[Android] Heimaskjárinn ykkar

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

daanielin skrifaði:Menn eru eftir að æla þegar þeir sjá minn heimaskjá.
Við bíðum spenntir. =D>
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

BirkirEl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 19:13
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af BirkirEl »

mind skrifaði:Það er fínt að eru ekki allir á sömu skoðun, held það sé ekki ein nein rétt þegar kemur að svona hlutum :)

En já bakgrunnurinn er rosalega ljós það bara sést aldrei sökum þess að skjárinn virðist aldrei fara í 100% brightness, allavega ekki ennþá.

Er reyndar búinn að vera smíða icon og svona til að reyna gera þetta meira minimalískt.

[img]http://i.imgur.com/V5dXu.png[/img
[img]http://i.imgur.com/baAph.png[/img
Flott icon ! :happy
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af mind »

Alltaf að prufa eitthvað nýtt í að reyna minnka þetta, gætuð haft gaman af því.

Mynd
Mynd
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Black »

Mynd

frekar basic. :uhh1

for the record, þá tók ég þessa mynd niðrá jökulsárlóni einmitt á samsung galaxy ace símann minn,
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af noizer »

Mynd

Afar venjulegt

Rúnar
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Þri 19. Apr 2011 22:57
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Rúnar »

Mynd
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

Er á Samsung Galaxy S II, ekki rootaður (ennþá).

Lock Screen
Fíla pattern lock dæmið, svo ég nota það.
Mynd

Home Screen #1
Alveg svartur bakgrunnur.
Widgets:
Digital Clock (fylgir með)
WidgetZoid með Wifi-, Bluetooth-, Packet Data-, 3G-, GPS- og ljós-tökkum.
JuicePlotter
JuiceDefender
3G WatchDog
Agenda
Mini Paper

Launcherinn er bara standard TouchWiz nema ég skipti út Contacts fyrir Camera. Ekkert merkilegt í gangi í Notifications Barnum.
Mynd

Home Screen #2
Er með shortcuts í þau apps sem ég nota mest hérna. Smá velta í gangi hér, er t.d. með bæði Firefox Mobile og Dolphin Browserana hér því ég hef ekki enn gert upp við mig hvorn mér líkar betur við.
Mynd

Home Screen #3
Ekkert merkilegt svosem, bara eitthvað veður-widget sem ég nota sama og ekkert. Update'aði það síðast fyrir 2 dögum þegar ég tók screenshottið.
Mynd

Home Screen #4
Bara Calendar. Syncað við bæði Google Calendar og Facebook events, sem þýðir reyndar að ég fæ alla afmælisdaga þarna inn sem er smá pirrandi, en oh well. Fimmti skjárinn er svo tómur, óþarfi að setja screenshot af honum með.
Mynd

App Drawer
Er með allt flokkað í möppur, sem mér finnst þægilegra en að vera með allt í sama hólfinu.
Mynd
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:Er á Samsung Galaxy S II, ekki rootaður (ennþá).

[...]
TouchWiz :dead
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

Ég hef reyndar ekki samanburð úr öðrum Android símum, nema HTC Desire sem félagi minn á og ég hef fiktað aðeins í, en mér finnst TouchWiz bara frekar slick.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

Swooper skrifaði:Ég hef reyndar ekki samanburð úr öðrum Android símum, nema HTC Desire sem félagi minn á og ég hef fiktað aðeins í, en mér finnst TouchWiz bara frekar slick.
Prófaðu LauncherPro eða GO Launcher, you'll be amazed.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af noizer »

intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Ég hef reyndar ekki samanburð úr öðrum Android símum, nema HTC Desire sem félagi minn á og ég hef fiktað aðeins í, en mér finnst TouchWiz bara frekar slick.
Prófaðu LauncherPro eða GO Launcher, you'll be amazed.
Mér fannst einmitt TouchWiz mjög gott en ákvað að prófa GO Launcher eftir þetta comment hjá þér, algjör snilld!
Hvaða theme ertu að nota?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

intenz skrifaði:
Swooper skrifaði:Ég hef reyndar ekki samanburð úr öðrum Android símum, nema HTC Desire sem félagi minn á og ég hef fiktað aðeins í, en mér finnst TouchWiz bara frekar slick.
Prófaðu LauncherPro eða GO Launcher, you'll be amazed.
Ég prófaði LauncherPro, var búinn að henda því út 10 mínútum síðar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af braudrist »

Mér finnst LauncherPro og Go launcher báðir fínir. Var fyrst með LauncherPro líkaði vel við hann svo ég keypti hann. Svo var Go Launcher installaður með ROMi sem ég setti inn og mér líkaði eiginlega betra við hann þannig að ég nota hann núna. Annars hafa margir á XDA verið að mæla með Zeam launcher, getið prófað hann líka.

