Re: Hvaða Blu-ray spilara?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 20:12
Oppo er Rollsinn. Ef ég væri í þessu á annað borð, þá myndi ég bara stökkva á hann.
Annars á ég gamlan Panasonic DMP-BD30 spilara og þetta er ágætis græja, en hann er mjög lengi að starta og lóda diskum. Enda er þetta líklega 1st gen spilari.
En gæðin úr honum eru rosalega góð.
Annars á ég gamlan Panasonic DMP-BD30 spilara og þetta er ágætis græja, en hann er mjög lengi að starta og lóda diskum. Enda er þetta líklega 1st gen spilari.
En gæðin úr honum eru rosalega góð.