Síða 2 af 2

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Sent: Sun 21. Ágú 2011 00:52
af Sphinx
svartur kassi að innan er mjög flott en það fylgir galli með þvi... að tölvan verður svo fljótt ogeðslega rykug :) ef eg spreyja einhvertiman kassa aftur að innan myndi eg gera hann hvítan :)

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Sent: Sun 21. Ágú 2011 01:04
af halli7
Sphinx skrifaði:svartur kassi að innan er mjög flott en það fylgir galli með þvi... að tölvan verður svo fljótt ogeðslega rykug :) ef eg spreyja einhvertiman kassa aftur að innan myndi eg gera hann hvítan :)
rykið sést bara meira, en það er nú lítið mál að taka það.

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:19
af TraustiSig
Eitt sem ég skil samt ekki. Afhverju ekki bara HAF X sem er allur svartur ?

Re: Haf 922 black interior MYNDIR

Sent: Mið 24. Ágú 2011 13:30
af halli7
TraustiSig skrifaði:Eitt sem ég skil samt ekki. Afhverju ekki bara HAF X sem er allur svartur ?
átti ekki pening fyrir honum þegar ég fékk mér þennan (munar alveg slatta), svo er haf x svo risa stór og mér finnst þessi flottari (bara mín skoðun)