Edit: Afsakið, Zeam launcher ekki Zoom launcher :D
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af viddi »

Rooted Samsung Galaxy Ace, CyanogenMod 7.1-cooper-KANG-BETA2
Android Version 2.3.7

Mynd

Notification Bar:
3G Watchdog
JuiceDefender Ultimate
Screebl

Homescreen:
3D Digital Weather Clock
LauncherPro

Fyrir þá sem hafa áhuga á CM 7.1 á galaxy ace:

http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=1263292" onclick="window.open(this.href);return false;

Mæli sterklega með þessu :happy

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Haxdal »

Unrooted Galaxy S2, 2.3.3
Mynd

Voðalega basic. Með klukku + dagsetningu þarna, og þau forrit sem mér finnst must að hafa við höndina þ.e. Myndavélin, Reiknivélin og Internetið. Svo er fjórða shortcuttið bara það sem ég nota mest þá stundina svo það er oft að breytast, í þetta skiptið er það eBook forrit.

Prófaði að skipta um launcher, setti eitthvað Go launcher dót upp eftir að vinnufélagi benti mér á hann nema bakgrunnurinn kom aldrei réttur út í því svo ég henti því út, þessi bakgrunnur hefur elt mig í 5 ár í gegnum 3 aðra síma svo mér finnst mikilvægara að hafa hann frekar en eitthvað fancy launcher dót :baby
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af KermitTheFrog »

Mynd

Frekar basic. Klukkan sem var á homescreen thegar ég fékk símann. Power widget til ad adjusta screen timeout og brightness ásamt battery indicator og shortcut á battery usage. Task manager, vekjaraklukka, 3gwatchdog til ad sýna gagnamagnid, calendar, camera, viber til ad hringja frítt í vini mína, inneignar stödumælir, tónlistarspilari, síminn, contacts, messaging og menu.

Svo hef ég nýverid notast vid juice defender sem er i notifications.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af KermitTheFrog »

Swooper, hvernig nærdu 57h á batteríinu?
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

JuiceDefender Pro hjálpar, annars passa ég bara að vera með lítið af push notifications í gangi og slökkva alltaf á GPS og Wifi manually nema rétt meðan ég er að nota það.

Edit: 57klst er btw ekki nákvæmt - 2 sólarhringar síðan ég tók hann úr hleðslu núna og hann er í 43% :D
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af KermitTheFrog »

Já ok. Ég er líka með juice defender og passa vel upp á power draining forrit og ég er heppinn ef ég næ 20h :S
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af Swooper »

Huh. Skrýtið. 20 tímar er fáránlega lítið. Notarðu hann svona brjálæðslega mikið, eða?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af KermitTheFrog »

Ég nota hann mismikid og ég skil alveg ad batteryid fer fljótt ef hann er í stanslausri notkun en hann digar nú samt skammt :/

edit: thad er ekkert vit í ad vera ad kaupa stærra battery er thad? Ferlega böggandi ad thurfa alltaf ad vera ad hlada hann.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af mind »

Ef þið nennið að læra á það getið þið einfaldlega notað Tasker til að slökkva og kveikja á öllu svona eins og Wifi / 3G o.s.f.
https://market.android.com/details?id=n ... id.taskerm

Svo ef þú ert t.d. heima hjá þér slekkur hann á 3G og notar wifi. Ef hann skynjar þú sért í vinnunni (gps) þá slekkur hann á wifi og kveikjir á 3g.

Getur líka bundið það bara við að t.d. ef ákveðin forrit ræsa sig þá kveikjir síminn 3g og slekkur svo þegar þú ert búinn.

Svo nýr heimaskjár...

Mynd
Mynd
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af viddi »

Smá update hérna

Rooted Samsung Galaxy Ace
OS: Cyanogenmod 7.1 RC2 (CyanoAce 2.1)

Mynd

Status Bar:
Juice Defender Ultimate [Market Link]
3G Watchdog [Market Link]
Screebl [Market Link]

Widgets:
mClock [Market Link]
Minimalistic Text [Market Link]

Dock:
Stock Dialer
Gmail [Market Link]
Hancent SMS [Market Link]
Dolphin HD Browser [Market Link]

Theme:
LunarUI [Market Link]

Mynd

Mynd

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af chaplin »

Mikið rosalega er þetta nett hjá þér viddi, mikið mál að uppfæra úr eldri útgáfa af C.mod í nýrri?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Póstur af intenz »

viddi skrifaði:Smá update hérna

Rooted Samsung Galaxy Ace
OS: Cyanogenmod 7.1 RC2 (CyanoAce 2.1)
Næææs, hvernig er batterísendingin hjá þér?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Svara