegan áhuga á að finna veikleika á heimasíðum, almennri forritun og netkerfum.
Hafði orð á því að hann vildi "bara komast á Vaktina".


Er ég sá eini sem hugsa til hans?
Mynd
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

Klaufi skrifaði:Ég ætti kannski að halda þessu fyrir sjálfan mig:

En ég man eftir "ónefndum" notanda hér á Vaktinni sem var bannaður fyrir ekki svo löngu.
Hann hafði gríðarlegan áhuga á að finna veikleika á heimasíðum, almennri forritun og netkerfum.
Hafði orð á því að hann vildi "bara komast á Vaktina".


Er ég sá eini sem hugsa til hans?
Nope, hann kom fljótlega upp í hugann, get ekki neitað því.
Well...það eru alltaf einhverjir "pissed" út í Vaktina en hvort þeir hafi staðið fyrir þessu veit ég ekki...amk. ekki ennþá.
Reyndar byrjuðu DDoS árásirnar 16 nóvember, Júlíus Örn nýskáði sig sama dag. Ég bannaði hann aftur 2 dögum síðar.
En 15. nóvember (degi fyrir fyrstu árásina) þá var olikobbi83 bannaður fyrir það að stofna annan notanda til þess eins að bumpa auglýsingarnar sínar hraðar. Í kjölfarið fylgdi súpa af hótunum frá honum í tölvupósti.
Ennþá fyrr eða seinnipartinn í október tók ég svo réttindin af MatroX og kannski eins og flestir hafa tekið eftir þá tók hann því ekkert sérlega vel.

Ég er bara að telja upp þá sem ég veit að hafa verið pirraðir út í vefinn eða mig undanfarið, er alls ekki að ásaka neinn þeirra um að hafa gert eitt eða neitt rangt.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af MatroX »

GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ég ætti kannski að halda þessu fyrir sjálfan mig:

En ég man eftir "ónefndum" notanda hér á Vaktinni sem var bannaður fyrir ekki svo löngu.
Hann hafði gríðarlegan áhuga á að finna veikleika á heimasíðum, almennri forritun og netkerfum.
Hafði orð á því að hann vildi "bara komast á Vaktina".


Er ég sá eini sem hugsa til hans?
Nope, hann kom fljótlega upp í hugann, get ekki neitað því.
Well...það eru alltaf einhverjir "pissed" út í Vaktina en hvort þeir hafi staðið fyrir þessu veit ég ekki...amk. ekki ennþá.
Reyndar byrjuðu DDoS árásirnar 16 nóvember, Júlíus Örn nýskáði sig sama dag. Ég bannaði hann aftur 2 dögum síðar.
En 15. nóvember (degi fyrir fyrstu árásina) þá var olikobbi83 bannaður fyrir það að stofna annan notanda til þess eins að bumpa auglýsingarnar sínar hraðar. Í kjölfarið fylgdi súpa af hótunum frá honum í tölvupósti.
Ennþá fyrr eða seinnipartinn í október tók ég svo réttindin af MatroX og kannski eins og flestir hafa tekið eftir þá tók hann því ekkert sérlega vel.

Ég er bara að telja upp þá sem ég veit að hafa verið pirraðir út í vefinn eða mig undanfarið, er alls ekki að ásaka neinn þeirra um að hafa gert eitt eða neitt rangt.
jájá ég var að standa fyrir ddos árás klukkan 4 um nótt þegar það var vinna kl 7 hjá mér og já btw þá er ég tölvulaus.

það er alveg ótrúlegt hvað fólk er þroskað hérna. farnir að ásaka menn útí loftið.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

GuðjónR skrifaði:Ég er bara að telja upp þá sem ég veit að hafa verið pirraðir út í vefinn eða mig undanfarið, er alls ekki að ásaka neinn þeirra um að hafa gert eitt eða neitt rangt.
MatroX skrifaði:jájá ég var að standa fyrir ddos árás klukkan 4 um nótt þegar það var vinna kl 7 hjá mér og já btw þá er ég tölvulaus.
það er alveg ótrúlegt hvað fólk er þroskað hérna. farnir að ásaka menn útí loftið.
Er ekki alveg týpiskt að þú skulir snúa svona út úr?
Það er enginn að ásaka þig um eitt eða neitt, eina sem ég gerði ég taldi upp þá sem voru pirraðir út í mig undanfarnar vikur.
Varst þú ekkert pirraður út í mig þegar ég tók af þér stjórnendaréttindin? Var það kannski ásökun út í loftið líka?

