Er á Samsung Galaxy S II, ekki rootaður (ennþá).
Lock Screen
Fíla pattern lock dæmið, svo ég nota það.
Home Screen #1
Alveg svartur bakgrunnur.
Widgets:
Digital Clock (fylgir með)
WidgetZoid með Wifi-, Bluetooth-, Packet Data-, 3G-, GPS- og ljós-tökkum.
JuicePlotter
JuiceDefender
3G WatchDog
Agenda
Mini Paper
Launcherinn er bara standard TouchWiz nema ég skipti út Contacts fyrir Camera. Ekkert merkilegt í gangi í Notifications Barnum.
Home Screen #2
Er með shortcuts í þau apps sem ég nota mest hérna. Smá velta í gangi hér, er t.d. með bæði Firefox Mobile og Dolphin Browserana hér því ég hef ekki enn gert upp við mig hvorn mér líkar betur við.
Home Screen #3
Ekkert merkilegt svosem, bara eitthvað veður-widget sem ég nota sama og ekkert. Update'aði það síðast fyrir 2 dögum þegar ég tók screenshottið.
Home Screen #4
Bara Calendar. Syncað við bæði Google Calendar og Facebook events, sem þýðir reyndar að ég fæ alla afmælisdaga þarna inn sem er smá pirrandi, en oh well. Fimmti skjárinn er svo tómur, óþarfi að setja screenshot af honum með.
App Drawer
Er með allt flokkað í möppur, sem mér finnst þægilegra en að vera með allt í sama hólfinu.