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af hsm »

Hef stundum á tilfinninguni að lesskilningurinn hjá þér sé undir meðallagi.
MatroX skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ég ætti kannski að halda þessu fyrir sjálfan mig:

En ég man eftir "ónefndum" notanda hér á Vaktinni sem var bannaður fyrir ekki svo löngu.
Hann hafði gríðarlegan áhuga á að finna veikleika á heimasíðum, almennri forritun og netkerfum.
Hafði orð á því að hann vildi "bara komast á Vaktina".


Er ég sá eini sem hugsa til hans?
Nope, hann kom fljótlega upp í hugann, get ekki neitað því.
Well...það eru alltaf einhverjir "pissed" út í Vaktina en hvort þeir hafi staðið fyrir þessu veit ég ekki...amk. ekki ennþá.
Reyndar byrjuðu DDoS árásirnar 16 nóvember, Júlíus Örn nýskáði sig sama dag. Ég bannaði hann aftur 2 dögum síðar.
En 15. nóvember (degi fyrir fyrstu árásina) þá var olikobbi83 bannaður fyrir það að stofna annan notanda til þess eins að bumpa auglýsingarnar sínar hraðar. Í kjölfarið fylgdi súpa af hótunum frá honum í tölvupósti.
Ennþá fyrr eða seinnipartinn í október tók ég svo réttindin af MatroX og kannski eins og flestir hafa tekið eftir þá tók hann því ekkert sérlega vel.

Ég er bara að telja upp þá sem ég veit að hafa verið pirraðir út í vefinn eða mig undanfarið, er alls ekki að ásaka neinn þeirra um að hafa gert eitt eða neitt rangt.
jájá ég var að standa fyrir ddos árás klukkan 4 um nótt þegar það var vinna kl 7 hjá mér og já btw þá er ég tölvulaus.

það er alveg ótrúlegt hvað fólk er þroskað hérna. farnir að ásaka menn útí loftið.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af MatroX »

GuðjónR skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er bara að telja upp þá sem ég veit að hafa verið pirraðir út í vefinn eða mig undanfarið, er alls ekki að ásaka neinn þeirra um að hafa gert eitt eða neitt rangt.
MatroX skrifaði:jájá ég var að standa fyrir ddos árás klukkan 4 um nótt þegar það var vinna kl 7 hjá mér og já btw þá er ég tölvulaus.
það er alveg ótrúlegt hvað fólk er þroskað hérna. farnir að ásaka menn útí loftið.
Er ekki alveg týpiskt að þú skulir snúa svona út úr?
Það er enginn að ásaka þig um eitt eða neitt, eina sem ég gerði ég taldi upp þá sem voru pirraðir út í mig undanfarnar vikur.
Varst þú ekkert pirraður út í mig þegar ég tók af þér stjórnendaréttindin? Var það kannski ásökun út í loftið líka?
ég var ekki að benda þessu á þig. það eru aðrir hérna sem voru að gefa það í skin.

enda var ég pirraður úti þig þar sem þú varst kominn way out of line með allt.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af GuðjónR »

MatroX skrifaði:ég var ekki að benda þessu á þig. það eru aðrir hérna sem voru að gefa það í skin.

enda var ég pirraður úti þig þar sem þú varst kominn way out of line með allt.
Ég var ekki að benda þessu á þig...segirðu og vitnar í mig?
Nú er ég alveg hættur að skilja þig. #-o

Og way out af line með allt? þá væntanlega að þínu mati, vinsamlegast haltu þeim skoðunum fyrir sjálfan þig.
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af MatroX »

GuðjónR skrifaði:
MatroX skrifaði:ég var ekki að benda þessu á þig. það eru aðrir hérna sem voru að gefa það í skin.

enda var ég pirraður úti þig þar sem þú varst kominn way out of line með allt.
Ég var ekki að benda þessu á þig...segirðu og vitnar í mig?
Nú er ég alveg hættur að skilja þig. #-o

Og way out af line með allt? þá væntanlega að þínu mati, vinsamlegast haltu þeim skoðunum fyrir sjálfan þig.
Veistu ég hélt að þetta væri búið að róast aðeins. það eru fleirri með sömu skoðun og þú ættir að vita það sjálfur.

ég quoteaði þig bara svo þetta væri í samhengi. en þú nefndir mig þarna að óþörfu þar sem við vorum orðnir nokkuð góðir.
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Árásir á Vaktina

Póstur af Klaufi »

Hvernig væri að þið mynduð bara hittast yfir kaffi og leysa þessar hjónaerjur í eitt skipti fyrir öll.
Annar hver þráður endar í rökræðum á milli ykkar!

MatroX það var ekki verið að ásaka þig eins og stendur skýrum stöfum þarna, mæli með að þú lesir 2-3 sinnum yfir pósta áður en þú svarar þeim.
Mynd
Svara